Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 129
127 — 1971 Afleiðingar slyssins eru þær, að slasaði er alveg úr sambandi við umhverfið, útlimir eru lamaðir, og hann er alveg ósjálfbjarga rúm- liggjandi sjúklingur, og er talið, að svo muni verða framvegis. Engin von er talin um bata, og slasaði er talinn varanlega algjör öryrki. Liðið er nú ír/2 ár, frá því er slysið vildi til, og þykir því tímabært að meta nú varanlega örorku slasaða, og telst hún hæfilega metin frá 17. 3. 1970 100%.“ 2. Vottorð .... læknis, dags. 19. febrúar 1972, svohljóðandi: ,,Viðv. E. H-syni. Ég hef lesið gögn þau, er þér senduð mér með bréfi, dags. 1. þ. m. Hef ég átt tal við Gunnar Guðmundsson, yfirlækni á tauga- deild Landspítalans, er tjáði mér, að E. lægi ekki núna á taugadeildinni. Þegar ég spurði hann, hvort hann teldi hugsanlegt, að meint höfuðhögg hefði getað valdið subarachnoidalblæðingu 4 dögum seinna, svaraði hann með því að vísa til vottorðs norska yfirlæknisins. Það er einnig i sam- ræmi við mína þekkingu, að töluverður tími geti liðið frá því, að maður verði fyrir höfuðhöggi, þar til einkenni um alvarlega biæðingu komi fram. 1 vottorði Kjartans R. Guðmundssonar, yfirlæknis, dags. 6. 9. 1971, stendur, að angiografia hafi sýnt nokkuð örugglega aneurysma (með- fædda þynningu pokalaga á höfuðæð), en norsku læknamir hafa ekki viljað fallast á þá skoðun, heldur tala aðeins um vissa óreglu í æðinni. Aneurysma geta sprungið að tilefnislitlu, t. d. ef sjúkl. rembist við tregar hægðir, en tilefnið getur líka verið slys, og enginn getur sagt til um, hve lengi maður með slíkt aneurysma getur lifað frískur, ef ekkert slys kemur til. Ég er sammála því, sem stendur í greinargerð Gunnars M. Guðmunds- sonar, að einkennilegt sé, að skipstjórinn hafi ekki verið látinn vita um slysið, þegar í ljós kom, að E. var miður sín, og a. m. k. hefði verið eðli- legt, að honum hefði verið hlíft eða hann fengið töflur við vanlíðan sinni, en það réttasta hefði auðvitað verið að leggja hann í spítala, þar eð umrædd óþægindi bentu til heilahristings. Finnst mér ótrúlegt, að engan af þessum skipsmönnum, að E. meðtöldum, hafi grunað heila- hristing, einkennin, flökurleiki og höfuðverkur eru svo almennt þekkt.“ 3. Vottorð .... læknis, dags. 7. febrúar 1973, svohljóðandi: „Ég hef verið heimilislæknir E. H-sonar, ...., ...., frá árinu 1961, að mig minnir. Hann virtist vera heilsuhraustur og leitaði aldrei til mín varðandi höfuðveiki. Einu afskipti mín af E. vegna heilsufars hans voru í desember 1969. Hafði hann þá nokkru áður legið rúmfastur í allþungri inflúensu. Kom ég í vitjun til hans 5. desember 1969. Var þá inflúensan gengin yfir, en sjúklingurinn þjáðist af þunglyndi (depressio mentalis), og treysti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.