Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Side 129

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Side 129
Notkun getnadarvama Enginn vafi er á, að aukin notkun getnaðar- varnalyfja hefur stuðlað að vaxandi tíðni lekanda. í hóprannsókn Hjartarverndar meðal kvenna 1969-1970 kom í ljós, að 30 % kvenna á aldrinum 34-45 ára notuðu getnaðarvarna- töflur. Notkun getnaðarvarnalyfja á íslandi er mikil og er talið að allt af 70-80 % kvenna noti slíka vörn (3). Pillunotkun mun hafa minnkað nokkuð en lykkjunotkun hefur aukist. Ætla mætti, að aukin notkun á öruggri getnað- arvörn meðal kvenna, p.e. getnaðarvarna- töflum eða lykkju, hafi leitt til minnkandi notkunar á gúmmíverjum. Upplýsningar frá innflutningsfyrirtækjum benda pó til pess að sala á smokkum aukist jafnt og pétt. Árið 1976 voru um 250 púsund smokkar fluttir inn. Það er umhugsunarvert, að gefi tölur pessar rétta mynd af notkun gúmmíverja í landinu pá nota íslendingar vörur pessar u.p.b. 3svar-4sinnum minna en Svíar ef tekið er mið af íbúafjölda landana. (Sjá síðar). 35 % tollur er á smokk- um. Þeir fást yfirleitt eingöngu í lyfjabúðum, en pó hefur eitt olíufélaganna boðið pá til sölu á bensínstöðvum sínum. Nauðsynlegt er að stuðla að aukinni notkun gúmmíverja, sem er traust vörn gegn lekanda. í Norður-Evrópu og Bandaríkjunum hefur aukning lekanda verið skýrð með: 1) Tíðari skiptum á rekkjunaut 2) Auknum flutningum fólks almennt 3) Auknu viðnámi lekandabakteríunnar gegn sýklalyfjum 4) Minnkaðri notkun smokks, hettu og krema 5) Aukinni notkun annarra getnaðarvarna Minnkun á fjölda tilfella sem hefur orðið vart í Svípjóð hefur verið skýrð með: 1) Aukningu í sölu smokka úr 35 milljónum í 50 millj. á ári 2) Mun fleiri konur uppgötvast nú, pannig að hlutfallið konur/karlar nálgast 1:1 3) Fólk sem leitar til kynsjúkdómastöðva gef- ur upp færri rekkjunauta nú en var á tímabili 4) Notkun á ampicillin hylkjum í stað penicil- linsprauta við meðferð, hefur e.t.v. aukið vilja sjúklinganna að leita eftir meðferð Aukning skráðra tilfella af lekanda hérlendis stafar líklega af eftirfarandi: 1) Bættri skráningu, (heilbrigðisyfirvöld hafa lagt áherslu á bætta skráningu) 2) Betri greiningarmögluleikum 3) Aukinni notkun getnaðarvarnalyfja 4) Frjásara kynlífi 5) Aukningu utanlandsferða 6) Hugsanlegt er að smokkur sé notaður sjaldnar við skyndikynni, par eð forðast má pungun með öðrum getnaðarvörnum Nauðsynlegt er að snúast til varnar gegn pessum faraldri. Helsta vopn okkar er fræðsla til peirra aldurshópa sem verða fyrir sjúkdómn- um. Nauðsynlegt er að auka kynfræðslu í skólum og meðal almennings. Einnig skal dreifa fræðslubæklingum um kynsjúkdóma og varnir gegn peim til ferðaskrifstofa. Nú pegar hefur bæklingum verið dreift í tugpúsundum eintaka til skóla og heilsugæslustöðva. Heilbrigðisyfirvöld hyggjast ná víðtæku samstarfi við heilbrigðisstéttir um allt land og skólayfirvöld til að ráðast gegn vanda pessum. Einnig verður haft náið samráð og samvinna við læknanema í sambandi við fræðslu til unglinga. Jafnframt verður leitað til heilsu- gæslustöðva og óskað eftir að par verði hafin öflug fræðsluherferð í samvinnu við skóla. Frá Noregi hafa verið fengin fræðslugögn sem verið er að samræma íslenskum staðháttum. HEIMILDIR t) WHO Technical report series no. 616, 1978. Genéve 1978. 2) Ó. Steingrímsson, K. Jónsdóttir og A. Kolbeins- son. Læknablaðið 1976,216-218. 3) Gunnlaugur Snædal, persónulegar upplýsingar 1979. Hér birt með leyfi ritstjórnar Laeknablaðsins. HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1980 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.