Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 107
105 — 1971 Rvík. 1 marsmánuði tók til starfa geðdeild barna í sambandi við Barnaspítala Hringsins. Pláss er fyrir 10 börn og 6 til dvalar allan sól- arhringinn. Blönduós. Fyrirhugað er, að á næsta ári fari fram alger endurbót á sjúkradeild Héraðshælisins. Húsavíkur. Vorið 1964 var hafin nýbygging sjúkrahúss á Húsavík. Er um að ræða u. þ. b. 630 m2 byggingu á þremur hæðum ásamt kjall- ara, sem er örlítið stærri. Á annarri hæð er almenn sjúkradeild með til- heyrandi aðstöðu fyrir 28 sjúklinga og fæðingardeild fyrir 4 konur ásamt barnastofu og fæðingarstofu. öll starfsemi gamla sjúkrahússins var nú flutt yfir í hið nýja hús, en nokkrar breytingar gerðar á því gamla og það nú notað sem starfsmannabústaður. Beðið er eftir heimild til þess að Ijúka efstu hæð hússins eða hluta hennar, þar sem væntanlega verður sjúkradeild fyrir 35 sjúklinga. Er aukið sjúkrarými brýnt, þar sem nýting og álag á sjúkradeildina á II. hæð er langt umfram það, sem eðlilegt og æskilegt geti talist. Austur-Egilsstaða. Læknamiðstöð, sem er í byggingu, fokheld í byrj- un október. Vestmannaeyja. Læknamiðstöð og heilsuverndarstöð fluttu í þann hluta nýja sjúkrahússins, sem tilbúinn var. Gerð hefur verið framkvæmdaáætlun, sem miðast við, að allt sjúkra- húsið verði fullbúið 1973, og er heildarkostnaður áætlaður 150 millj. kr. Selfoss. Ekki verður talið, að rekstri sjúkrahússins hafi verið eins háttað og nauðsyn ber þó til. Eins var samvinna mjög stirð við sjúkra- húsið, sem greinilega er rekið á alltof lausum grundvelli. I dag geta læknar og starfslið sjúkrahússins næstum sjálft ákveðið, hvað tilheyrir þeirra verksviði og hvað ekki, sem að sjálfsögðu býður heim vandræðum og misklíð. Keflavíkur. Aðsókn að Sjúkrahúsi Keflavíkur hefur verið svo mikil allt árið, að til stórra vandræða horfir. Fullkomin röntgenþjónusta er nú við sjúkrahúsið undir stjórn og yfirumsjón röntgensérfræðings. Rannsóknarstofa Háskólans. Yfirlit yfir rannsóknir. Berklaveiki : Jákv. Neikv. Alls Hrákar, smásjárskoðun 16 898 914 Ræktun úr hráka 1565 1624 — - magaskoli 9 74 83 — - þvagi 717 732 — - brjóstholsvökva 65 65 — - lunga 12 14 — - lungnapípu 58 60 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.