Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 19

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1925, Blaðsíða 19
153* 1924 á engu var grafið í eitlum. Flest hinna höfðu svo lítinn eitlaþrota, að ekki fanst nema við vandlega leit. Tannskemdir: 1 tönn skemda höfðu ......... 18 2 tönnur skemdar ............ 19 3 — — 21 4 — — 11 5 - - 8 6 — — 9 7 tönnur skemdar ............. 4 8 - - 4 9 — — 3 10 — — 1 11 — — 1 Skakkar tennur, 1—8, höfðu alls 66. E y r u. Eitt hafði eyrnabólgu (ot. med. chron.) og rensli úr öðru cyra, heyrði lítið með því, og hafði ekki heldur fulla heyrn á hinu. Ann- að barn hafði talsverSa heyrnardeyfS á báSum eyrum, 1 mikla heyrnar- deyfu á öSru, en heyrSi vel meS þinu, á 7 var heyrnarsljóleikinn aSeins Iítill. Á öllum þessum börnum hafSi veriS útferS úr eyrum, öSru eSa báS- um, fyrir lengri eSa skemri tíma, á sumum oftar en einu sinni, en ekk- ert þeirra hafSi nú othorhoe nema þaS, sem fyrst var taliS. A u g u. Hvorki sjóndepra nje anomaliæ refractionis voru á svo háu stigi á neinu barnanna, aS ekki gæti haft not skólavistar þess vegna, ef haganlega voru sett í skólastofunni, en sumuffi þó til nokkurs baga viS lestur til lengdar, einkum þeim, sem höfSu anomaliæ refractionis, vegna musculær eSa accommodativ astenopi. Annars var sjónrannsókn vitanlega mjög ónákvæm og laustleg alstaSar, hvorki tími nje áhöld til aS gera hana rækilega, og oft ekki nógu góS birta. — Á öSrum augn- sjúkdómum bar nál. ekki nema í ÓlafsfirSi, og voru þeir flestir upp úr mislingunum, ýmist conjunctivitis eSa hordeolum eða hvorutveggja. Beinskekkjur. Þær voru ekki aSrar en skoliosis, var hún á engu mikil, talsverS á 4, á hinum vottur aSeins. Nit fanst á 61, alt höfuSnit; 8 þeirra voru drengir; var látiS klippa þá mjög snöggt, og sömuleiSis eina stúlku, sem mest var nitin í, annari var gefinn viku frestur til aS ná úr sjer nitinni, og ekki leyft i skóla á meSan. 10 aSrar stúlkur höfSu nit til muna, hin öll litla og á 30 aSeins stöku nit finnanleg viS vandlega leit. Á einni stúlku fanst lifandi höfuS- lús. Rispur eftir klór voru á 7, á bol og útlimum. A 8 r i r h ö r u n d s- k v i 11 a r voru : Seborrhoea capillitis 8, urticaria 2, trichofytiasis nasi 1, pernioses 1, hyperhidrosis pedum 5. ÁSrir s j ú k d ól ma r oig k V ijl I á r. Af þeim, sern taldir eru í aftasta dálki töflunnar, hafa nef- og hálssjúkdómar þegar veriS nefndir, en hinir voru: kefalalgi 18, oligæmi 10, anorexi 7, cat. intest. acut 2, pericarditis sequelæ 1, vuln. cont. 1. Flest börnin voru hrein á kroppinn, einstöku illa hrein um hnje og fætur; nærfatnaSur hreinn, en miög misjafn, skjóllítill á mörgum af fá- tækari heimilum, vegna efnis (flónels- eSa ljereftsnærföt) eSa slits, og írá sumum efnaheimilum voru börnin líka í flónelsnærfötum, höfSu aldrei vanist ullarnærfötum, og þóttust ekki þola þau vegna kláSa; heldur er þó notkun ullarnærfata aS færast í vöxt, fólki lærist smám saman, þótt seint gangi, aS þaS er hvorki sparnaSur nje hollusta, aS hafa endingar- lítiS og skjóllítiS útlent efni til nærfatnaSar, þegar kostur er á innlend-

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.