Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 128
1971 — 126 — en videre lösning pá grunn av blodströmmens virkning pá den löse intimablad, slik at blodet dissikerer seg gjennem arterieveggen og enten rumperer med fölge av en subarachnoidal/intracerebral blödning eller forársaker en akutt lukning av karret med derpá fölgende ischemiske infarcter i hjernen. E. H-son’s tilfelle viste angiogrammer som ikke tydet pá noe sacculært aneurysme, men kun en uregelmessig utvidelse av arterielumet og dette kan være forenlig med en traumatisk lesjon av nevnte arterie. Som konklusjon má jeg si at vi ikke kan utelukke at hodetraumet den 13. 3. ’70 kan ha provosert en cerebral blödning og recidiverende blöd- ning.“ Einnig liggur fyrir vottorð Kjartans R. Guðmundssonar yfirlæknis, Landspítala, dags. 6. 9. 1971, svohljóðandi: „Sjúklingur hefur verið á Taugasjúkdómadeild Lsp. í 3ja skipti. 1970 í mars aðeins í 2 daga og var sendur í Ríkisspítalann í Osló. 17. 3. 1971 kemur hann frá Osló og lá þá til 7. 4. 1971. Kom svo nú aftur frá sjúkrahúsinu í Keflavík 25. 5. 1971. 1 stuttu máli er sjúkrasagan sú, að sjúklingurinn fékk subarachnoidal blæðingu 19. 3. ’70 og var sendur til Osló 2 dögum síðar, þar sem hann fékk nýja subarachnoidal blæð- ingu a. m. k. 2svar sinnum og var milli heims og helju í langan tíma. Angiografia sýndi nokkuð örugglega aneurysma, en operation var ekki gerð, þar sem sjúklingur var svo þungt haldinn. Úr þessum veikindum var sjúklingur mjög dement og hefur verið það síðan. Hefur spastiska paresu í öllum extr. Við skoðun við komu á deildina 26. 5. 1971: Sjúklingur er fullkom- lega úr sambandi við umhverfið. Hann liggur hjálparlaus í rúminu, borðar ekki sjálfur, en drekkur stundum. Mjög mikil spastisk paresa á öllum extr. með mjög mikið auknum tonus og kontrakturum sums staðar. Líflegir reflexar og Babinski á báðum iljum. Sjúklingur liggur með þvaglegg. Hann er algjörlega hjálparvana. Hann hefur verið í æfingum, sem hafa litla þýðingu. Það er engin von um bata. Ilann mun vera invalid 100% alla sína ævi og verða áfram á spítölum. Hann mun bráðlega fara á Keflavíkursjúkrahús. Það var gerð bypass operation á cranium, þar sem scan. sýndi low pressure hydrocephalus, en sú aðgerð hefur engan árangur borið.“ Ályktun: Um er að ræða 29 ára gamlan sjómann, sem að sögn hlaut mikið höfuðhögg þ. 13. 3. 1970 og heilablæðingu 4 dögum síðar eða þ. 17. 3., og var ekki talið útilokað, að blæðingin væri afleiðing höfuð- áverkans. Frá því er hann hlaut áverkann og til þess, er blæðingin kom, hélt slasaði að sögn áfram vinnu sinni, en jafnskjótt og hann veiktist af blæðingunni, var hann fluttur í sjúkrahús Keflavíkur. Síðan hefur slasaði legið í sjúkrahúsum hér og erlendis nær samfleytt til þessa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.