Stefnir - 01.04.1995, Page 39
S T E F N I R
hækkun launa. Bammargar og
tekjulágar fjölskyldur hafa
hagnast á skattkerfis-
breytingunum en þeir tekjuháu
og þá sérstaklega tekjuháir
einstaklingar greiða nú hærri
skatta en áður.
Feitletruðu tölurnar eiga við
tekjuhópa sem hafa tapað á
breytingunum en hinar eiga
við hópa sem að hafa hagnast.
Breytingarnar eru mjög
miklar. Hinir lægst launuðu
koma mun betur út en áður og
skattkerfið er notað til að bæta
hag þeirra. Skattkerfið virðist
notað til að bæta láglaunafólki
Hjón með 2 böm
mun hærri skatta en það gerði
áður. Enginn öfundar tekjulágt
fólk af kjörum þess og sem
betur fer hefur eitthvað verið
gert til að bæta þeirra kjör.
Spumingin er sú, hvort rétt sé að
bæta kjör manna með skatt-
heimtu á þá launamenn, sem sýna
sjálfsbjargarviðleitni. Skatt-
heimta á þá launamenn sem hafa
meðal- og háar tekjur er
augljóslega stöðugt að aukast.
Þeir hópar eru oftar en ekki
sjómenn og ungt fólk sem
stendurí húsbyggingum. Því fólki
á ekki að refsa fyrir dugnað og
sjálfsbjargarviðleitni.
Hjón m. 4 böm
74 84 94
67.800 73.800 97.800
87.200 93.600 117.600
108.000 113.000 137.000
123.600 124.800 151.200
148.500 147.000 163.500
176.400 (67.400 174.600
194.000 180.000 184.000
344.000 308.000 288.000
790.000 670.000 640.000
upp takmarkaðar launa-
hækkanir. Þvi má segja að ríkið
greiði láglaunabætur í þó
nokkrum mæli og er tekju-
jöfnun í skattkerfinu mjög
mikil. Það er sérstaklega
athyglisvert í ljósi ummæla
ýmissa forystumanna í þjóð-
félaginu sem halda því fram að
tekjumunur sé stöðugt að
aukast. Hátekjufólkið greiðir nú
74 84 94
76.800 81.600 120.000
96.800 101.600 140.000
117.000 120.000 159.000
133.200 135.600 171.600
157.500 154.500 183.000
185.400 178.200 194.400
204.000 192.000 202.000
360.000 320.000 308.000
800.000 680.000 650.000
Niðurstöður
Helstu niðurstöður eru þær að
mikið er gert af því að breyta
skattareglum og gerist það
nærri því á hverju ári að
lögunum er breytt. íslenskir
skattgreiðendur mega una því
að setja sig inn í nýjar reglur
mjög reglulega með tilheyrandi
fyrirhöfn. Það má því segja með
nokkurri einfóldun að stjórnvöld
séu hér að skapa góðar aðstæður
fyrir fólk sem er vel að sér í
skattareglum en refsa þeim sem
ekki eru inn í þeim málum en
leggja meiri áherslu á að draga
björg í bú og skapa verðmæti
hér í þessu landi. Auðvitað er
það óþolandi að ekki sé hægt að
lifa hér mannsæmandi lífi af
launum sínum án þess að vera
með á sínum snærum aðila sem
er vel að sér í skattamálum. A
sama hátt er það
umhugsunarefni hversu mikla
áherslu stjómmálamenn leggja á
að breyta stöðugt skattkerfmu í
stað þess að skapa umhverfi til
aukinnar verðmætasköpunar.
Þróunin er sú að skattar hafa
hækkað mjög á það fólk sem
hafa meðal- og háar tekjur en
tekjulágar bamaijölskyldur hafa
hagnast á breytingunum. Nú er
svo komið að skattakerfíð er
mjög vinnuletjandi og það
hlýtur að vera mikið um-
hugsunarefni fyrir það fólk sem
hefur tækifæri til þess að auka
tekjur sínar hvort að það
hreinlega borgi sig. Það hefur
alltaf verið „íslenska leiðin" að
leggja meira á sig og vinna
aukavinnu og jafnvel önnur
störf til þess að komast yfír
fjárhagserfiðleika. Sú leið er
ekki lengur fær fyrir það fólk
sem gefur allar sínar tekjur upp.
Það er ömurleg staða þegar að
ekki borgar sig lengur fyrir fólk
að vinna.
Hjón með 2 börn Ár Tekjur á ári Áhrif skattkerfis Ráðstöfunartekjur
74 4.800.000 -672.000 4.128.000
84 4.800.000 -1.104.000 3.696.000
94 4.800.000 -1.344.000 3.456.000
Breyting frá 74 íil94
Einstaklingar Ár Tekjur á ári Áhrif skattkerfis Ráðstöfunartekjur
74 4.800.000 -1.200.000 3.600.000
84 4.800.000 -1.488.000 3.312.000
94 4.800.000 -1.680.000 3.120.000
Breyting frá 74 tU94 -480.000
39