Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Side 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Side 127
Ólafur Ólafsson, Ólafur Hergill Oddsson AUKNING Á TÍÐNISKRÁÐS LEKANDA Á ÍSLANDI Veruleg aukning var á skráðum tilfellum af Iekanda á íslandi á árunum 1975-1978. Hver sem skýringin er á þessari aukningu, pá er ljóst, að íslenskir læknar þurfa að halda vöku sinni varðandi þennan sjúkdóm, og að bæta verður fræðslu og ráðgjöf til áhættuhópa. Aukning á skráðum lekandatilfellum á Is- landi og í nokkrum öðrum löndum sést á mynd 1(1). Fjöldi tilfella lækkaði hratt á árunum 1955- 1959 eða úr nær 300 í rúm 50 tilfelli árlega á 100.000 íbúa. Fjöldi tilfella var síðan minni en 100/ár/100 púsund íbúa, par til strax upp úr 1970, en lekandatilfellum fjölgar mest á árun- um 1975-1978. Nú er nýgengi sjúkdómsins svipað og á hinum Norðurlöndunum. HVERJIR SÝKJAST AF LEKANDA? Á peim farsóttaskráningaeyðublöðum, sem giltu til áramóta 1979/1980 var skráð kyn og aldur sýktra. Tafla I sýnir aldursdreifingu lekandatilfella 1973 og 1977. Nýgengi er hæst meðal karla 20-24 ára og kvenna 15-19 ára. Veruleg fjölgun lekandatil- fella var í öllum aldursflokkum en pó langmest meðal fólks á aldrinum 25-34 ára eða 186%. Meðal kvenna í peim aldurshóp hefur nýgeng- ið margfaldast, aðallega í hópnum 15-19 ára eða 109 %. Minnsta aukningin hefur orðið meðal karla á aldrinum 20-24 ára eða 42,4 %. Meðal karla og kvenna 34 ára og eldri hefur orðið nokkur fjölgun. Hlutfallsleg dreifing á milli aldurshópa er í aðalatriðum svipuð og á hinum Norðurlönd- unum og í Bretlandi, p.e.a.s. lekandi er fyrst og fremst sjúkdómur ungs fólks á aldrinum 15-24 ára og eru konur að jafnaði yngri við sýkingu. Þó sýkjast fleiri karlar en konur. ATVINNU- OG HJÚSKAPARSTÉTTIR Á árinu 1980 voru 224 einstaklingar sem leituðu til Kynsjúkdómadeildar Heilsuvernd- arstöðvar Reykjavíkur skráðir með lekanda en 197 með pvagrásarbólgu, sem ekki var af lekanda uppruna. í töflu II má sjá hvernig hópurinn skiptist eftir atvinnustéttarlykli Hag- stofu íslands. Fjölmennasti hópurinn voru nemendur en síðar kom ófaglært iðnaðarfólk og atvinnuleys- ingjar og peir er ekki voru skráðir í atvinnu- stétt. Athygli vekur, að sjómenn eru í miðjum hópi eða með svipaða tíðni og fólk með æðri menntun og eða við verslunar- og skrifstofu- störf. Ekki er vitað um heildarfjölda fólks í peim stéttum sem hér eru nefndar og pví ekki unnt að reikna út hlutfall einstakra stétta meðal peirra er skráðir eru með lekanda. Svo virdist pó ad lekandasýking geti komid fyrir í flestum stéttum. Nýgengi í dreifbýli og þéttbýli I töflu III sést dreifing og tíðni tilfella í Reykjavík og á landsbyggðinni árið 1973 og 1977. Hér er stuðst við hvar tilfellin eru skráð og reyndist um 2/3 hluti tilfella skráð í Reykjavík. Hugsanlegt er, að utanbæjarfólk leiti nokkuð til Reykjavíkur til meðferðar. Aukning á milli ára er svipuð á báðum stöðunum, p.e. 93,3 % í Reykjavík og 105,2 % á landsbyggðinni, en alls 96,6 %. Tafla I. Kynsjúkdómar. 1973 1977 ka. ko. ka. ko. 14 ára....... 3 15-19 ára....... 38 42 75 88 20-24 ára....... 99 37 141 71 25-34 ára....... 41 5 86 46 35-44 ára....... 4 2 14 7 45-64 ára....... 2 — — — 65- ............ - - — - 184 + 86 = 270 316 + 215 = 531 HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1980 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.