Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 137
— 135 — 1971 Sj. fekk djúphitameðferð í 10 skipti, einkenni minnkuðu og hreyf- ingar urðu betri, en við alla extremhreyfingu og áreynslu á mjóhrygg komu fram sársauki og verkir, sem ágerðust svo mikið, að sj. leitaði til mín aftur þ. 24. 6. 1969. Hann fékk sömu meðferð og áður er nefnd, var í ca. y2 mánuð, einkenni frá baki hurfu að mestu, en við áreynslu fór aft- ur að bera á fyrmefndum einkennum. Hann kvartar nú í dag (1.10.) um sömu einkenni, koma þau fram við alla átakavinnu, eins og sj. orðar það. Skoðun í dag (1. 10.) sýnir ekkert óeðlilegt nema eymsli við þuklun, og sársauki kemur fram, er sjúkl. beygir sig fram á við.“ Af framannefndum vottorðum kemur fram, að slasaði hefur verið óvinnufær af völdum slyssins í 2 vikur frá 13. 1. 1969 (.... læknir [Hafnarf.]) og fékk þá physiotherapi (13. 1.—24. 1. 1969, Páll Sigurðs- son, yfirl.) og annan eins tíma aftur frá 24. 6. 1969 og einnig þá í phy- siotherapi, (tæpar 4 vikur, Páll Sigurðsson, yfirl.). Slasaði kom til viðtals og skoðunar hjá undirrituðum 29. 9. 1969 og á ný 14. 10. 1969. Hann kveðst hafa haft meiri og minni óþægindi í baki og stundum niður í fótlimi alltaf, síðan hann varð fyrir slysinu, misjafn- lega mikið með köflum. Er nú mikið til kvalalaus, en þolir enga áreynslu og finnur fyrir sársauka í baki við gang og ferðir í höstum bílum, t. d. í jeppa að sögn. Við skoðun kemur í Ijós, að allar hreyfingar í hrygg og mjöðmum eru sárar við miklar hreyfingar, en nást fast að því eðlilega. Ályktun: Um er að ræða 42ja ára gamlan lögreglumann, sem hlaut áverka við lögreglustörf sín fyrir rúmum 9 mánuðum síðan. Hann hlaut mar á mjóhryggjarsvæðinu, sem hefur valdið honum verkjum og eymslum í baki síðan, svo að hefur bagað hann nær samfellt, og hefur hann verið óvinnufær af þessum sökum a. m. k. tvívegis um tveggja til fjögurra vikna tíma í senn og verið þá til lækninga hjá orku- lækni. Hann virðist aldrei hafa verið óþægindalaus í bakinu, síðan hann neiddist og óþægindin stundum lagt niður í ganglimi. Samkvæmt því, sem röntgenmyndir sýna, mun slasaði hafa verið veill í baki fyrir (spondylarthrosis, osteochondritis columnae seq.) og e. t. v. orðið meira um áverkann af þeim sökum. Um starfsgetu slasaða er það að segja, að hann var við vinnu fyrst eftir slysið, þrátt fyrir mikla vanlíðan, en leitaði læknis 28. 12. 1968 og var óvinnufær og til lækninga í tvær vikur frá 13. 1. ’69. Eftir það var hann lítt vinnufær og ekki til neinna átaka þangað til 24. 6. ’69, að slasaði fór aftur í læknismeðferð og var þá að mestu frá vinnu um fjögurra vikna skeið. Síðan hefur hann verið við lögreglustörf, en þó ekki getað beitt sér við nein átök eða verulega áreynslu, og er svo enn. Slasaði hefur hlotið mikinn baga og tímabundna örorku af völdum framannefnds áverka, og telst sú örorka hæfilega metin, sem nú greinir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.