Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 62

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 62
1971 — 60 — minni að magni en árið áður, en hagstæð þróun útflutningsverðs gerði mun betur en að bæta þetta upp. Heildarfiskaflinn minnkaði um rúm 6%, einkum vegna rýrnunar þorskaflans um 11%, loðnuaflinn minnk- aði einnig nokkuð, en hins vegar jókst afli humars, rækju og skelfisks verulega. Heildarframleiðsla sjávarafurða, á föstu verðlagi, minnkaði um 6%, framleiðsla frystra afurða og saltfisks jókst lítillega, en veruleg- ur samdráttur varð í skreiðarverkun og herslu, og ennfremur minnkaði mjöl- og lýsisvinnsla talsvert svo og framleiðsla nýs og ísaðs fisks. Þrátt fyrir magnminnkunina jókst verðmæti sjávarvöruframleiðslunnar um tæplega 18%, en verðbreytingar sjávarvöruútflutnings urðu að meðaltali um 25^2%. Iðnaðarframleiðslan jókst um 15% að magni, byggingar- starfsemi 0g mannvirkjagerð um 16% og landbúnaðarframleiðslan um 9%. Umsvif í verslunar- og þjónustugreinum eru talin hafa aukist um 12%% á árinu og opinber starfsemi um 6%. Innflutningur vöru og þjón- ustu jókst mjög verulega, eða um 28% að verðmæti, en heildarverð- mæti útfluttrar vöru og þjónustu jókst aðeins um 6%. Þá varð heildar- innflutningur mun meiri en heildarútflutningur, þannig að viðskipta- jöfnuður við útlönd varð óhagstæður um 3.860 millj. kr., en vegna mikils fjármagnsinnflutnings batnaði gjaldeyrisstaða bankanna um 1.490 millj. kr. Kauptaxtar launþega hækkuðu um 18,5%, en heildar- atvinnutekjur einstaklinga jukust um 25,0%. Vísitala framfærslu- kostnaðar hækkaði um 6,8%, og jókst því kaupmáttur atvinnutekna um 17,0%. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 23,8%, verðlag vöru og þjónustu hækkaði um 7,2%, og því jókst kaupmáttur ráðstöf- unartekna um 15,5%, en kaupmáttaraukning á mann nam 14,4%. Einkaneysla jókst að magni um 12,6%, eða um 11,5% á mann, og sam- neysla, þ. e. útgjöld hins opinbera til kaupa á vörum og þjónustu, jókst um 6,4%. Fjármunamyndun í heild jókst um 42,1% frá árinu 1970, en þessi mikla aukning átti að nokkru rætur sínar að rekja til mikils innflutnings skipa og flugvéla. Fjárfesting atvinnuveganna jókst um 67,0% frá árinu áður, langmest varð aukningin í fjárfestingu í flutn- ingatækjum, og veruleg aukning varð í fjárfestingu í iðnaði og í ýms- um vélum og tækjum, en nær allar greinar atvinnuveganna sýndu nokkra aukningu fjármunamyndunar. Framkvæmdir við byggingar og mannvirki hins opinbera jukust um 24,7%, og var þar aðallega um að ræða aukningu framkvæmda við rafvirkjanir og rafveitur og sam- göngumannvirki. Ibúðarbyggingar jukust um 12,7%. Til byggingar sjúkrahúsa var varið um 230 millj. kr. á árinu, og var þar um að ræða um 19% samdrátt frá árinu áður1). !) Frá Framkvæmdastofnun ríkisins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.