Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1920, Page 52
52
1913
17. taflii (C r).
Sjúkraliús SjúUlingar
frá fyrra &ri komnir á árinu atls á árinu Fullur bati
M. K. M. K. M. K. M. K.
]. St. Josephs Rvik . . 16 40 272 288 288 328 73 107
2. Frakkneska Rvík . . )) )) 79 )) 79 )) )) ))
3. Patreksfjarðar . . . )) )) 19 4 19 4 10 2
4. Þingeyrar 4 2 37 8 41 10 - 25 3
5. ísafjaiðar 5 1 55 16 60 17 41 9
6. Hólmavikur .... 1 » 2 4 3 4 1 »
7 B'.önduÓ3 )) » 5 3 5 3 '3 3
8. Sauðórkróks .... )) 2 18 26 18 28 12 23
f). Akureyrar 3 10 80 64 83 74 49 36
10. Vopnafjarðar .... » 1 11 3 11 4 9 2
11. Brekku )) » 8 5 8 5 5 3
12. Seyðisfjarðar .... 7 2 38 14 45 16 28 5
13. Reyðarfjarðar . . 20 1 3
14. Fáskrúðsfjarðar . . . )) » 28 1 28 1 23 1
15. Frakka í Vestm.eyjum )) » 45 )) 45 )) 42 »
S j ú kr a h ú si n. Á Blönduósi leigÖi sýslun. hús til sjúkrahalds með 4 herb.
Hið stærsta er 6X7X4 álnir, og er þaS notaS fyrir 1—2 sjúkl. Engin vatnsveita
eSa skólpveita, útisalerni, en ekkert innanhúss. — Á SauSárkróki var bætt við lítilli
stofu í göngunum, fyrir 1—2 sjúkl., og minkuSu þá göngin aS sama skapi. Skólp-
veita var gerS frá húsinu. — Á Akureyri var skólpveita spítalans sett i samband
við holræsi, sem lá út í sjó. — í Vestmannaeyjum urðu engar breytingar á frakkn.
sjúkrah., en kona ein í bænum tók á móti sjúkl. HafSi hún til þess 2 stofur, og tók
3 kr. borgun af sjúkl. Alls lágu þar 23 sjúkl. — Á Þingeyri voru tvennir gluggar
settir í húsiS.
H j ú k r u n. í Rvik hjúkruSu St. Jósephssystur. Á Isaf. og FáskrúSsf. voru lærS-
ar hjúkrunarstúlkur og hafSi hjúkrunarst. á Fáskr. (frakknesk) jafnframt forstöSu
sjúkrah. Á hinum stöSunum sáu heimalærSar stúlkur um hjúkrun, eða forstöSu-
fólkiS.
FœSi lagSi sjúkrah. á PatreksfirSi til, en annars forstöðufólk spitalans. Á Hólma-
vík og Brekku var það læknirinn.
Banamein sjúklinga á sjúkrahúsum 1913:
St. Josephs sjúkrahús í Rvík: Apoplexia cerebri 2, Arteriosclerosis 1,
Cancer ventriculi 4, C. colli 1, C. oesofagi 1, C. prostatae 1, Decubitus 1, Dilatatic
ventr. 1, Ecchinococcus abdom. 2, Echinococcus hepat. & pulm. 1, Erysipelas 1, Febr.
typhoidea 1, Ileus 1, Marasmus senilis 1, Morb. mentalis 1, Pneum. croup. 1, Rheumat.