Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1971, Síða 138
1971 — 136 — Frá 21. desember 1968 til 13. janúar 1969 50% Frá 14. janúar 1969 í tvær vikur 100% Eftir það til 24. júní 1969 50% Eftir það í 4 vikur 100% Eftir það til 15. október 1969 50%.“ Tilvitnuð læknisvottorð ...., starfandi læknis í Hafnarfirði, dags. 13. janúar 1969 og 30. september 1969, tilvitnuð umsögn Röntgendeildar Landspítalans, dags. 16. mars 1969, og tilvitnuð læknisvottorð ...., sérfræðings í nuddlækningum, dags. 1. október 1969, liggja fyrir í mál- inu. 2. örorkumat sama læknis, dags. 14. ágúst 1970, svohljóðandi: „Vísað til örorkumats fyrir sama mann vegna sama slyss, dags. 15. október 1969. 1 framhaldi af nefndu örorkumati skal eftirfarandi tekið fram: Slasaði kom til undirritaðs til skoðunar 5. 1. 1970. Leiðir hún í Ijós svipað ástand og var við næstu skoðun á undan 14. 10. 1969. Hreyf- ingar í baki eru allar dálítið takmarkaðar vegna sársauka og stirð- leika, einkum frambeygja í baki og hálsi. Hann var í æfingameðferð hjá .... nuddlækni. Hann kom á ný til skoðunar 27. 4. 1970 og er þá ástand enn svipað. Fær enn æfingameðferð hjá sama nuddlækni. Hreyf- ingar í hrygg eru þannig: Það vantar um 2 fet á, að fingurgómar nái í gólf við frambeygju, og aðrar hreyfingar eru sárar og stirðar. Hreyf- ingar í hálsi: Allar sárar, en nást nokkurn veginn. Fyrir liggur vottorð Kjartans R. Guðmundssonar yfirlæknis, Reykjavík, dags. 11. 5. 1970 svohljóðandi: „S. I-son lögregluþjónn, ...., Garðahreppi, f... 1927, hefur verið hjá mér til rannsóknar þann 8. 5. 1970 vegna afleiðinga eftir slys, sem hann varð fyrir þann 21. 12. 1968. Var það með þeim hætti, að fangi, sem hann hafði til gæslu, sparkaði í bak hans eða á aftanverðan spjald- hrygg h. megin, og fékk hann strax mikla vei-ki í staðinn og eymsli og stirðleika við gang. Síðan þetta varð, hefur hann stöðugt haft verk h. megin í baki, sem leggur fram í nárann og niður undir hné, en sjaldan niður fyrir hné. Stundum yfir til v. hliðar í mjóbak. Þessir verkir hafa alltaf ágerst við alla áreynslu, og hefur hann verið meira og minna óvinnufær annað kastið þrátt fyrir mikla physiotherapeutiska meðferð. Stundum hefur hann einnig verk í hnakka. Verkinn leggur einkum niður í hné, ef hann réttir sig upp eftir að hafa beygt sig. Það tekur ekki verulega í við hósta. Þvaglát eru í lagi. Við skoðun er sj. fullkom- lega eðlil. psychiskt. Það er ör á enni h. megin eftir áverka, er hann fékk fyrir 30 árum síðan, og þar er minnkað húðskyn svarandi til n. supra- orbitalis dxt. A. ö. 1. eru allar heilataugar eðlil., allir vöðvar á extr. eru mjög kröftugir, og það er enginn grunur um paresu neinsstaðar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.