Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Page 122
1971 — 120 — Hávaði ................................ 4 Frárennsli ............................ 18 Hollustuhættir á vinnustöðum...... 20 Ibúðarhúsnæði ......................... 3 Skordýr ............................... 4 Rottugangur ........................... 10 Ýmislegt .............................. 10 Samtals 168 Eftirlit á vinnustöðum. Athugað var á öllum vinnustöðum loftræsting, hiti, kuldi, aðbúnaður og umgengni. Hljóðmælingar voru framkvæmdar á háværum vinnu- stöðum svo sem í smiðjum, bókbandsstofum, prentsmiðjum, samkomu- húsum og skipum. Talsvert var um kvartanir vegna ófullnægjandi vinnuskilyrða, og reynt var að finna ráð til úrbóta. Enn er þó nokkuð um vinnustaði, sem ekki starfa í fullnægjandi húsnæði. í samráði við heyrnardeild sá vinnustaðaeftirlitið um kynningarþátt í sjónvarpi og fjallaði hann um hávaða og heyrnarskerðingu. Að öðru leyti var starf eftirlitsins eins og áður fyrst og fremst fólgið í því að koma í veg fyrir eitranir, óhollustu og heilsutjón, sem af vinnu getur hlotist. Skrásettir voru 745 vinnustaðir og farnar 1808 eftirlitsferðir. Áfengis- og tóbaksnotkun. Áfengisvamir. Rvík. Áfengisneysla landsmanna á árinu varð 2,5 lítrar á mann af 100% alkóhóli. 1 fangageymslu lögreglunnar gistu 7386 manns, flestir vegna ölvunar. 16 þeirra banaslysa, sem talin eru undir lið VII A, má rekja beint til neyslu áfengis. Samkomustaðir og félagslíf. Ekkert frásagnarvert. Framfarir til almenningsþrifa. Blönduós. Allmiklar nýjar framkvæmdir þurfti að gera við holræsa- gerð á Blönduósi, og var veitt til þeirra framkvæmda 480 þús. kr. Haldið var áfram við undirbyggingu Húnabrautar undir varanlegt slitlag. Endurbygging sláturhúss S. A. H. hófst í ársbyrjun og lauk í byrjun sept. Húsið uppfyllir þær kröfur, sem nú eru gerðar til út- flutningssláturhúsa. Með meira móti um nýbyggingar á árinu. Dalvíkur. 1 Dalvíkurhreppi voru lagðar nýjar götur, hitaveitan end- urnýjuð og gerð viðbót á henni, sundlaug byggð við íþróttahúsið, bygg- ing íbúðarhúsa var veruleg að vanda. Keflavíkur. Á árinu eins og áður hafa farið fram endurbætur og lítilsháttar stækkun á öllum höfnunum, mest þó á höfnum í Grindavík og Njarðvík. Byrjað er á skólpveitukerfi fyrir Grindavík og endurbætt á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.