Alþýðublaðið - 07.07.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 07.07.1925, Page 1
!•“ Síldavvlnna. 'WB Ég hefi veriö beðinn að ráöa nokkrar stúlkur til Siglufjatðar; , þær verða að fara með »Goða- fosti< á mánudag. Til viðtals í Hafnarstræti 16 (niðri) kl. 7 — 9 e. m. Kjartn Konráðsson. Grlend símskejti. Khöfn, 5 júlí. FB. Jarðarfðr Míehelsens. Frá Oaló ®r símað, að jarðar- för Mlch«ls@ns hafl farið fram f Björgvin á föstudaginn moð rnikium hátíðrfbiæ. Tveggja mfn- útna umferðar og vinnu-hlé var umgervaliánNoreg. Öilumklukk- utn f landiau var hringt í þakk- lætkskynl fyrir nnolð starf 1905. Heintkoma Amuudseus. Frá Osló @r símað, að þar sé miki 1 undirbúoingur undir komu Amuod»@n8. Ætlar halnn að fljúga til bo garlnnar f dÉtg í heim- skautsflugvél nr. 25. I^lhöfa 6. júlf. FB^ Ámundsen fagnað. Frá Osló er símað, að Amund* sen hafi verlð tekið af miklum fögnuði. MikiU hlutl borgarbúa var staddur úti, þegar flugvélina bar yfir borgiaa, og kváðu þá við dynjandl fagnaðaróp fjöldans. Sfðar fóiu fram raaðuhöld og söngur Amundsen til heiðurs. 1 kvöfd sitnr hann kouuogsveiziu. Yoða landskjálfti enn í Japan. Frá Tokfó er sfmað, að ákaf- legur landskjálfti hafí orðið f héraðlnn Tottorl. Tvelr bæir hsundu, og óttast menn, að fjöldl fólks hafi beðið bana. (SenniUga •r hér átt við hérnðin umhverfis borgina Tottorl á vesturströnd- inni.) W Iþróttamót Ungmenna'iamband Borgaifjarðar heldur sitt árlega íþrótta- og hóraös raót viö Hvítá hjá Perjukoti sunnudaginn 12. júlí. n. k., og hefst þaö kl. 12 á hédegi. Til skemtunar veröur: íþróttir, s. s, sund, glímur, hfaup, stökk, reiptog 0. fl., kapp- reiöar, ræfiuhöld. söngur (Karlakór K. P. U. M.) og dans. ggSfT" Yeitingar á staðnum. “^fg Bakavssvelnaíélag Ialands heflr ákveSið aö fara skemt för til Borgarness og á ofanritaö íþróttamót mefi e.s. Suöurlmd sunnudaginn 12. júlí kl. 6 x/a að morgni, ef veöur leyfir, og til baka aftur að kveldi sama dag. Frá Borga neBi er mjög auðvelt að komast á mótstaðinn •bæði í bifreiðum og á vélbátum. Meðilm r geta vitjað farseðla tíl nefndarinnar. Lúðimsvelt verður með í törinnl. Nefndin. @ Studentersangforeningen © Yegna þess að Gullfoss kemur á miðvikudagsmorgun, heflr sú breyting verið gerð, að fyrsti samsöngur Studentersangforeningens verður haldinn í Nýja Bfó mlðvikudaginn 8. Júlí kl 1 7* e. m. Allir mislitir aðgöngumiðar, sem á stendur »flmtudaginn 9. júlí-c, gilda því á miðTlkudag. Aðgöngumiðar á samsönginn á iimtadag í'Nýja Bíó kl. 7 x/4 eru hvítir, og eru þeir seldir frá hádegi í dag í Bókaverzlun ísafoldar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Qóð s k e m t u n i kvöld. Nýja Bíó sýnir í kvöld kl. 7 7a mynd, er heitir Æfintýrið í Cirkus Carre. Er hún gerð af Helmuth Ortmann og heflr aldrei verið sýad hér áður. Mynd þessi er í 6 þáttum, er löng. og byrjar því sýning þessi svo snemnaa. Mynd þessi er mjög góð og heflr hlotið lof mikið; munu því bíó-vinir nota tækifærið til að sjá hana. Allur égóði af sýningunni rennur til bindindisstarfseminnar í Reykjavík, og ætti þá ekki að efa, að bindindismenn teldu það skyldu sína að mœta bæði til að styrkja atarflð fjárhagslega og gleðja sig. Aðgöngumiðar faafc í Nýja Bíó eftir kl. 4, og má panta þá í sfma 344. 8tollð frá páfannm. Frá Rómaboi g er afmað, að brotist hafi vaiið inn tíl pátans og ýmaum heiiögum dýrgripum stolið: Er verðmætí hinna stoiou gripa ántlað 3 raillj. lfra,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.