Stefnir - 01.04.1995, Side 22
S T E F N
R
um það, margir hverjir.
Hanna Birna:
Nei, öðru nær leggja Sjálfstæðar [
konur grundvallaráherslu á að
hagsmunir kvenna og karla fari
saman. Konur eru ekki kúgaður j
minnihlutahópur og karlar ekki [
andstæðingar þeirra, líkt og
vinstri kvennapólitík hefur í of |
miklum mæli gengið út ffá. Við
viðurkennum hins vegar þann
félagslega mun sem hlýtur að |
vera á kynjunum.
Sá munur felur þó ekki í sér að
konurséuffemrikörlumeðakarlar |
ífemri konum, því innan hvors
kynjahóps er jafnmikil breidd í j
hæfdeikum og getu. Sjálfstæðiog [
ffelsi er allra hagur og þess vegna
eru hagsmunir kvenna og karla
ekki einasta samrýmanlegir, held- j
ur samofnir.
Er þörf á þviaó starfandi séu sér-
stakir stjórnmálajlokkar fyrir
konur, svo sem Kvennalistinn,
eða aó konur starfi í sérstökum
félögum innan stjórnmála-
Jlokka?
JÓNA Valgerðu r:
Já, þegar aðstæður í þjóðfélaginu j
kalla á úrbætur, þá verður að leita
lausna. Þannig myndast þörf sem
þarf að svara. Kvennalistinn varð [
til vegna þess að konur flmdu
þessa þörf. Þar vom konur að
verki sem ekki fundu lausnina í
öðmm stjómmálaflokkum. Að [
konur hafa einnig myndað sérstök
félög innan annarra stjómmála-
flokka bendir til að þær finni !
einnig þessa þörf.
Hanna Birna:
Nei, því ef konur starfa í sérstök-
um stjórnmálaflokkum ganga j
þær um leið út frá því að konur
og karlar hafi ekki sömu hags-
muni og markmið. Með því |
skapast hættan á að milli kynj- [
anna myndist pólitisk gjá sem
hlýtur að draga úr líkum þess að
jafnrétti náist. Það er hins vegar j
löng hefð fyrir því að konur
starfi í sérstökum félögum innan
stjómmálaflokka, þó vonandi sé [
slíkt fyrirkomulag ffekar á und-
anhaldi.
Hvenœr teljið þið að „full-
komnu“jafnrétti veröi náð, t.d.
í launamálum?
JÓNA Valgerður:
Jafnrétti í launamálum næst ekki
fyrr en hin hefðbundnu kvenna-
störf eins og umönnunarstörfm,
em metin til jafns í launum á við
hefðbundin karlastörf. Sem
dæmi má nefna að það að gæta
fólks sé ekki minna metið en það
að gæta ljármuna. „Fullkomið“
jafnrétti er ennþá fjarlægur
draumur.
Hanna Birna:
Eg tel að ásættanlegu ástandi
verði aðeins náð þegar allir ein-
staklingar verða, óháð kyni,
metnir út ffá eigin verðleikum.
Anægð getum við ekki orðið
fyrr en bæði konur og karlar hafa
sömu forsendur til að velja sér
farveg í lífinu og taka ákvarðanir
um eigin menntun, starf eða Qöl-
skyldulíf. Einungis með þá
kröfu að leiðarljósi getum við
talist á réttri leið og vonast eftir
raunverulegum og varanlegum
árangri, í launamálum sem og
öðmm réttindamálum.