Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1987, Page 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1987, Page 111
Skýrsla eiturefnanefndar 1987 Haldnir voru 18 fundir í eiturefnanefnd. Nefndin gekkst fyrir námskeiði um meindýraeyðingu í samráði við Hollustuvemd ríkisins dagana 24.-26. mars. Föst verkefni Fjallað var um 61 umsókn um leyfisskírteini (blá) til þess að mega kaupa og nota efni og efnasamsetningar í X og A hættuflokkum. Mælt var með öllum umsóknum (44 frá garðyrkjumönnum eða garðyrkjubændum, 8 frá meindýraeyðum, 4 frá skógræktarmönnum og 5 frá öðmm). Fjallað var um 18 umsóknir um leyfísskírteini (gul) til þess að mega kaupa og nota efiii og efnasamsetningar í A hættuflokki. Var synjað um meðmæli í einu tilviki. Mælt var með veitingu leyfis til 3 ára í 16 tilvikum (langflest bændur, er stunda matjurtarækt), en í einu tilviki til 2 ára. Mælt var með öllum umsóknum, 8 að tölu, um leyfisskírteini (rauð) til þess að mega kaupa og nota tiltekin eiturefni á listum I og II. Mælt var með leyfisveitingu til 3 ára í 7 tilvikum, en til eins árs í einu tilviki. Fjallað var um 9 umsóknir um leyfisskírteini (rauð) til þess að mega kaupa og nota fenemal og tríbrómetanól til útrýmingar á svartbaki og hrafni (6 frá umráðamönnum æðavarps, 3 frá trúnaðarmönnum veiðistjóra). Var mælt með leyfisveitingu til 3 ára í 8 tilvikum, en til eins árs í einu tilviki. Á árinu bárust til umsagnar alls 4 eiturbeiðnir um að mega kaupa takmarkað magn eiturefna á listum I og II. Var mælt með 3 eiturbeiðnum, einni synjað. Frá Vinnueftirliti ríkisins bárust til umsagnar alls 4 umsóknir um innflutning á asbesti, sbr. 2. gr. reglugerðar nr. 74/1983. Mælt var með innflutningi í öllum tilvikum. Tvö apótek fengu endumýjað leyfi sitt til sölu á efnum og efnasamsetningum í B hættuflokki. Baldur Tumason, læknir, Hólmavík, fékk leyfi til sölu á efnum og efnasamsetningum í B hættuflokki til eins árs. Auk þess fékk Sölufélag garðyrkjumanna endumýjað söluleyfi sitt til 5 ára (til 1.4.1992). Farið var yfir sölubækur fyrirtækja, er selja færsluskyld efni og efnasamsetningar, sbr. ákvæði reglugerðar nr. 455/1975 og síðar 238/1986. Alls bárust 6 mál frá Hollustuvemd ríkisins með beiðni um umsögn um flát og merkingar. Nefndin afgreiddi samtals 16 umsóknir um skáningu efna og efnasamsetninga í X, A, B og C hættuflokkum. Mælt var með skráningu 7 samsetninga til nota í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra (3 plöntulyf, 1 plöntulyf, og útrýmingarefni, 2 útrýmingarefni og 1 stýriefni), en synjað að veita meðmæli með 9 umsóknum. Ýmis mál Eiturefnanefnd hefur lengi talið nauðsyn bera til þess að setja reglugerð um skráningu og mat á sótthreinsiefnum og leitað eftir fúlltingi Hollustuvemdar ríkisins til þess. Var heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu sent bréf um málið. Lyfjaeftirliti ríkisins var bent á, að breyta þyrfti merkingum á flátum undir tjöru, þar eð í tjöm em ýmis krabbameinsvaldandi eftú eða hjákrabbameinsvaldar (cocarcinogen). Haldið var áfram mælingum á fótóoxídöntum (mælt sem ózón) í grennd við Reykjavík. Ánnaðist Hörður Þormar þessar mælingar á vegum eiturefnanefndar. Fjallað var um notkun lindans til böðunar sauðfjár gegn kláðamaur. Var skoðun nefndarinnar sú, að lindan hefði ýmsa góða kosti, er réttlætir notkun þess til böðunar sauðfjár. Eiturefnanefnd fjallaði í upphafi árs um drög að nýjum lögum um eiturefni og hættuleg efni og sendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti álit sitt að þessu lútandi. Nefndin sendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu drög að nýrri reglugerð um flokkun eiturefna og hættulegra efna. Fjallað var um beiðni Sápugerðarinnar Friggjar um notkun klórhexidíns til sótthreinsunar. Fjallað var um þingsályktunartillögu um takmöricun á notkim freonefna að beiðni flytjanda tillögunnar. Lagt var til við heilbrigðis- og 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.