Bæjarins besta


Bæjarins besta - 11.06.1997, Síða 4

Bæjarins besta - 11.06.1997, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1997 Pantanasíminn er 456 3367 TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547 Fasteignaviðskipti Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari upplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð. Bolungarvík Hlíðarstræti 7: 110m² einbýlishús á einni hæð ásamt háalofti og tvö- földum bílskúr. Verð: 7.600.000,- Holtastígur 22: Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Húsið er laust. Verð: 6.500.000,- Heiðarbrún 4: 140m² einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Verð 8.900.000,- Skólastígur 21: 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 3.800.000,- Hafnargata 124: 85m² einbýlishús einangrað og klætt á einni hæð ásamt kjallara og bílskúr. Verð: 2.500.000,- Hólsvegur 7: Einbýlishús á tveimur hæðum. Tilboð óskast. Ljósaland 4: 291m² einbýlishús á fjórum pöllum ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Stigahlíð 4: 64m² 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Mikið uppgert. Verð: 3.000.000,- Traðarland 12: 140m² einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Tilboð óskast. Vitastígur 17: 105m² 4ra herbergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 4.500.000,- Þuríðarbraut 9: 127m² einbýlishús á einni hæð ásamt 60m² bílskúr. Verð: 6.900.000,- Þjóðólfsvegur 14: Einstaklingsíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Tilboð óskast. hæð tvíbýlishúsi ásamt 35m² bílskúr. Mögulegt að taka bíl uppí. Verð: 5.400.000,- Pólgata 6: 55m² risíbúð á 3. hæð, suðurenda í fjölbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Verð: 3.900.000,- Seljalandsvegur 67: 107m² íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Verð: 6.000.000,- Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á 1. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.100.000,- Stórholt 7: 74,6 m² íbúð á 3. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 4.900.000,- Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð: 5.300.000,- Stórholt 11: 80m² 3ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Verð: 6.000.000,- Stórholt 11: 80 m² 3ja herbergja íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi ásamt innbyggðum bílskúr. Verð: 6.900.000,- Stórholt 11: 72,6m² 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð: 4.500.000,- 2ja herbergja íbúðir Hlíf II: 50,4m² íbúð á 2. hæð í Dvalarheimili aldraðra Verð: 6.100.000,- Hlíf II: 50,4 m² íbúð á 4. hæð í Dvalarheimili aldraðra. Verð: 5.900.000,- Sundstræti 24: 69m² íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Íbúðin er mikið upp- gerð. Verð: 5.200.000,- þremur hæðum. Verð: 9.500.000,- Hlíðarvegur 43: 186m² raðhús á þremur hæðum ásamt bílskúr. Verð 10.200.000,- Hlíðarvegur 48: 146,4m² einbýlishús á þremur pöllum, mjög fallegt útsýni. Verð: 7.000.000,- Miðtún 31: 190m² endaraðhús í norðurenda á tveimur hæðum. Tilboð óskast. Silfurgata 9: 150m² einbýlishús, 4ra herbergja á tveimur hæðum, ásamt garði, kjallara og geymsluskúr. Tilboð óskast. Skipagata 11: 78 m² einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er laust strax. Tilboð óskast. Stakkanes 4: 144 m² raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr og sólstofu. Einbýlishús / raðhús Brautarholt 12: 161,2m² einbýlishús á einni hæð ásamt 56m² bílskúr. Verð: 11.300.000,- Dalbraut 13: 120,7m² einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Verð: 9.500.000,- Hafraholt 14: 144,4m² raðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Verð: 9.500.000,- Heiðarbraut 6: 133,3m² einbýlishús á einni hæðásamt bílskúr. Verð: 10.700.000,- Hliðarvegur 26a: 120m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Verð: 6.700.000,- Hlíðarvegur 38: 183,2m² raðhús á Sundstræti 11: 74m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Verð: 3.400.000,- 2 hæð í þríbýlishúsi ásamt litlum bílskúr. Verð: 5.500.000,- Seljalandsvegur 20: 161,2m² 5-6 herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt stórum bílskúr. Mjög fallegt útsýni. Verð: 10.700.000,- Seljalandsvegur 20: 125,2m² 4ra herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Verð: 7.900.000,- Sólgata 5: 102m² 6 herbergja íbúð á tveimur hæðum í norðurenda í tvíbýl- ishúsi. Verð: 5.000.000,- Stórholt 7: 116m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð. t.h. í fjölbýlishúsi. Verð 7.400.000,- Stórholt 11: 103m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílageymslu. Íbúðin er laus fljótlega. Verð: 7.800,000,- Túngata 12: 98,9m² 4ra herbergja íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Mikið uppgerð. Verð: 6.700.000,- Túngata 21: 77,5m² 4ra herbergja risíbúð í þríbýlishúsi. Verð: 5.600.000,- Urðarvegur 25 - Hraunprýði: 155m² 5-6 herbergja íbúð á 2 hæðum að hluta í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti á ódýrari eign möguleg. Tilboð óskast. 3ja herbergja íbúðir Hjallavegur 12: 113,9m² 3ja - 4ra herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi. Verð: 5.500.000,- Hlíðarvegur 27: 76m² íbúð á efri Skipti möguleg á Eyrinni. Verð: 9.900.000,- Stakkanes 6: 144 m² raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr og sólstofu. Skipti minni eign möguleg. Verð: 10.900.000,- Tangagata 6a: 99,7m² einbýlishús á tveimur hæðum ásamt litlum kjallara. Verð: 6.800.000,- Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Verð: 11.800.000,- Urðarvegur 58: 209m² raðhús á þremur pöllum ásamt innbyggðum bílskúr. Verð: 12.500.000,- 4-6 herbergja íbúðir Engjavegur 21: 132,2m² 4-5 her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Verð: 8.500.000,- Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her- bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Mikið uppgerð. Skipti á stærri eign möguleg. Verð: 5.900.000,- Fjarðarstræti 4: 120m² 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjöbýlishúsi. Verð kr. 6.500.000,- Fjarðarstræti 14: 191m² 4ja her- bergja íbúð á neðri hæðí tvíbýlishúsi ásamt kjallara. Verð: 6.200.000,- Fjarðarstræti 38: 130m² 5 herbergja íbúð á 2 hæðum í þríbýlishúsi. Hag- stæð lán fylgja. Verð: 7.000.000,- Pólgata 4: 136 m² 5 herbergja íbúð á Fjarðarstræti 13: 80m² íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi, tvö aukaherbergi í risi og kjallara. Verð 5.700.000,- Urðarvegur 80: 82m² íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu. Verð 6.800.000,- Atvinnuvegasýning Vestfjarða sem haldin var um helgina í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði, tókst mjög vel að mati Elsu Guðmundsdóttur, fram- kvæmdastjóra Atvinnu- þróunarfélags Vestfjarða og telst henni til að um 5000 gestir hafi sótt hana. Hún sagði í samtali við blaðið, að þátttakendur og sýningargestir hefðu verið mjög ánægðir með þá miklu fjölbreytni í vestfirsku atvinnulífi sem svo bersýnilega kom í ljós á sýningunni. Elsa sagðist hafa saknað sjávarút- vegsfyrirtækjanna á sýningunni, en þau hafi í sjálfu sér verið löglega afsökuð vegna verk- fallsins. Þau yrðu vafa- laust með að ári ásamt fyrirtækjum sem ekki sáu sér fært að vera með núna. Markmiðinu var náð Elsa telur að markmið- inu með sýningunni hafi verið náð, en það hafi fyrst og fremst verið að koma saman fyrirtækjum til að sýna Vestfirðingum sjálfum hversu fjölbreytt atvinnulíf þrífst í fjórð- ungnum. Aðspurð sagðist hún hafa orðið fyrir töluverðum vonbrigðum með áhugaleysi stóru fjölmiðlanna á sýningunni. Þeir einbeittu sér greini- lega um of að neikvæð- um þáttum og skelltu skollaeyrum við því sem jákvætt væri. Hún vildi þó undanskilja Ríkisútvarpið sem hún sagði hafa verið til fyrirmyndar í umfjöllun sinni um sýninguna. Svæðisútvarp Vestfjarða hafi reyndar verið með kynningarbás á sýning- unni og starfsmenn þess staðið fyrir útsendingum þaðan sýningardagana, sem vakið hafi mikla athygli. Elsa sagðist vona að sýningin yrði þáttur í því að efla sjálfsímynd Vestfirðinga. „Við erum ekki bara barlómur og væl. Við erum atorkusöm, fjölbreytt og metnaðar- full,“ sagði Elsa sem sagði að stefnt yrði á að hafa sýningu aftur að ári. Hún gerir ráð fyrir að öll fyrirtækin sem voru með núna verði með þá, auk þeirra sem „nú naga sig í handabökin yfir að hafa ekki verið með.“ Aðspurð um hvort ætlunin væri að fara víðar með sýninguna sagði Elsa: „Við erum svona rétt að ná áttum en við munum koma til með að setjast niður og skoða hvað kom út úr þessu. Það er inn í umræðunni þótt ekki hafi verið tekin ákvörðun enn um slíkt. Ef um það verður að ræða að fara með sýninguna annað þá verðum við að fjármagna það sérstaklega. Þessi sýning var erfið fjárhags- lega og stóð ekki undir sér og kannski vegna þess að við vildum setja hana eins vel fram og kostur var. Vegna þess hve viðbrögð hafa verið jákvæð þá eru allir möguleikar opnir og verða skoðaðir vandlega. Þessi umræða um að fara með sýninguna suður sýnir það stolt sem býr í okkur. Við erum stolt yfir þeirri atorku og fjölbreytni sem við höfum yfir að búa.“ Vestfirðingar standa uppréttir Sigurður Atlason var einn af þeim aðilum sem sáu um kynningarbás Strandamanna á Atvinnu- vegasýningunni, en hann var mjög ánægður með aðstöðuna og aðsóknina. Strandasýslubásinn var sá eini af Ströndum að sögn Sigurðar en hann sagði tilganginn með þátttöku á sýningunni vera að kynna ferðaþjónustu á Ströndum sem hefur upp á mjög margt að bjóða fyrir hinn almenna ferðamann. Hann sagði að mikið hefði verið að gera og að ekki hefði hafst undan við að miðla upplýsingum til áhugasamra sýningar- gesta. Aðspurður um hvað honum þætti merkilegast á sýningunni sagði Sigurður: „Persónulega finnst mér Póls hf. vera merkilegast og það er stórkostlegt hvað þetta vestfirska fyrirtæki er að gera. Það flytur út vörur sínar um allan heim og þetta vekur einhvern veginn upp í manni þjóðarstoltið.“ Hann kvað ánægjulegt að sjá hvað mikill áhugi almennings væri á vestfirskum fyrirtækjum og sagðist sannfærður um að sýningin myndi auka sjálfstraust atvinnu- rekenda og fólks á Vest- fjörðum sem væri að reyna að vera skapandi. „Hér eru engin fisk- vinnslufyrirtæki, m.a. vegna verkfallsins sem nú er leyst sem betur fer og þess vegna kemur á óvart hvað mikil gróska er í öðru en fiskvinnslu. Þetta sýnir okkur að við höfum ýmislegt annað en fisk og ég verð mjög mikið var við ánægju fólks sem er að uppgötva þá stað- reynd hér á sýningunni. Ég tel að forsvarsmenn sýningarinnar ættu að athuga vel þann mögu- leika að fara með hana víðar, t.d. í Perluna í Reykjavík. Það myndi styrkja okkur Vestfirðinga gífurlega ef við færum með þessa sýningu suður því það myndi sýna að við erum ekki bara í einhverju voli og væli. Við höfum orðið fyrir miklum áföllum en stöndum upprétt eins og sýningin gefur svo sterklega til kynna,“ sagði Sigurður að lokum. Atvinnuvegasýning Vestfjarða Elsa Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunar- félags Vestfjarða. Sigurður Atlason kynnti ferðaþjónustu í Strandasýslu fyrir sýningargestum. Fimm þúsund gestir kynntu sér fjölbreytt atvinnulíf

x

Bæjarins besta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.