Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 84
1971 — 82 — Rvík. Samkvæmt árlegri venju voru skráðir sjúklingar með kvefsótt flestir. Álafoss. Faraldur fyrrihluta ársins. Einnig gekk slæmt kvef í júlí með þrálátum hósta, sem helst minnti á kikhósta, nema hvað hin dæmi- gerðu kikhóstasog vantaði í myndina. Borgames. Slæmur faraldur gekk í mars, apríl og maí. Stykkishólms. 1 apríl og maí gekk allvíðtækur kveffaraldur í Stykkis- hólmi og víðar 1 héraðinu, sem líktist að ýmsu leyti inflúensu, en ein- kenni þó vægari. Á miðju ári og eins í árslok bar á kvefi, sem lýsti sér með hörðum, þurrum, langvarandi hósta, sem í sumum tilfellum var svo svæsinn, að börn köstuðu upp með honum, en þetta var meira áberandi hjá bömum, en sást þó hjá fullorðnum. Hiti var að jafnaði lítill sem enginn. Sog var hjá nokkrum börnum á 1. og 2. ári, börnin blánuðu, og fólk var að hlaupa með þau út í dyr til að láta þau ná andanum. Þar sem þetta líktist að ýmsu leyti kikhósta, var haft sam- band við barnasérfræðing í Reykjavík vegna þessa faraldurs, og fékk ég þar þær upplýsingar, að sams konar faraldur hefði gengið þar syðra og verið rannsakaður bæði vírólógískt og bakteríólógískt, en ekkert fundist, sem benti á, að hér væri kikhósti á ferðinni. Þetta kemur heim við þá staðreynd, að þessi kvilli gerði alveg eins vart við sig hjá börnum, sem nýlega voru bólusett gegn kikhósta. Blönduós. Þessi sjúkdómur er áberandi með hærri tíðni haust og vor. Akureyrar. Meira og minna á skrá, en þó mest mánuðina mars—apríl. Er það eftirtektarvert, sbr. ummæli síðar um inflúensu-virosis. Selfoss. Mjög eru áberandi kvefsóttir með fylgikvillunum, nefholu- bólgu og miðeyrnabólgu og þó einkum í börnum. 23. Inflúensa (470—474 influenza). Töflur II, III og IV, 27. 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 Sjúkl. 14646 10436 4542 2967 8030 965 11254 11064 6830 6072 Dánir 36 33 6 2 17 1 14 21 10 12 Talsverður faraldur, einkum í apríl og maí, skráður í 80 héruðum. Veikin talin miðlungsþung. Rvík. Skráðir voru 1258 sjúklingar með inflúensu, og getur varla talist fjölmennur hópur, enda þótt gera megi sér grein fyrir því, að ótal margir hafi hvergi komið til skráningar. Þess skal getið, að inflú- ensubólusetning í borginni mun hafa verið ein hin mesta, sem fram- kvæmd hefur verið. Álafoss. 1 apríl var óvenjukvillasamt, gekk þar umferðarveiki, sem engu líktist fremur en inflúensu, enda skráð 94 tilfelli þann mánuð og 22 í maímánuði, og skráði ég ekki fleiri tilfelli fyrr en í des.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.