Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 1
M 4 Í
i wk W - m
*§*s
Mlðvlkudaginn 8; júlí.
155. tÖlHblftð
Erlend símskeyti.
Khöfn, 6, júlí. FB./^
>FIckwíck klúbburiniK hrynar
Frá Boston er símað, að háa
>Pickwlck-klubbsini« þar < borg
hafi hrunlð. Fór danzlelkur fráin
í húslna, þegar það hrundi.
Fjöidi fólks særðist. 75 biðu
bana. (Sennllega er hér átt við
borglna Boston í LÍDcolnshtre í
Eaglandi, en ekki Boston, Mass.,
Bandarfkjuaum. Skeytið ber ekkl
með sér, við hváða borgina er
átt. í >N«w York Wond Alma-
nack« er llsti yfir >klúbba« f
stórborgam Baudaríkjanna, en i
Boston, Mass., er eaglnn talina
með þessu nafnl.)
Khöfaf?7: júlí. FB:g
Rússnesklr keigarasinnar Mast
til liernaðar gegn ráð-
stjóminni.
Frá París er símað, að ráögert
sé að mynda þar rússneskt þing,
er 3 miil)ót<ir Rússa, er landQótta
eru, sendi fulltrúa á. Enn fremur
er í ráði að mynda herforingjarað
á meðal þeirra Rdssa, er búa í
París undir forustu Nikolai stór-
fursta. Stefnan auðvitað andstæð
ráðstjórninni.
Stríðshætta.
Frá Berlin er símað, að sim-
fregnir haö borist þangað frá
Moskva, að ef England Bliti stjórn-
málasambandi við Rdssland, og
Bretar iáti ekki Rússa afskifta-
lausa i Kina, þá só hætta á, að
í styrjöld lendi milli þessara ríkjai
Frakkar missa t0k í Marokkð.
Frá París er símað, að astandið
í Marokkó valdi mönnum mikiliar
áhyggju. Ymsar kynkvíslir, er
ftður voru vinveittar Frökkum.
hafa nú snúist í iið með Abdel
Krim.
Um daginn og^eginn.
Stúdentasöngfiokkarinn danski
kom með GuUfossl i morgun kl. 8.
Suogu þeir >Ó, gað vors land««,
meðaa lagt var að landl Mann-
íjöídi mlklll vsr saman kominn
tll* að fagna söngmönnunum, og
bauð borgarsfjóri þá velkomna
mað stuttri ræðu i natni Reyk-
víktoga, en karlakór K F. U. M.
heilsaði þeim með söng. For-
maður aöngflokksins, Abrahám-
sen, þakkaði með ræða. Áð lok-
inni þessari móvtökuathöín tóku
gestgjatar söngmannanna hverir
vlð sfnum gestum. — I gær
inogu söagmennirnir í Vest-
mannaeyjum bæði f samkomu-
húsinu og úti, og var þelm fagn-
að þar hið bezta — Fyrstl sam-
söagur þelrra hér verður í kvö>d
kl. 71/* i Nýja Bíó.;
Skemtlskiplð "Franconia^ [er
hingað kom i fyrra, kemur í kvöld
um kl. 8 hieð um 400 skeroti-
ferðamenn og stendur við í tvo
daga. Ferðamannafélagið Hekla
tekur móti þeim og greiðir fyrii
ferðum til Þingvalla og nágrennið
fyrir ferðaraennraa.
íþekufandar í kvold kl. 8-1/,.
Sagðar stórstúkuþingsfréttir. Gestir
sækja fundinn.
Veðrið. Hiti mestur 11 st. (i
Grindavik og Hólum í Hornaflrði),
' minstur 4 st. (á Grímsstöðum).
. A.tt norðlæg og vestlæg, hæg.
Vestlæg átt á Suðarlandi, hæg
norðvestlæg átt annars staðar;
yflrleitt úrkomulaust.
f
LJósmæðraprófi hafa 13 stúlk-
\ it nýlega lokið. Hlaut ein ágætis-
j einkunn, sex I. og sex II.
Sólstunga á kúm. 3 kýr á
Álftanesi hafa voikst""mjögfiIla af
einkennilegri velki, sem erjjþanoig,
að bólga kemur i holdið, en^skinn
losnar frá og rotnar í sundur.
Veiki þessa heflr dýralæknir nefnt
sólstungu. Ðæmi þessu lík hafa
komið fyrir áður, þótt ekki hafl
kveðið að eins og í þetta skifti.
Barnaskélaliúsið íyrirhugaða
er nú komið á pappírinn. Hafa
uppdrættir að því verið lagðir
fyrir skólanefnd. Von er áhöfuhdi
þeirra, Sigurði húsagerðarmeistara
Guðmundssyni frá Hofdölum, hing-
að um miðjan mánuðinn til skrafs
og ráðagerða við nefndina.
Álpýðaprentsmlðjao. Safnað
í Hafnarflrði af Eyjólfl Stefáhssyni
kr. 170,00. Frá skipshöfnram á
Tryggva gamla kr. 206,00. Frá J.
kr. 10,00.
Utilutsilnsnr ísleozscra afurða
hefir f júni numið kr. 3391083
samkvæmt skýrslu gengisnefndar.
-Híf reglagerð um sölu áfeng-
ÍB til lækhinga hefir verið gefin
út samkvæmt löguro frá 8. júní
þ. á. Er kún að mestu samhljóða
reglngerðinni, sem hæstiréttur
dæmdi eigi hafa við lög að
atyðjast.
Hlé verður á >Tarzan< nekkra
daga a! sérstðkum ástæðum.
Hlntsklfttð. iDanskl Moggi<
hefir ekkl enn sstgt tll, hvenær
og hvar og hvaðá jarhaðarmenn
brýna >þáð fyrir vefkafólki að
bjarga okkl heyjum bóndans
undan eyðllégglngn, «f vinnu-
timlnn fer frám úr þvf, sem
tfðkast í erlenðum störiðnaðar-
borgum< (Mbl. 26. júni), og akal
honum þó enn gefinn frestnr
nokkra daga, á að helta au-
vlrðilegur rógberi, en það verd-
ur sjálfvallð hluttkiftí hans, «í
hann gétur ekki gert ummæil
sín sonu.