Stefnir - 01.04.1995, Qupperneq 5
S T E F N
R
Efnisyfirl.it
Stefnir 1. töl ublað 4 6. árgangur 1995
Meðal efnis:
Við verðum að varðveita árangurinn af staríi stjómarinnar. 7
Formaður Sjálfstœðisflokksins Davíð Oddsson, forscetisráðherra, rœðir meðal annars um
stjórnmálaástandið, árangur ríkisstjórnarinnar, samstarfið við Alþýðuflokkinn, Evrópusambandið
og upplausnina á vinstri vœng stjórnmálanna í samtali við Birgi Armnansson fyrir Stefni.
Sjálfstæðar konur. „Kvennapólitík til hœgri. “ 12
Hópur ungra kvenna innan Sjálfstœðisflokltsins hefur um nokkurt skeið unnið að mótun
hugmyndafrœði með öðrum tóni en áður hefur heyrst í íslenskri jafnréttisumrœðu. Þar er
lykilhugtakið frelsi einstaklingsins eða réttur kvenna til þess að vera frjálsir einstaklingar.
Einstaklingsfrelsi er jaínrétti í reynd. 15
Hugleiðing eftir Björgu Einarsdóttur um jafnréttismál.
Grettistak í Sj álfstæðisfloldcnum. 17
Ellen Ingvadóttir spyr hví orðið hafi bakslag íjafnréttisbaráttunni.
Kvennabarátta í viðjum vinstrisinnaðrar hugsunar. 18
Inga Dóra Sigfúsdóttir fjallar um vinstrisinnaðan málflutning í kvennabaráttu undanfarinna ára.
Spumingum og svörum velt upp varðandi kvennapólitík. 20
Hanna Birna Kristjánsdóttir, Sjálfstœðum konum, og Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, þingkona
Kvennalistans, svara spurningum Stefnis um kvennapólitík.
Hvar á maðurinn heima? 25
Umfiöllun Þorsteins Siglaugssonar um bók Hannesar Hólmsteins Gissuararsonar
„Hvar á maðurinn heima?“
Er allt upp í loft í breskum stj ómmálum ? 28
Hvað rceða Bretaryfir morgunverðarborðinu?
Baldur Þórhallsson hefur ýmislegt að segja afbresku dægurþrasi,
Rök fyrir lögleiðingu fíkniefna. Fleiri kostir en gallar? 30
Hversvegna œtti að lögleiða fikniefni? Þorsteinn Arnalds hagfrœðinemi skrifar.
Skilaboð skattkerfisins: Ekki vinna! 35
Samantekt Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, formanns SUS, um skattkerfisbreytingar síðustu 20 ára.
r
Er stjómmálaspilling víðtækari á Islandi en í grannríkjunum? 40
Hannes H. Gissurarson fer um víðan völl iþessari grein sinni ogfjallar m.a. um bók
Gunnars H. Kristinssonar, „Skipulag og vinnubrögð i íslenskri stjórnsýslu. “
STEFNIR
1. tbl. 46. árg. 1995
Útgefandi:
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Sjálfstæðishúsinu Valhöll,
Háaleitisbraut 1,105 Reykjavík.
Ritstjórí og ábyrgðarmaður:
Jóhanna María Eyjólfsdóttir.
Framkvœmdastjórí:
Hlynur Guðjónsson.
Ljósmyndir:
Sissa, Vigfus Birgisson.
Prófarkalestur:
Þorsteinn Davíðsson.
Auglýsingar:
Hildur Hauksdóttir.
Hönnun og umbrot:
Hjörvar Harðarson og Bjöm Jónsson.
Stefnir kemur út jjórum sinnum á árí og kostar kr.
2000 í áskrift. Verð í lausasölu er kr. 400 eintak-
ið. Áskríftarsími: 91-682900.
Stjórn Sambands ungra
sjálfstœðismanna 1993-1995:
Formaður:
Guðlaugur Þór Þórðarson.
/. varaformaður:
Valdimar Svavarsson.
2. varaformaður:
Inga Dóra Sigfusdóttir.
Ritari:
Steinþór Gunnarsson.
Gjaldkerí:
Ármann Kr. Ólafsson.
Meðstjórnendur:
Andri Kárason, Andri Teitsson,
Andrés P. Rúnarsson, Ari Edwald,
Ámi Sigurðsson, Áshildur Bragadóttir,
Ásta Þórarinsdóttir, Bjöm Jónsson,
Börkur Gunnarsson, Guðni Níels Aðalsteinsson,
Guðrún Björk Bjamadóttir, Hjalti Helgason,
Jóhanna Vi lhj álmsdóttir, Jón Helgi Bjömsson,
Lárentsínus Kristjánsson, Óskar Arason,
Pétur Ottesen, Torfi Dan Sævarsson,
Sveinn Óskar Sigurðsson, Sveinn Ævarsson,
Viggó Hilmarsson.
5