Nýtt land-frjáls þjóð - 09.11.1972, Síða 2
2
NÝTT LAND
Ólafur Ragnarsson hrl.
UM BORGARMAL
^ f v l x.. mj> n m. —_■■■■■■ ■■_ l u i
L_______________________
Vegna gagnaskorts hefur
dregist að skrifa um stjórn-
kerfið í þætti þessum. Úr þessu
hefur nú rætzt og eftir engu
að bíða.
í seinasta þætti (grein II)
var skýrt frá stjórnkerfi
Reykjavíkur í aðalatriðum, þ.e.
um stöðu borgarstjórnar, borg-
arráðs, borgarstjóra, endurskoð-
enda borgarreikninga og borg-
arlögmanns, borgarritara og
borgarverkfræðings í kerfinu.
Tii frekari útlistunar læt ég
hér fylgja skýringarmynd, sem
ekki fylgdi síðustu grein vegna
rúmleysis.
Mynd þessi sýnir valddreif-
!
1 orgarrá^ 5-puJJtr. 3CstU)±!(fi6.)+i(Frs-fA)
Exdurs/í. Soryarretk
| jB/rfir'Es/. Quyjytarss. -fr£ ideilZ,
\
1 ÆV/ L/hda.1 &öryarÝerk-/Á &ustait £ /hlss.
inguna (pýramídakerfið) og
þarfnast ekki nánari skýringa.
í framhaldi af þessu vil ég
nú ræða skipan borgarstjórn-
ar. Frá því Reykjavík fékk
kaupstaðaréttindi hafa sveitar-
stjórnarlög hverju sinni verið
óbreytt varðandi fulltrúa í
borgarstjórn og hljóðar lagaá-
kvæðið þannig: „í Reykjavík
skulu borgarfulltrúar eigi vera
færri en 15 og eigi fleiri en
27". Sjálfstæðisflokkurinn hef-
ur átt meirihluta í borgarstjórn
síðan hann var stofnaður og
hefur ávallt verið andvígur
fjölgun borgarfulltrúa, þrátt
fyrir margar tillögur þar um,
en það er á valdi borgarstjórn-
ar hverju sinni, að ákveða full-
trúafjöldann milli 15 og 27. Er
nú málum þannig háttað, að
meirihluti Reykvíkinga stóð á
bak við minnihlutaflokkana í
borgarstjórnarkosningunum ’70
en tæp 48% greiddra atkvatða
féll til Sjálfstæðisflokksins.
Hlutverk borgarfuilltrúa er í
Þetta er
ilulningslilkYnning
, við erum flutt
að Álfliólsvegi 5 Kópavogi
og höfum
fengið nýtt símanúmer 43311
AUGLYSINGASTOFA
KRISTÍNAR
ÁLFHÓLSVEGI5 KÓRAVOGI
SÍMl: 4 3311
Skrífstofur NÝS LANDS eru
uð Luuguvegi 28, 3. hæð
vaxandi mæli að upplýsa borg-
arana um sérhvert það mái,
sem snertir tengsl eða miðlun
milli einstaklingsins og Reykja-
víkurborgar. M.a. af þeirri á-
stasðu og meirihlutalýðræði,
þarf að fjölga í borgarstj. upp í
21 mann, a.m.k. Mætti gera
það með lagabreytingu á nú-
gildandi sveitarstjórnarlögum,
því íhaldsmeirihlutinn í borg-
arstjórn mun aldrei samþykkja
það.
í næstu grein mun ég skýra
frá hlutverki borgarstjórnar og
meginverkefnum.
Á borgarstjórnarfundi 2.
nóvember s.L kom fram eftir-
farandi tillaga frá Björgvin
Guðmundssyni (A):
Borgarstjórn Reykjavíkur
samþykkir að reisa nýtt hrað-
frystihús fyrir Bæjarútgerð
Reykjavíkur á Grandagarði
Skal hið nýja frystihús búið
fullkomnustu vélum og tækj-
um og við það miðað, að það
geti fullbúið unnið úr um 200
tonnum af ferskum fiski á dag.
Borgarstjórn Reykjavíkur er
sammála útgerðarráði um það,
að núverandi fiskiðjuver BÚR
geti ekki orðið til frambúðar
vegna þess, að það sé of lítið
og það þarfnist mikillar og
kostnaðarsamrar viðgerðar, eigi
að nota það um langa fram-
tíð. Telur borgarstjórn hag-
kvæmara að reisa nýtt og full-
komið frystihús, enda ætti þá
að vera unnt að lækka verulega
vinnslukostnað á einingu.
Borgarstjórn Reykjavíkur tel-
ur nauðsynlegt að taka þegar
í fjárhagsáætlun Reykjavíktu:-
borgar fyrir árið 1973 fram-
lag til undirbúnings og byrj-
unarframkvæmda við byggingu
hins nýja frystihúss. Vísar
borgarstjórn fjárhagshlið máls-
ins til borgarráðs til meðferð-
ar í sambandi við undirbúning
frumvarps að fjárhagsáædun
fyrir næsta ár.
Litlar umrasður urðu um til-
löguna, en Ólafur B. Thors
(Sj.fl.) kom með þá breyting-
artillögu, að tillögunni yrði vís-
að til borgarráðs til frekari um-
þóttunar. Björgvin sætti sig
ekki við þá málsmeðferð m.a.
þar eð nægur faglegur undir-
búningur hefði farið fram og
óskaði eftir að tillaga hans yrði
borin upp til atkvæðis. Var
breytingartillaga Ólafs borin
fyrst undir atkvæði og var hún
samþykkt með 8:2 (Björgvin
Guðmundsson (A) og Ólafur
Ragnarsson (SF). Alþýðubanda-
lagið og Framsókn sátu hjá.
ÓR.
\
\
!
!
TILKYNNIN G
Þeir sem telja sig eiga bíla á geymslu-
svæði „Vöku“ á Ártúnshöfða, þurfa að gera
grein fyrir eignarheimild sinni og vitja
þeirra fyrir 20. nóvember n.k. Hlutaðeig-
endur hafi saimband við afgreiðslumann
„Vöku“ að Stórhöfða og greiði áfalliritt
kostnað.
Að áðurnefndum fresti liðnum verður
svæðið hreinsað og bílgarmar fluttir, á
kostnað og ábyrgð eigenda, á sorphauga,
án frekari viðvörunar.
Reykjavík, 1. nóvember 1972.
GA.TNAMÁLASTJÓRINN
í REYKJAVÍK.
HREIN S UN ARDEILD.
H j úkrunarkonur
Stöður hj úkrunarkvenna á noiklkrum deildum Landspítal-
ans emi lausar til umsófenar. Umrófenum, sem greind
menntun og fyrri störf, sé sfeiiað til Skrifstofu ríkiss'pítal-
anna fyrir 17. þ. m.
Umsóknareyðublöð fyrirligigjandi ó sama stað. Nánari
upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 24160.
Reykjavík, 3. nóvember 1972,
SKRIÍFSTOFA RÍKISSPlTALANNA
HAPPDBSTTI HASKOLA ISLANDS
Á þriðjudaginn verður dregið í 10. flokki. 4.900 vinningar að f járhæð 31.020.000
krónur. — Á mánudag er síðasti heili endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Háskðla Íslands
10. flokkur
4 á 1.000.000 kr. 4.000.00O kr
4 á 200.000 kr. 800.000 kr.
280 á 10.000 kr. 2.800.000 kr.
4.604 á 5.000 kr. 23.020.000 kr.
Aukavinningar:
8 á 50.000 kr. 400.000 kr.
4.900
31.020.000 kr.