Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 17

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 17
151* 1924 upplausn), gerS tenotomia tend. Achillis & redressement pedis equino- vari (í chloroform-narcose) einu sinni, expressio placentæ (í chloroform- narcose) einu sinni, lumbalpunctio tvisvar, intravenös injectio 5 sinnum, thoracocentesis 4 sinnum, kathetrisatio urethrae virilis 6 sinnum, taxis herniæ incarceratæ einu sinni, exarticulatio digiti interphalangea einu sinni, evulsio unguis einu sinni, exstirpatio ganglionis einu sinni, exstirpatio veg. adenoid. einu sinni, paracentesis membr. tymp. tvisvar. Barnaskólar. Barnaskólaeftirlit og skoðun skólabarna fór fram í okt.—des. Skóla- staðir voru á UrSum, Grund, Dalvík, Þverá, Hrísey og í ÓlafsfjarSar- kauptúni. Hefir þeim öllum verih áður lýst, og ekki verulegar breyting; ar orðiS frá fyrri árum, nerna í ÓlafsfjarSarkauptúni; þar er skólahúsiS nú orSiS alt of lítiS, þótt ekki sje þar í einu nema helmingur barnanna, vegna þess, hve kauptúniS vex óSum. Skólahúsinu hefir og veriS illa viShaldiS síðustu árin tvö, og í fyrra var reist hús, miklu hærra en skóla- húsiS, og stærra en þaS aS öllu leyti', fyrir sunnan þaS, og svo nálægt því, aS þaS útilokar só! aS mestu eSa öllu frá gluggunum í skólastofunini og veldur því, aS í sunnanátt „slær niSur“ í reykháfinn, svo aS stofan fyllist af reyk og verSur ekki hituS nægilega fyr en seint og síSar meir. Jeg tjáSi því skólanefnd aS eftirlitinu loknu, fyrst munnlega og síSan skriflega, aS þótt jeg í þetta sinn neyddist til aS telja húsakynni skól- ans viSunandi, af því aS ekki var annara kostur, — þó aS því til skyldu, aS ekki væru öll skólaskyld börn tekin, — þá þyrfti ekki aS vænta þess, aS slíkt vottorS fengist eftirleiSis án gagngerSra breytinga. Hvatti jeg mjög til þess, aS nýtt skólahús yrSi reist og gert svo úr garSi, aS tií frambúSar væri. Er hvorttveggja, aS vertíSin síSasta var svo arSsöm ÓlafsfirSingum, aS ekki eru líkur til, aS þeir eigi í annaS sinn ljettara meS fjárframlög en nú, og aS viSgerSakák á gömlum húsum verSur bæSi ófullnægjandi og dýrt, er til lengdar lætur. Tafla um meðalhæð barnanna eftir aldri, kyni 0. fl. Aldur Piltar Stúlkur Ár. Talu pilta áhverjum aldri. æ s _c « *o -3 S Hæsti piltur cm. Lægsti piltur cm Tala stúlkna á hv. aldri. ■O 8 ed *o .3 V <n Hæsta stúlka cm. Lægsta stúlka cm. t>—10 2 129,9 134,0 (U) 125,8(Hr.> 2 127,3 127,6 (Hr.) 127,0 (Gr.) 10—11 15 136,2 144,0(U) 128.8 (Gr) 21 135,2 144,6 Gr.) 125,4 (Ól.) 11—12 16 137.8 150,8 (Gr.) 126,0 (Gr.) 15 136,8 151,0(D) 129,2 (Gr) 12 -18 20 138,9 146,6 (Hr) 129,5(Gr.) 19 145.9 163,0 (D) 132.4(01.) 13-14 9 148,1 156,8(D) ]39,8(D) 12 150,1 159,8(01) 138,3 (Ilr.) 14—15 2 155,0 165,0(1)) 145,0 (U) 1 145,0 64 70 í dálkunum, sem sýna hæS hæstu og lægstu barna, er aftan viS hverja íölu skammstafaS nafn skólastaSarins, sem hæsta og lægsta barn var frá.

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað: IV. kafli (05.12.1925)
https://timarit.is/issue/414590

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

IV. kafli (05.12.1925)

Aðgerðir: