Fjarðarfréttir - 01.03.1983, Qupperneq 11

Fjarðarfréttir - 01.03.1983, Qupperneq 11
Fjarðarfréttir 11 BETRI ÞJÓNUSTA Á BÍLAÞVOTTASTÖÐVUM í HAFNARFIRÐI Það hefur vakið athygli Fjarðarfrétta hversu margir ,,utanbæjarbí)ar“ eru á þvottastöðvum bæjarins á góðviðrisdögum yfir veturinn. Svo mikil er ásókn þessara errara að gearar verða oft að biða í löngum bunum eftir að komast að. Sú skýring sem oftast heyrist á þessu fyrirbæri er sú, að þegar frostleysa er séu t.d. Reykvíkingar svo svifaseinir að slöngurnar séu loksins tilbúnar á krönunum þegar hitamælirinn sýnir mínus tíu gráður (- 10°) á Celsíus. ATHYGLISVERT FRAMTAK Stórt og fallegt listaverk á vegg verslunarinnar Hvammsels hefur vakið athygli fólks sem átt hefur leið suður á Holt eða upp í Hvamma. Myndin, sem er eftir ungan hafnfirskan listamann, Jón Þór Gíslason, er dæmi um framtak, sem ber að virða og er viðkomandi aðilum til mikils sóma. Mættum við fá meira af slíku. NÝ BYGGÐ Á HOLTINU Á síðasta ári var hafin bygging nýrra íbúðarhúsa á Holtinu. Nokkur húsanna eru þegar risin og þegar farið að búa í þeim. Þessi tvö fallegu timburhús við Vallarbarð brostu sínu fagra bernskubrosi mót febrúarsól. ■■ i ■ ' r— ■ 4-...........-..........- J v AÐEINS CiRVALS FRAMLEIÐSLÍIMERKI í VERSLUN OKKAR Gólf og baðflísar + hreinlætistæki frá Willeroy og Boch. tistæki frá rtæki frá Gólfteppin silkimjúku frá World CARPETS. BERBER ullar og ullar- blönduteppi í úrvali, stigagangateppi í mörgum litum. •j arma VERIÐ VELKOMIN Byggingavörur hf Reykjavikurveg 64, simi 53140 Bjóðum uppá: ALLT í PÁSKAMATINN Nautakjöt Svínakjöt - nýtt Lambakjöt og reykt LEIKSKÓLI ST. JÓSEFSSYSTRA Enn einu sinni hafa bæjaryfirvöld farið fram á það við forsvarsmenn leikskóla St. Jósefssystra að frestað verði lokun skólans. Bæjarstjóra hefur verið falið að óska eftir áframhaldandi rekstri a.m.k. að hluta, þangað til leikskólinn verður tilbúinn. Já, það er oft sem höggvið er í sama knérunn. Öl °9 gosdrykkir PÁSKAEGG í miklu úrvali Opnunartími: Mánud.-föstud. 9-20 Laugard. 9-20 " ■ ■/ \ ^ Verslunin HRINGVAL Hringbraut 4 sími 53312.

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.