Nýtt land-frjáls þjóð - 07.10.1971, Blaðsíða 8
RMBHBEMM
Framkvæmdir
hafnar
Hannibal Valdimarsson,
félagsmálaráðherra tók s.l.
iangardag: fyrstu skóflustungu
að 5. byggingaráfanga Fram-
kvæmdanefndar byggingar-
áætlunar, að viðstöddum full-
trúum Reykjavíkurborgar,
nefndarmönnum og gestum.
Þessi 5. og næst síðasti á-
fangi verður byggður í Breið-
holti. Húsasamstæðan verður
320 m. löng, ibúðirnar 284.
tveggja og þriggja herbergja
og má reikna með að í henni
komi til með að búa ca. 700 —
800 manns.
Aðilar að F.B. eru tveir, rík-
ið að 4/5 hluta og Reykjavík-
urborg að 1/5 hluta, og eigna -
og ráðstöfunarrétt íbúða f
sömu hlutföllum.
En hluta ríkissjóðs er ráð-
stafað af Húsnæðismálastjórn
að fengnum tillögum þriggja
manna nefndar verkalýðs-
félaganna í Reykjavík og fara
til láglaunafólks, sem eru með
limir í verkalýðsfélögum.
Greiðslumálar eru þeir, að
kaupandi greiðir 20% af and-
virði fbúðarinnar á fjórum
árum, en 80% af söluverðinu
er lánað til 33 ára.
Nú sem stendur, standa
yfir íbúðarbyggingar f jórða á-
fanga, sem eru 192 íbúðir.
En, fyrstu íbúðirnar í þeim
áfanga verða væntanlega til-
Opnari
fréttaflutningur
Broslegt var að lesaí Þjóð
viljanum tveimur dögum
eftir fund SFV um verka-
lýðsmál frásögn um
það, sem þeir nefndu at-
hyglisverða nýjung, þ.e. að
útvarpið skyldi segja frá
ypws''....- - -■ -
ÝTT LAND
búnar nú fyrir jól og verða
síðan afhent tvö stigahús mán
aðarlega, þar til verkefni F.B.
verður lokið um áramótin
1974-75.
En samkvæmt nýlegum lög-
um um Húsnæðimálastofnun
ríkisins o.fl. hefur nýverið
verið skipuð stjórn verka-
mannabústaða í Reykjavík,
hún mun leysa af hólmi F.B.
og halda verkinu áfram, en
þá er takmarkið að byggja
ár hvert 150-200 íbúðir, með
sömu greiðsluskilmálum og
þær áfram ætlaðar láglauna-
fólki.
í framkvæmdanefnd F.B.
eru eftirtaldir menn: Eyjólf-
ur K. Sigurjónsson formaður,
Gísli Halldórsson, Guðmundur
J. Guðmundsson, Ingólfur
Finnbogason og Óskar Hall-
grímsson. Framkvæmdar-
stjóri er Ríkarður Steinbergs-
son. G.V.
verkalýðsmálafundinum í
fréttum þess. Lét Þjóðvilj-
inn þess getið, að hér væri
um opnari fréttaflutning
að ræða en áður og lýsti á-
nægju með það, jafnframt
því að geta þess að ríkisút-
varpið hafi verið allt of
þröngt í framkvæmd sinni
á þeim reglum, sem fjalla
um hlutdrægnislaust frétta
mat.
Ekki minntist sá þess, er
þessar línur ritar, að Þjóð-
viijinn hafi fagnað þeim
tíðindum.
Þröngt fréttamat.
Þá má ennfremur geta
þess, að farið var daginn
áður með frétt um þennan
fund h?eði á Þjóðviljann og
Tímann og birti síðar-
nefnda blaðið ágæta frétt
um hann, en ekki Þjóðvilj-
inn þrátt fyrir vilyrði um
að gera það. Auðvitað bar
ÞÞjóðviljamönnum engin
skylda til þess að skýra frá
opna verkalýðsmálafund-
inum. En þröngt finnst mér
Fimmtudagur 7. október 1971
Húsnæðismálaráðherra Hannibal Valdimarsson stingur fyrstu
skóflustunguna.
STÚDENTAR
H ERSKÁIR
Stjórn Stúdentafélags Há-
skóla íslands samþykkti á
fundi sínum þann 16. septem-
ber 1971 eftirfarandi ályktun
með öllum greiddum atkvæð-
um. Ályktun þessi er send öðr-
um stúdentasamtökum, bygg-
ingasamvinnufélögum, stjórn
málaflokkkum og opinberum
ráðamönnum.
„Háþróuðum iðnaðarþjóð-
félögum fylgja ýmis illleysan-
leg vandamál, sem við enn
erum að mestu laus við. Miklu
fé og fyrirhöfn er nú eytt til
að leysa stórborgarvandamál,
en orsaka þeirra er að leita
áratugi aftur í tímann, er
þekking manna á samfélag-
inu var miklu minni en nú.
Er m.a. reynt að sporna við
þeirri þróun að einstakir þjóð
félagshópar einangri sig í
mannhafinu með því að
blanda þeim saman.
Farið er að bera á þessari
öfugþróun hér á landi t.d. með
byggingu verkamannabú-
staða, elliheimila og hjóna-
garða stúdenta.
Stjórn S.F.H.Í. beinir því
þeirri áskorun til almennings
og viðeigandi ráðamanna að
leysa vandamál augnabliksins
á annan hátt en á kostnað
framtíðarinnar. Stjórnin vill
með ályktun þessari aðeins
vekja athygli, ekki sízt stú-
denta, á þessum vandamál-
um.“
Með beztu kveðju,
Stúdentafélag
Háskóla íslands.
SF-FRETTIR
Félagar í S.F. Reykjavik! Munið aðalfundinn í Tjarnar-
búð í kvöld, fimmtudag kl. 8.30.
Ánægjulegur fundur um verkalýðsmál.
í fyrri viku var haldinn opinn fundur f Tjarnarbúð um
Furðulegur
málflutningur
Það 'liggur við að fólki,
sem þekkir til mála, verði
stundum flökurt er það les
stjórnmálaskrif Mbl.manna
Svo gengdarlaus er litils-
virðingin sem þar kemur
stundum fram, við al-
menna dómgreind þeirra,
ar í daglegu tali er nefnd-
ir almennir borgarar og við
kosningar háttvirtir kjós-
endur.
Þannig hefir áreiðánlega
farið fyrir mörgum, er þeir
lásu leiðara Mbl. þ. 5. okt.
um kosningarnar á ísa-
firði.
Þannig segir: „ ... á ísa-
firði eru það hinir eigin-
legu hannibalistar, sem
ráða Samtökum frjálslynd
ra og vinstri manna, sá
armur þeirra samtaka, sem
hatar kommúnista.“
Nú er það staöreynd, að
þessi „armur“ bauð Al-
þýðubandalaginu, Fram-
sókn og Alþýðuflokknum
upp á sameiginlegt fram-
boð, sem þeir tveir síðar-
nefndu höfnuðu, með þeim
afleiðingum, sem allir vita.
Hvers eðlis er það „hatur“,
sem bíður mönnum upp á
samstarf ? Mbl.menn þekkja
Framh. á Ws. 4
Hanai og Reykjavík
Hundamálið er hita-
mál — stórmál, sem
komið hefir íslandi í
heimspressuna og er
því gott mál, því að
ekki veitir af að kynna
iandið.
í útlöndum eru farn
ar kröfugöngur út af
Viet-Nam og reykvísk-
um hundum. Hanoi og
Reykjavik t'ru þær
höfuðborgir, sem
mesta athygli vekja í
útlöndum. Vopnin blika
á báðum stöðum og
hugsjónafólk rennur
um götur með borða
og fána. Einna helzt er
útlit fyrir að eins fari
fyrir Bandaríkjamönn
um í Viet-Nam og
hundaeigendum í
Reykjavík — að báðir
veríi að láta í minni
pokann.
Biturt vopn.
Einn vígreifasti mað-
ar ríkisstjórnarinnar
er Lúðvík Jósefsson
sjávarútvegsráðherra.
Hann er snjall stjórn-
málamaður og er lag-
inn að hitta naglann
á höfuðið. Nú hefir
Lúðvík varpað, inn á
vettvang landhelgis-
málsins, sprengju sem
hlýtur að vekja at-
hygli. Hún er á þá leið
að ef þorskurinn
hverfi af íslandsmið-
um, verði allir íslend-
ingar að flytja af landi
brott. Þetta hlýtur að
vera afgerandi fyrir
okkar málstað, því að
hver vill taka á móti
þessum . . .?
Aum blaðamenzka.
Vísir er að mörgu
leyti gott blað, en á-
kaflega seinheppið á
köflum. Blaðið leggur
mikið upp úr fyrir-
sögnum, en ætti að
vanda betur til þeirra.
Meðal annars stóð í
Vísi fyrir nokkru þessi
laðalfyrirsögn: „OF
MÖFvG BABNAS(LYS“
Hvenær eru oarna-
slysin hæfilega mörg?
Snjallir menn.
Stundum hefir ver-
ið sagt að þekkja
mætti verkfræðing á
því, að hann pissaði
upp í vindinn. Menn
hugsa í þessu sam-
bandi til hafnargarðs
ins í Grímsey, en þar
er orð að sönnu, að
peningum sé ausið í
sjóinn.
Nú á að gera ann-
að snilldarverk, til að *
losa Reykjavík við
mengun skolpræsa
sinna. Leiða á skolp-
ið alllanga ! ið út fyr-
ir Gróttu og láta það
renna þar í sjóinn.
Láðst hefir í því sam-
bandi að gera samn-
ing við þann er stýr-
ir straumum og sjáv-
arföllum, um að hætta
öllu stússi með aðfall
og svoleiðis dútl.
fréttamat þeirra þjóðvilja-
manna, að segja ekki frá
jafn ágætu fundarefni og
hér var á ferðinni og það
meir að segja á vegum sam-
taka sem eiga aðild að ríkis
stjórninni!
>]
>]
[♦]
[♦]
>]
>]
>]
:♦]
:♦]
:♦:
>]
:♦]
[♦:
[♦:
[♦:
[♦:
[♦:
>]
:♦]
>]
[♦:
>]
[♦:
:♦]
:♦]
[♦:
[♦:
[♦:
[♦:
>]
>]
[♦:
:♦:
Orðsending
til
áskrifenda
Blaðið vill vinsamleg:-
ast biðja áskrifendur
að innleysa póstkröf-
ur, sem þeim hafa ver
ið send fyrir áskriftar
gjaldinu.
Afgreiðslan Ingólfs-
stræti 8 - sími 19985
:♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] [♦ :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦] :♦]:
>]
>]
>]
[♦:
[♦:
[♦!
[♦]
[♦]
[♦]
>]
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦::♦
verkalýðsmál á vegum Verkalýðsmálanefndar SF, en ftmdar-
stjórar voru Margrét Auðunsdóttir, formaður nefndarinnar
og Guðmundur Bergsson úr nefndinni. Fundur þessl var
einkar fróðlegur og ánægjulegur þó að segja megi aS hann
hefði mátt vera fjölsóttari. — Margrét Auðunsdóttir á sér-
stakar þakkir skildar fyrir að koma þessum fundi í kring.
f
Starfsmat í Straumsvík.
Framsögumenn á fundinum voru Örn Friðriksson, vélvirki,
er flutti afar fróðlegt erindi um starfsmatið í Straumsvík,
en næst á eftir honum talaði Guðmundur H. Garðarsson,
formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, er gerði á skil-
merkilegan hátt grein fyrir sjónarmiði verzlunarfólks til 40
stunda vinnuvikunnar, jafnframt því, sem hann rakti gang
mála í sambandi við undirbúning og framkvæmd á opnunar-
tíma verzlana í Reykjavík, og að lokum ræddi Björn Jónsson,
forseti ASÍ í yfirgripsmikiu erindi um viðhorfin í kjaramál-
um, eins og þau blasa nú við i upphafi samningsumræðna
aðila vinnumarkaðsins.
Fjörugar umræSur.
Að loknum framsöguerindum hófust fjörugar umræður og
fyrirspurnir en eftir*rídir menn tóku þátt í þeim: Torfi Ás-
geirsson, Guðmundur Bergsson, Sveinn Gamalíelsson, Þor-
valdur Mawby, Hólmgeir Björnsson, Lárus Þ. Valdimarsson,
Þorvaldur G. Jónsson, Ólafur Þorsteinsson og Haraldur Stein-
þórsson BSRB, auk framsögumanna, er svöruðu fyrirspurn-
um og ræddu málin frekar eftir bví. sem tilefni gafst til.