Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Side 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Side 73
RANNSÓKNASTOFA í VEIRUFRÆÐI V/EIRÍKSGÖTU YFIRLIT UM VERKEFNI Eins og undanfarin ár voru verkefni Rannsóknastofu í veirufræði v/Eiríks- götu tvíþætt. Annars vegar var unnið að greiningu veirusótta fyrir sjúkrahús, heilsugæslustöðvar og starfandi lækna. Bárust 1489 sýni frá 1090 sjúklingum og voru gerðar á þeim 6168 rannsóknir á árinu. Hins vegar var eins og áður unnið að rannsóknum á útbreiðslu veirusýkinga, ónæmi gegn þeim og árangri ónæmisaðgerða. Rannsóknir á ónæmisástandi íslenskra kvenna á barneignaskeiði gegn rauðum hundum voru enn sem fyrr stærsta verkefnið. Um 12000 blóðsýni voru tekin sérstaklega til þeirra rannsókna á árinu. Hér á eftir verður gerð grein fyrir helstu verkefnum á árinu. Rauðir hundar f Heilbrigðisskýrslum 1978 -'79 er getið um skipulega leit að mótefnum gegn rauðum hundum í blóði kvenna á barneignaskeiði. Þessi leit hófst á miðju sumri 1979 og var ætlunin að ná til sem allra flestra kvenna á næstu tveimur árum, kanna ónæmisástand þeirra gegn rauðum hundum, ef það væri ekki þegar þekkt, og bjóða mótefnalausum konum bólusetningu þeim að kostnaðarlausu. Þetta verkefni er unnið í samvinnu við landlækni. Ónæm- isástand sérhverrar 12 ára telpu verður síðan kannað við skólaskoðun og þeim mótefnalausu boðin bólusetning. Ef mótefni eftir bólusetningu endast vel ætti þannig að mega koma alveg í veg fyrir fósturskemmdir af völdum rauðra hunda í framtíðinni. Allt árið vann starfsfólk Rannsóknastofu í veirufræði að þessum mælingum. Farið var í alla skóla á Reykjavíkursvæð- inu og mældar allar skólastúlkur 12 ára og eldri, sem til náðist. Að auki bárust 9313 sýni úr eldri árgöngum af Reykjavíkursvæðinu og utan af landi. Haldið var áfram mótefnamælingum á blóðsýnum frá verðandi mæðrum, sem ekki áttu eldri mælingar, höfðu mælst með lág mótefni áður eða verið bólusettar. Miðaði þessum mótefnamælingum því vel áfram á árinu. Endanlegt uppgjör á þessu mikla verki verður ekki tilbúið fyrr en árið 1982. Sýkingar í öndunarvegum Vegna sýkinga í öndunarvegum bárust Rannsóknastofu í veirufræði blóðsýni frá 199 sjúklingum víðs vegar að af landinu á árinu. Flest sýnin komu af sjúkrahúsum úr öllum landsfjórðungum. Tvö blóðsýni, bráðasýni, tekið í byrjun veikinda, og batasýni, tekið 2-3 vikum síðar, bárust frá 124 þessarra sjúklinga. Reyndist tæpur helmingur þessa hóps hafa haft virkar veiru- eða mýkóplasmasýkingar, sem hægt var að greina með komplementbind- HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1980 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.