Nýtt land-frjáls þjóð - 09.11.1972, Side 5
NÝTT LAND
5
Fyrirhyggjulaus
hagræðing
Hagræðing, aukin framleiðni
og minni notkun mannafia við
framleiðslustörf virðist vera eitt
helzta áhugamál atvinnurekenda
og stjórnmáiamanna nútímans.
Verkalýðssamtökin hafa einnig
veitt þessum málum stuðning, en
þó með þeim fyrirvara ,að ekki
mætti auka hagræðingu í ein-
stökum starfsgreinum nema
tryggt væri, að þeir launþegar,
sem misstu atvinnu sína vegna
aukinnar hagræðingar, fengju í
fyrsta lagi lengri uppsagnarfrest
en almennt gerðist, ættu kost á
aðstoð til þess að aðlaga sig öðr-
um störfum, og að stefna hins
opinbera í atvinnumálum væri
við það miðuð, að aukin vél-
tækni skapaði ekki atvinnuleysi
og að síðustu, að launþegar
fengju í sinn hlut a. m. k. helm-
ing þess arðs, sem skapaðist við
vísindalegar endurbætur á fram-
leiðsluháttum.
Hagræðingu hefur verið hald-
ið mjög á Iofti hérlendis á und-
anförnum árum og er enginn
vafi á því, að hún hefur bætt
hag atvinnurekenda, en hitt er
jafnljóst að hlutur Iaunþega hef-
ir orðið snöggtum minni en at-
vinnufyrirtækjanna, sem þar hafa
átt hlut að máli.
Það er hins vegar staðreynd,
að ekkert hefur verið gert til
þess að tryggja það, að þeir laun-
þegar sem misst hafa vinnu
vegna hagræðingar ættu þess
kost að fá vinnu annars staðar.
Það er að vísu rétt, að í dag er
næg vinna fyrir alla, þegar Norð-
urland er undanskilið, en ef eitt-
hvað ber út af á vinnumarkað-
inum mun okkur verða það ljóst,
að hér hafa stjórnvöld og verka-
lýðssamtök sofið á verðinum.
Vísitölu-
grundvöllur
Síðan verðlagsuppbætur á
kaup voru almennt teknar upp
á styrjaldarárunum, hefur vísi-
tölugrundvöllurinn, sem mælir
verðlagsuppbætur á kaup, tvíveg-
is sætt allsherjarendurskoðun. í
báðum tilvikum þótti ekki ger-
legt að gera miklar endurbætur
á vísitölukerfinu, nema að und-
angenginni neyzlukönnun og bú-
Jóh. Ásgeirsson:
FRÁ
..UÐISIUaV!
DOGUM
„Grámunkur,,
Séra Jón „grámunkur" var
prestur að Nesi í Reykjadal eftir
1700. Það var rétt fyrir páska,
að prestur lét sjóða hangikjöt og
skammta það á diska á páska-
daginn, til miðdegisverðar. —
Strokk átti prestur einn mikinn.
f hann lét hann raða diskunum
þannig, að minnstu diskarnir
voru hafðir neðstir, smalans og
fjósastúlkunnar, og svo stækk-
andi og diskur prests hafður
efstur, stærstur og matarmestur.
Presmr hafði grun um að smal-
inn hnuplaði mat og hafði þess
vegna gætur á honum. í þetta
sinn var prestur að byrja messu,
er hann sá út um glugga, að
smalinn er að skjótast inn í bæ.
Þóttist þá prestur vita, að hann
ætlaði að komast í búrið. Presmr
hleypur þá út, en mætir þá
smalanum, sem hélt á langlagg í
hendinn, er hann hafði tekið af
diski prestsins. Prestur ætlaði að
handsama þjófinn, en hann hljóp
þá eins og kólfi væri skotið
fram á öskuhaug og presmr á
eftir honum. Við þessi hlaup
þyrlaðist uskan upp, svo presíui
sá ekkert frá sér og missti því
af smalanum. Verður nú með-
hjálparanum litið út og sér mik-
inn mökk yfir öskuhaugunum og
sýnist honum, að presmr sé þar
á ferð. Hann hleypur þá til
prests og fer að dusta öskuna af
hempunni, sem öll var orðin grá.
Kom þá fleira fólk út úr kirkj-
unni og sá hvernið prestur var
til reika. Hentu sumir gaman
að, og kölíuðu hann eftir þetta
séra Jón „grámunk".
Sagt var að prestur hafi viljað
ráða með bústým sinni, hvað
skammtað skyldi daglega. Þá var
það einn sunnudag, er presmr
ætlaði að messa, að ráðskona
hans spurði, hvað hún ætti að
skammta í dag. Prestur spurði
hana þá, hvort hún væri búin að
flóa mjólkina. Hún kvað það
ekki vera. Heldurðu að komi
gellir? spurði prestur. Hún sagð-
ist ekki geta sagt nm það. Prest-
ur bað hana þá að gera sér að-
vart ef gellir kæmi, — „og
komdu þá að stólglugganum, svo
að ég sjái þig. Og takm þá eftir
hvað ég segi í ræðunni." Svo
kom gellir hjá ráðskonunni, og
fór hún að stólglugganum. Prest-
ur sá hana þegar, og byrjaði
hárri röddu nýja setningu í ræð-
reikningshaldi tiltekins fjölda
launþega. — Verkalýðssamtökin
töldu þessi vinnubrögð rétt. —
Nú bregður hins vegar svo við,
að uppi eru bollaleggingar um
að gera verulegar breytingar á
vísitölugrundvellinum, án þess
að nokkur neyzlurannsókn liggi
fyrir, og tilefnið er það eitt, að
það á að breyta vísitölugrund-
velliniun til þess að auðvelda
lausn þeirra efnahagsvandamála,
sem nú bíða úrlausnar.
Séu fyrir hendi röksmddar til-
lögur um nauðsyn þess að breyta
þeim grundvelli, sem verðlags-
uppbætur á kaup eru reiknaðar
eftir í dag, mun ekki standa á
verkalýðshreyfingunni að eiga
hlut að viðræðum um slíkt, en
slíkar breytingar ættu að sjálf-
sögðu að vera við það miðaðar,
að þær tækju gildi að loknu nú-
gildandi samningstímabili verka-
lýðsfélaganna. Það væri hið
mesta gerræði, að ætla sér að
breyta svo veigamiklu atriði
kaupsamninga, sem verðlagsupp-
bótum á kaup, á miðju samn-
ingstímabili og myndi vafalaust
einnig Ieiða til þess, að verka-
Iýðsfélögin brenndu sig ekki oft-
unni: „Hvað eigum við að segja,
elskulegu guðsbörn, um athæfi
veraldarinnar? Og lámm hana
gera graut úr öllu saman."
Bústýran skyldi bendinguna og
gerði graut úr gellinum.
Séra Hjálmar
Séra Hjálmar Guðmundsson
var fæddur í Miðhúsum í Bisk-
upstungum árið 1779. Hann var
presmr á Kolfreyjustað í 17 ár.
Síðar fékk hann Hallormsstað
og var þar prestur til dauðadags.
Séra Hjálmar hafði gaman af
því að láta vinnukonur sínar þvo
sér allsbernm upp úr bæjarlækn-
um, því þær voru hálf feimnar
við það. En presmr bað þær að
láta engan lim verða út undan
í þvottinum. Það var sagt, að
prestur hafi á smndum verið
með sletmr til sóknarbarna sinna
í stólræðunum. Einu sinni, þeg-
ar hann var að halda ræðu leit
hann til eins bóndans, sem sat
þar í kirkjunni, og spýtti í átt-
ina til hans og sagði: „Það er
einn maður, lítill vexti, en dug-
Iegur, hann gemr séð fyrir konu
og börnum. En það er Iíka ann-
ar djöfull, Iangur og linur, hann
gemr hvorki séð fyrir konu né
börnum".
Eitt kvöld hvarf prestur á
vökunni, fór Jón tengdasonur
hans þá að leita að honum og
fann hann þar sem hann lá á
frosnum mykjuhaug og starði
upp í loftið. Jón talaði þá eitt-
hvað til hans. Þá sagði prestur:
„Oft hefurðu verið mér til bölv-
unar, en aldrei meiri en nú, því
ég var nærri búinn að telja
stjörnurnar".
Það var eitt sinn að séra
Hjálmar fór til Seyðisfjarðar og
gisti í Fjarðarseli. Presti varð þá
bumbult, svo hljóp á hann, og
ar á því að semja til tveggja
ára eigandi það á hætm, að einu
veigamesta ákvæði samninga
yrði breytt með löggjöf að hálfn-
uðum samningstíma .
Þrjú þing
Um síðustu helgi voru háð í
Reykjavík þrjú þing; þ.e. þing
Málm- og skipasmiðasambands
fslands, þing Rafiðnaðarsam-
bands íslands og þing Sambands
byggingarmanna. — Oll gerðu
þessi þing sérstakar samþykktir
í kjaramálum og munu sam-
þykktir þinganna vafalaust gefa
glögga vísbendingu um hvaða
afstöðu verkalýðshreyfingin í
heild mtmi taka til kjara- og
efnahagsmála á næsta Alþýðu-
samibandsþingi.
Samþykkta þessara þinga verð-
ur nánar getið í næsta blaði.
Velferðarpappír
Um nokkur ár hefur því ver-
ið hampað framan í gamla fólk-
ið, að koma ætti á stofn svokall-
aðri velferðarstofnun aldraðra.
Stofnun, sem sinnti vandamál-
um eldra fólks sérstaklega. Frum-
vörp til Iaga hafa verið samin,
unnið að könnun og álitsgerð-
um og ágæti þessarar stofnun-
ar vegsamað í öllum fjölmiðl-
um. Árangurinn hefur hins veg-
ar enginn orðið og enn hefur
verið tekið til við að semja á-
litsgerð til undirbúnings þessari
fyrirhuguðu velferðarstofnun
aldraðra. Svona gæti þetta hald-
ið áfram ár eftir ár. Oldruðu
fólki eru gefin fyrirheit um
missti hann allt í brækur sín-
ar.
Kallaði hann þá til húsfreyju
og bað hana að skafa úr brók-
um sínum. Konan bað þá guð
að hjálpa honum, en prestur
bað hana að sleppa öllum bæna-
lestri og byrja sem fyrst að
hreinsa óhreinindin af besefan-
um.
Séra Hjálmar var siðavandur
og vildi ekkert lauslæti á heim-
ili sínu. Fór hann á stundum
á stjá að nóttu til og gekk á
milli rúmanna með Ijós og lýsti
í rúmin, svo að hann væri viss
um að ekkert grunsamlegt færi
fram hjá sér. Þetta eftirlit prests-
ins dugði þó ekki, því fjórar
stúlkur á heimilinu urðu þar
sam-tímis óléttar og ein af þeim
prestsdóttirin sjálf. Þá kvað Þor-
steinn í Mjóanesi:
Það sannast á þér séra Hjálmar
sómasnjalli,
að verra er að gceta vífa á fialli,
en vakta hundrað œr á fjalli.
Brúnn
Fyrir mörgum árum bjó bóndi
á Silfrastöðum í Skagafirði, er
Jón hét. Hann var kjarkmaður
og ágæt skytta. Einu sinni kom
afar harður vetur og snjóþung-
ur. Rak þá mikinn ís að Norð-
urlandi. Bjarndýr komu þá oft
á land og fram að Silfrastöðum.
Jón skaut þau jafnóðum.
Hann var búinn að skjóta 18
er hér var komið sögu. Jón grun-
aði þó, að eitt dýr mundi eftir
vera, og að það væri rauðkinni
og verst viðureignar. Bóndi átti
graðhest brúnan að lit. Hann
var hafður í húsi og alinn á töðu
og mat, ásamt nýmjólk. Af þessu
eldi varð hesturinn svo skap-
harður og hrekkjóttur að enginn
aukna aðstoð síðustu æfiárin, en
efndirnar láta á sér standa.
Það kann vel að vera, að það
taki sinn tíma að gera velferð-
armálefni gamla fólksins að
veruleika. Hinsvegar ætti ekki
að þurfa að bíða árum saman
eftir því að þessi stofnun yrði
full mótuð: Það mætti þegar í
stað hrinda einhverjum hluta
þessarar fyrirgreiðslu í fram-
kvæmd. Myndi t.d. þurfa nokkra
löggjöf til þess að veita gamla
fólkinu aukna fyrirgreiðslu hjá
Tryggingarstofnun ríkisins og
það mætti án frekari lagafyrir-
mæla koma í framkvæmd fyrir-
heitum, sem gömlu fólki hafa
verið gefin um að fella niður af-
notagjald af útvarpi og sjón-
varpi eldra fólks. Fleira mætti
tína til, en þetta verður látið
nægja að sinni.
ISAL-samningar
Samningaumleitanir standa nú
yfir milli Álfélagsins og verka-
Iýðsfélaganna. Nokkrir fundir
hafa verið haldnir, en lítið miðað
í átt til samkomulags. — ísal-
samningarnir falla úr gildi 1.
desember n.k. og eru lidar lík-
ur taldar til þess að samningar
takist fyrir þann tíma.
Togarasamningar
Samningar milli togaraeigenda
og hásetafélaganna hafa nú tví-
vegis verið ræddir á sáttafund-
um og ganga samningar heldur
treglega. Ekki er líklegt að samn-
ingar takist á næstunni.
STP.
10. kafli
þorði að bera honum fóður.
Fóðrið var því látið síga í íláti
niður um húsgluggann. Áður en
hesturinn varð svona baldinn
hafði Jón rekið langa og hár-
beitta broddskafla í hófa hans.
Það var einn morgun, að Jón
kom út og sá þá, að bjarndýr
mikið stefndi til bæjar. Bóndi
hleypur þá að hesthúsinu og
opnar hurðina. Brúnn hleypur þá
út fasmikill mjög og ræðst þeg-
ar á björninn af mikilli grimmd.
Varð atgangur þeirra bæði lang-
ur og harður og mátti lengi vel
ekki sjá, hver sigra mundi, en
viðskiptum þeirra lauk svo, að
björninn datt dauður niður. Var
hann allur rifinn og tættur eftir
broddana. Brúnn gekk sár og
móður af fundi þessum því fast
hafði bangsi lagt hramma að síð-
um hans, svo víða var hann mar-
inn. Brúnn komst með herkjum
að hesthúsinu. Þar féll hann
dauður niður.
★
TVÆR VÍSUR EFTIR KÁIN:
Stúlka gaf Káin vettlinga og
vildi fá vísu að launum:
Glaður ég með þökkum þigg
það sem mér er boðið,
ástúðlega að því hygg,
einkum sé það loðið.
FAGURT ÚTSÝNI
Þeir sem hröktust Fróni frá
fagurt útsýni jafnan þrá:
A hverjum dansi er hægt að
sjá
Hofmannsflöt og Almanna-
8P-
*
\
4