Stefnir - 01.04.1995, Side 38

Stefnir - 01.04.1995, Side 38
S T E F N I R 700.000 KR. MEIRA í SKATT N í umræðunni um kjaramál er því sífellt haldið fram að launamunur fari stöðugt vax- andi. Samkvæmt þessum full- yrðingum mætti ætla að kjör þeirra tekjulægstu hafi farið hriðversnandi á meðan hinir tekjuhærri hafi haldið sínum hlut eða bætt hann. Full- yrðingum sem þessum er yftr- leitt slegið fram án þess að þær séu studdar nokkrum áþreifan- legum rökum. Fyrir vikið verður öll umræða unr þessi málefni ómarkviss og gagnlítil. Þótt launatekjur hinna ýmsu hópa þjóðfélagsins skipti vita- skuld miklu máli við mat á kjaraþróun, þá er nauðsynlegt að skoða aðra þætti sem geta haft afgerandi áhrif á þennan samanburð; t.d. breytingar á skattalögum. I þessu sambandi er fróðlegt að skoða áhrif skattkerfisins á ráðstöfunar- tekjur tiltekinna tekjuhópa og hvernig þróunin hefur verið síðastliðin tuttugu ár. Slíkur samanburður er erfiður þar sem það virðist vera eitt helsta áhugamál íslenslrra stjómmáía- manna að breyta skattalögum. Meðfylgjandi tafla sýnir þó glögglega hvað breytingar á Ú EN 1 974 skattalögum geta haft afgerandi áhrif á ráðstöfunartekjur fólks. Dæmin sem tekin eru endur- spegla raunverulegar aðstæður Ijölmargra hjóna og einstakl- inga. Tekið er tillit til tekju- skatts, útsvars og endurgreiðslna svo sem vaxtabóta og bamabóta. Ekki er gert ráð fyrir lífeyris- sjóðs- eða stéttarfélagsgjaldi né heldur lánasjóðslánum enda hefur kerfið tekið miklum breytingum á þessum ámm og því allur slíkur santanburður erfíður. Arstekjur m.v . Mánaðarlaun einstaklingur foreldri m. 2 börn verðlag 1994 74 84 94 74 84 94 720.000 60.000 60.000 60.000 69.000 67.800 76.200 99.000 960.000 80.000 79.200 80.000 81.600 87.200 94.400 108.000 1.200.000 100.000 95.000 90.000 93.000 108.000 104.000 117.000 1.440.000 120.000 110.400 104.400 104.400 123.600 116.400 126.000 1.800.000 150.000 132.000 124.500 123.000 153.000 136.500 139.500 2.160.000 180.000 153.000 144.000 140.400 174.600 156.600 154.800 2.400.000 200.000 166.000 156.000 152.000 188.000 168.000 166.000 4.800.000 400.000 300.000 276.000 260.000 324.000 288.000 276.000 i2.ooo.ooo : 1.000.000 690.000 640.000 610.000 730.000 650.000 620.000 Breytingar á skattalögum lægstlaunuðum í Iwg Eins og kemur fram í töflunni er þróunin afar skýr. Breytingar á skattalögum hafa stórbætt ráðstöfunartekjur þeirra sem lægst hafa launin og þyngstu framfærsluna. Ráðstöfunar- tekjur þeirra sem eru með meðaltekjur og þar yfir hafa hins vegar verið skertar og eykst skerðingin samfara Hjón m. 4 börn Ár Tekjur á ári Áhrif skattkerfis Ráðstöfunartekjur 74 720.000 201.600 921.600 84 720.000 259.200 979.200 94 720.000 720.000 1.440.000 Breyting frá 74 tiI94 518.400 Hjón m. 4 börn Ár Tekjur á ári Álirif skattkerfis Ráðstöfunartekjur 74 1.440.000 158.400 1.598.400 84 1.440.000 187.200 1.627.200 94 1.440.000 619.200 2.059.200 Brevting frá 74 til94 460.800 38

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.