Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 2
I Gengismálið. RéttarsbJeUii 1 máll h.f. >Kreldútf8< gegn Alþýðnblaftinn. ----- (Frh.) Ummœli þau, sem stefnt er út af i 30. tbl. (rskj. nr. 4), eru þessi: 1. >S(ðast liðið sumar var stotn aður fisíckaupahringur eiun enn af h.f. >Kveldúifi< og dönskum kaupmönnum.t 2. >,Kveldáifs‘-hringurinn græð- ir þvi á þessum fiski i geng ishækkun um 300—360 þús. krónur.< 3. >. . . og það er þægilegt að l&ta þjóðina >borga brús- ann< á þennan hátt.< £4. >Það séit af þvi, sem hér að framan greinlr, að það er >Kveldúlfs<-hringurinn, sem fleytir rjómann af lækk- un fslenzku krónunnar. Allur almenningur tapar. Þetta hefa bankarnlr vitað, þegar þeir feldu krónuna í verði. Að hvers undirlagl og fyrir hvern?< 5. >Hvað gerir það tll, Jakob! þó að almennlngur stynji undlr dýrtiðlnni? >Kve’dúlf- ur< gr»ðir.< Ad. 1. Ummæli þessi eru á engan hátt aprumelðandi. Hvort rétt er sagt frá, skal ég láta ósagt um, en að sjálfsögðu er ekki annaðjsagt en gengið hefir nm bæinn. Ég gerl ráð fyrir, að stefnándi sé ekki svo fjársterkur, að hann hafi getað keypt upp fisk þann, er hann keypti síðaat liðið hauat án þess að fá fé ann ars staðar frá. Eg sé ekk', að það skerði á nokkurn hátt æru kans, hvort það fé er fengið á íslandt, Danmörku éða Englandi, eða hvort bað er fenglð að íáni gegn vaxtagrelðslu eða gegn hlutdeild f ágóða. Er þvi ssktar og ómerklngar- kröíunni mótmæit að þvi, er tll þessara ummæla tekur, Ad. 2. Hér er alls ekki um ærumeiðingu að ræða, heldur >iogiska slutninguU) af þvi, sem fyrr er sagt. Mér er með engu 1). K 9. rökrétt ftlyktuu, Atks, Alþbl. KLÞTPBlCAaiU Alls konar sjövátryggingar. Símar 542 og 809 (frambvæmdarstjóri). Símnefni: Insurance. Vátryggið h]á þessu allnnlenda féiagil Þá fer vel um hag* yðar. Frá Alþýðubrauðflerðinnl. Búð AlþýðGbraaðgerðarinnar á Baldarsgútn 14 hefir allar hinar sömu brauövörur eins og aöalbúöin á Lauga- vegi 61: l úgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauö (úr amerísku rúgsigtimjí li), Grahamsbrauö, franskbrauð. súrbrauö, sigtibrauö. Sóda- og jó a-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómakökvr og smákökur. — Algengt kafflbrauð: Vínarbrauð (2 teg.), bcllur og snúÖa, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlui — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — Brauö og Jcökur ávalt nýtt frá brauðgerðarhúsinu. Verkamenn! Notið'tækifærið! fKlosssr og hnéhá klossastígvéi óreimuð, ending- argóð og ág: t í forlna á uppfyliinaunni, verða seid næstu d»ga við tækiiærlsv rði. Enn fremnr Bnxur, Alfatnaðnr, Nærfatnaðar, Slllllskyrtaefiel, Vinnufataefni, Yerkamannaskðr og ótai margt fl, Utsalan Laogavegi 49.: Sími 1403. Pappír alls konar. Pappfrspokar. Kaupið þar, sero ódýrast erl Herlui Clausen, Simi 89. Alþýðumenni; Hefi nú með iíðustu skipum fengið mikið *f ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ftsamt mjög sterkum tauum í verkamarmabuiur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mínl Guðm. B. Vikar, klæðakeri: Laugavegi 5. Yeggmyndir, fallegar og ódýr ar, Frayjugötu 11. Ionrömmun á sama stað. mótl hægt að «já, að það skerðl æm manns fótt hðnn t?r» dd« 300000 krónui á g^ugiírlækaUij'. Alþýðubladlð kemnr út i hverjum virknm degi Afg reið sls við Ingólfsstrseti — opin dag- lega frft kl. 9 ftrd. til kl. 8 síðd. Skrifatofs ft Bjargarstíg 9 (níðri) jpin kl. #»/,—10«/, árd. og 8—# sfðd. Sím ir: 683: prentimiðja, #88; afgreiðila. 1894: rititjórn. Verðlsg: icikriftarverð kr, i,0C á mftnuði. Anglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind. iionaitoiMctGKaaiMitðitatiami Otbpuiðið AlþýðublnflSð hnr Bim þið erul og hnrl hh þið farll! Er þvl kiötum stefnanda í Sftm- ba"di v<ð þenn n lið m''tmælt, Ad. d. Umujteium pwuauiu,. sum l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.