Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Side 133
— 131 — 1971 ur hlaut í bílslysi í sumar, og er hún að öllum líkindum varanleg. Heyrn- ardeyfan er það mikil, að það háir sjúklingi í samtölum við fólk.“ Slasaða kom til undirritaðs í desember 1971 og kvartar þá um þreytu og dofatilfinningu aftan í hnakka, óeðlilega hræðslutilfinningu, svefnleysi og segist eiga erfitt með að koma sér að verki, en hugsar þó um heimili að mestu fyrir 5 manns. Ennfremur kvartar hún um, að heyrnin hafi breyst þannig, að þegar fleiri tala, þá heyrir hún þetta „skarkala“. Við skoðun kemur ekkert markvert í ljós. Ályktun: Um er að ræða 47 ára gamla konu, sem lenti í bílslysi fyrir tæpu ári síðan, er bifreið, er hún var farþegi í, lenti út af veginum. Sennilegt er, að slasaða hafi fengið vott af heilahristingi, en læknirinn á Hvammstanga, sem skoðaði hana stuttu eftir slysið, fann ekkert at- hugavert við skoðun. Tveim dögum eftir slysið var hún skoðuð af læknum á Slysavarðstofu Borgarspítalans, og kom þar heldur ekkert markvert í ljós við skoðun, og röntgenmynd af höfuðkúpu sýndi ekkert óeðlilegt. Slasaða hefur ýmsar kvartanir fram að færa, og eru þær þess eðlis, að álíta má, að hún hafi fengið post traumatiska neurosu. Sam- kvæmt læknisvottorði frá .... heyrnarsérfræðingi hefur hún aftur á móti hlotið miðlæga heymardeyfu, sem getur stafað af höfuðáverka, er hún hlaut í áðumefndu bílslysi, og er hún að öllum líkindum varanleg og það mikil, að það háir henni í samtölum við fólk. Hún var alveg óvinnufær fyrstu 2 vikumar eftir slysið, en [hefur] síðan að mestu getað sinnt heimilisstörfum, en aftur á móti ekki treyst sér til að vinna úti, eins og hún gerði fyrir slysið. Tímabært þykir nú að meta tímabundna og varanlega örorku, sem slasaða hefur hlotið af völdum þessa slyss, og telst hún hæfilega metin, sem hér greinir: Frá slysdegi í 2 vikur 100%. Eftir það varanlega 8%.“ MáliS er lagt fyrir læknaráð á þá leiÖ, að beiðst er umsagnar um, hvort heyrnardeyfa stefnanda, Á. A-dóttur, stafi frá bifreiðarslysi því, sem stefnandi lenti í hinn 10. júlí 1971. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Hafi sækjandi haft svo góða heym fyrir slysið sem fram kemur í framburði hennar, má telja mjög sennilegt, að heyrnardeyfa sú, sem hún býr við nú, stafi af slysinu. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 20. júlí 1973, staðfest af forseta og ritara 17. október s. á. sem álitsgerð og úr- skurður læknaráðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.