Fjarðarfréttir - 01.12.1969, Blaðsíða 7

Fjarðarfréttir - 01.12.1969, Blaðsíða 7
Fjarðarfréttir 7 BRENNDAR MÖNDLUR: 1 bolli möndlur 1 bolli sykur 1 bolli vatn. Möndlurnar skolaðar, allt sett í pott við meðalhita. Hrært er vel í þar til komið er að suðu, en þá er hitinn minnkaður. Þegar sykurinn er vel bráðnaður eru möndlurnar settar upp á bökunarplötu. Notið tvo gaffla við að skilja möndlurnar að. Þegar möndlurnar eru orðnar kald- ar, skal geyma þær í kassa með vel þéttu loki. ÁVAXTATOPPAR: Rúsínum og hökkuðum möndlum eða hnetum er bætt út í súkkulaðibráðina og hrært vel í. Sett með tveim teskeiðum í smá toppa, í pappírsform eða á smurða plötu. ★ Jólasmákökur KÖKOSMJÖLSKÖKUR: 150 g sykur 2 egg 150 g kókosmjöl 2 tsk. hveiti kokkteilber. Þeytið eggin og sykurinn vel saman. Kókosmjöli og hveiti blandað saman og bætt í eggjahræruna. Sprautið deiginu í litla toppa á vel smurða plötu. Hálf kokkteilber sett á hvern topp. Bakað í 10 mínútur við 200° C. KAKÖMARENGS: 250 g flórsykur 1 eggjahvíta 2 msk. kakó. Öllu blandað saman og hnoðað úr því deig. Sé það of þurrt, má bæta í það ör- litlu vatni. Deigið sett í hakkavél, með Jólasœlgœti ANANASKONFEKT: Nauðsynlegt er að sjóða ,,dósa“ananas, sem notað er í konfekt. Innihald 1 kíló- dósar af ananas er soðið með 200 g af sykri í 10 mín. Ávextirnir látnir standa í leginum yfir nótt. Þá eru ananashring- irnir skornir í bita og látið drjúpa af þeim á rist eða sigti. Látið standa í 2 klst. Síðan er bitunum dýft í súkkulaði- bráðina. RJÖMAKARAMELLUR: 625 g rjómi 625 g mjólk 200 g púðursykur 625 g sykur 75 g smjörlíki 1 msk. kakó Allt er sett í pott og soðið við góðan hita. Þegar blandan fer að þykkna er hitinn minnkaður og hrært stöðugt í pottinum. Látið krauma í 30 mínútur. Þá er er blöndunni hellt í ferkantað form, um 1 cm þykkt lag. Þegar þetta fer að stífna er það skorið niður í mátu- lega bita og karamellunum pakkað inn. MARZIPAN KANÍNUR: Mótið marzipánið í kúlur. Tveim afhýdd- um möndlum stungið í (eyru). Gullkúlur notaðar sem augu og að lokum er kan- ínuhöfðinu stungið í súkkulaðibráðina þannig að súkkulaðikragi myndist neðst. formi fyrir flatar, riflaðar stengur, sem síðan eru skornar í 4—5 langa hluta. Bakað á vel smurðri plötu í 25 mínútur við 125—130° C. hveitið og bætið því í sykurhræruna smám saman. Hnoðað vel og látið bíða yfir nótt. Deigið er flatt út og kökurnar stungnar út, gjarnan mismunandi að lög- un. Bakað við 175° C. MÖNDLUBÁTAR: MOKKAKÖKUR: 100 g smjörlíki 100 g sykur 1 egg 200 g hveiti 1 msk. kaffiduft 1/2 tsk. hjartasalt. SykurbráS: 125 g flórsykur 1 msk. kaffiduft 3 msk. soðið vatn. Smjörið og sykurinn er hrært vel saman og egginu bætt í. Síðan er hveitinu, kaffiduftinu og hjartasaltinu hnoðað saman við. Látið standa í ísskáp í 1 klst. Þá er það flatt út og sturrgnar út litlar, kringlóttar kökur. Bakið í 10 mínútur við 200° hita. Sykurbráðin er sett á kökurn- ar með pensli og verður að þorna vel áður en kökurnar eru settar í kassa. Hnoðið örlitlu rommi í marzipandeig og mótið lítil brauð. Hálf afhýdd mandla er sett á hvert brauð og því síðan stungið í súkkulaði bráðina þannig að % hlutar séu hjúpaðir súkkulaði. — Ath. Nota skal hjúpsúkkulaði brætt yfir gufu, á að vera um 35° heitt. ROMMKÖKUR: Á jólabordið PIPARKÖKUR: 1% dl sykur 11/2 dl sýróp 140 g smjörlíki 1 egg 9 dl hveiti 1 tsk. negull 2 tsk. kanell 1 tsk. kardimommur. Sykur og sýróp er sett í pott og látið sjóða. Sett í skál og smjörlíkið brætt þar i. Hrært í, þar til smjörlíkið er þráðið. Þá er egginu bætt í. Blandið kryddinu í 250 g hveiti 150 g smjörlíki 100 g flórsykur 1 eggjarauða 2 msk. romm Öllu blandað saman og hnoðað þar til það er slétt og sprungulaust. Síðan kælt áður en það er flatt út. Kökurnar stungnar út mismunandi að lögun og skreyttar með möndlum, kokk- teilberjum og súkkati. Bakað við 180° C.

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.