Stefnir - 01.04.1995, Síða 27
S T E F N
R
nauðung, sem fólk mátti þola í ríkj-
um marxista og er innbyggð í
kenninguna sjálfa.
Höfundur neínir tvö dæmi um
stjómmálakenningar þar sem á-
hrifa Marx gætir mjög, feminisma
og róttæka umhverfisstefnu og
skýrir, með ljóslifandi dæmi, það
sem Popper sagði að útilokaði
marxismann ífá því að geta kallast
vísindi; hvemig kenningin bítur í
skottið á sjálffi sér; raunveruleik-
inn er túlkaður út ffá kenning-
unni, sem síðan er rökstudd með
sömu túlkun.
Ætti að vera skyldulesning
Fimmti og síðasti kaflinn er um
enska nytjastefhumanninn John
Stuart Mill. Hannes færir sterk rök
fyrir ffelsisreglu Mills; að einungis
megi skerða ffelsi manns til þehra
athafna hans sem skerði sama
ffelsi annarra. Reglan er rökrædd
ítarlega og gagnrýnd, og skýr grein
gerð fyrir þeim meginmun sem er á
nytjastefnu Mills og ffumstæðari
nytjastefhu fyrirrennara hans, Jer-
emys Bentham.
„Hvar á maðurinn heima?“ er
gott yfirlitsrit yfir nokkrar af helstu
stjómmálakenningum Vestur-
landa. Textinn er lifandi og
skemmtilegur og á góðri íslensku.
Samt er ósamræmi í einu,
smáatriði, en ég læt það fljóta með:
Sums staðar em mannanöfn is-
lenskuð; Davið Hume, Friðrik A-
gúst von Hayek, („ffá Hayek“ væri
raunar kórrétt þýðing), en annars
staðar ekki, (John Locke, John Stu-
art Mill). Einnig er misræmi
varðandi þýsk ættamöfh: Stundum
er „von“ sleppt, samkvæmt réttri
venju, en annars staðar ekki. Svo er
líka bagalegt að skipa öllum
neðanmálsgreinum aftast í bókina.
Þær em margar ffæðandi, krydda
ffásögnina, og væri þægilegra að
hafa þær neðst á síðu. Það má bæta
úr því við næstu útgáfu, sem von-
andi verður ekki langt að bíða, því
„Hvar á maðurinn heima?“ ætti
svo sannarlega að vera skyldulesn-
ing í stjómmálaffæði við Háskóla
Islands og í framhaldsskólum.
Með þessari bók skipar Hannes
Hólmsteinn Gissurarson sér á bekk
með okkar læsilegustu og
vönduðustu fræðimönnum.
Höfundur liefur BA próf
í heimspeki.
Styrktavlínur
Fjarhitun, Borgartúni, s: 628955.
Fiskanes, s: 92-68566.
Sparisjóður Hafharfjarðar, s: 654000.
Keflavíkurverktakar, s: 92-11850.
Steinullarverksmiðjan
Sauðárkróki, s: 95-35000.
Grindavíkurbær, s: 92-67111.
Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg.
Árbæjar Apótek, s: 674200.
Loftorka, Skipholti 35, s: 813522.
Haraldur Blöndal hdl., s: 11733.
Kópavogs Apótek, s: 40102.
Hraðfrystihús Eskifjarðar, s: 97-61120.
Pökkun og flutningar, Skipholti 50c.
Ljósmyndavömr, Skipholti, s: 680450.
Eignarhaldsfélagið Hof hf.
Bræðumir Ormsson, Lágmúla, s: 38820.
Borgarverkffæðingur, s: 632300.
ORA hf., Vesturvör, s: 641995.
ísfélag Vestmannaeyja hf., s: 98-11100.
Morgunblaðið, Kringlunni 1, s: 691100.
Hönnun hf., Síðumúla, s: 814311.
Hampiðjan, s: 676200.
Spennubreytar, s: 54745.
Reykjavíkurborg, s: 632000.
Mjólkursamlag Borgfirðinga,
s: 93-71200.
Ragnar Bjömsson, Dalshrauni.
Mátturhí, Faxafeni, s: 689915.
Landsvirkjun, s: 600700.
Kjöris, s: 98-34167.
Merkúrhf., Skútuvogi 12a, s: 681044.
Sparisjóður Keflavíkur, s: 92-16600.
John Lindsay, Skipholti 33, s: 26400.
HOPFERDABILAR - ALLAR STÆRDIR
TEITUR JONASSON HF. - SIMI: 642030
27