Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Síða 45

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Síða 45
Þessar niðurstöður eru mjög svipaðar því sem birt hefur verið í greinum frá öðrum löndum. Rannsóknirnar eru dýrar en nákvaanir útreikningar á kostnaðargagni (cost-benefit analysis) hafa ekki verið gerðir hérlendis. Þess má þó geta að á ráðstefnu um mæðravernd og nýburaþjónustu á vegum landlæknis í maí 1982 kom fram að hver rannsókn kostar ekki meira en sem svarar vistun einstaklings á Kópavogshæli í eina viku. (Jóhann Heiðar Jóhannsson læknir tók saman samkvæmt beiðni.) MONGOLISMI A ÍSLANDI Mongolismi (Down's syndrome) er vel þekkt fyrirbæri meðal leikra sem lærðra. Nafnið vísar til sérkennilegs útlits sem þessir einstaklingar hafa, þannig að þeim svipar nokkuð til fólks af kynstofni mongóla. Útlit- ið er svo sérkennilegt að oft má þekkja það á augabragði strax við fæðingu. Auk sérkennilegs útlits finnst oft innri vanskapnaður, sérstaklega hjarta- galli, og allir eru þessir einstaklingar mikið vangefnir. Mongolismi er tiltölulega algengur, eða um 0,1% lifandi fæddra samkvæmt tölum frá öðrum löndum. Orsök mongolisma er þrístæða litninga nr. 21 (trisomy 21), sem þá eru þrír í stað tveggja í heilbrigðu fólki. Þennan litningagalla er einungis hægt að staðfesta með litningarannsókn. Þá eru lifandi frumur úr viðkomandi einstaklingum ræktaðar og athugaðar á sér- stakan hátt. Það hefur lengi verið ljóst, að tíðni mongolisma hjá börnum eldri mæðra, þ.e. um og yfir 40 ára aldur, er mun hærri en hjá börnum yngri mæðra. Þessi tíðniaukning er það mikil að fyrirbyggjandi aðgerðir (forvarnir) eru réttlætanlegar. Undanfarin ár hafa því verið gerðar litningarannsóknir á fósturfrumum úr legvatni þungaðra kvenna eldri en 35 ára. Við skipulagn- ingu þessara rannsókna og ráðgjöf til barnshafandi kvenna hefur verið not- ast við tíðnitölur frá öðrum löndum. Eftirfarandi tafla er dætni um slíkt og er hún tekin úr nýlegri grein frá Belgíu, sem fjallar um tíðni Down's syndrome á einu landsvæði þar árin 1971- 1978. Tíðni þrístæðu 21 meðal lifandi fæddra í Walloníu, Belgíu árin 1971-1978 Aldur mæðra Lifandi fæddir D.S. TÍðni % Hlutfall - 34 ára 202076 152 0 .075 1/1329 35 - 39 - 11746 51 0.434 1/230 40 - 44 - 3420 56 1.637 1/61 45 - 198 9 4.545 1/22 Samtals 217440 268 0.123 1/811 HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1980 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.