Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1925, Blaðsíða 3
' rB’ALÞYBUSL’Jft.ftlB 3 á cngan hátt ®ru ærumelðandi, •r beint að ritstjóra >Vísl‘i«, ea ektei stefnanda, og er því kröf- um hans í sambandl við þau mótmælt. Ad 4 Umtuæll þessi eru á engan hátt ærumeidandi. Þar er að eins sagt frá því, að vegna þess, að steEnandÍ eigi mestar fiskbirgðir iiggjandi óseidar, loiði það, að hann græði mest á gengisiækkuninni, og sé ég ekki bstur sn að það sé rétt hngsað. — Sjðasti iiðurinn er fyrir»purn tli bankanna, en okki atefoarida. og verður ekkl sagt, að hún geti verið ærumeiðandi tyrir ítefnanda, því þó að bankarnir t svöruðu því, að steínandi ætti mestan þátt > genuisiækknDÍonl, þyriti það tkkl að vera anuað en kaupmenskubragð hans, sem { alia staði er löglegt og heíðar- legt frá viðsklctasjónarmiði. £r því kröíum hans í sambandi við þenna llð mótmælt. Ad 5, Ummælum þessum er ekki beint tii stefnanda. Þ u skerða æru hans ekki á neinn hátt. Elns og það sé á einhvern hátt óheiðarlegt að græða, þó dý tíð sé í landmu? Ég iæ ekki téð, að svo sé, og leyfi mér þvl að mótmæla kröfum stefnanda út af þessum lið. — í 33. tölubiaði Alþýóublaðslas (rskj. nr. 5) er aítur á mótl stetnt tyrir ummæli, sem ég fæ ekki betur séð en að séu ærumeið- andi. Ern þau ekki ettir stefndao, en greioin hefir verið tekln inn í blaðið sem dæsnl um dóm al- mennlngsí málinu án þess að athuga það, að í henni fælust ærumeið- ingar. U ubjóðandi minn ber vlt- anlega ábyrgð á hennl, og var það ails ekki ætlun hans að melða æru steinanda. Það hefir þó svo tU tokist í þessu tilfelll, og samþykkir umbjóðandi minn að sjáUaögðu, að hin umstefndu utnmæll í þessu blaði séu dæmd dauð og ómerk. Hins vegar mót- mælir hann með tliliti tii fram- anskráðs, að f stæða sé til að sekta lyrir þau. (Frh.) Skjidugerðardðmur AlmenniDgi kann aö koma það undarlega fyrir sjónir, að hér vilja atvinnurekendur koma á gerðar- dóml í atvinnudeilum, og j-vfnað- armenn berjist gegn því, en í Danmörku ráðgeri jafnaðarmenn slikan gerðardóm, og atvinnurek- endur mótmæli iiarðlega. En þetta er eðlilegt og le ðir af því, að sú þjððfólagsstéttiu, sem yfirráðin heflr, viil neyta rikisvaldsins til hags- munasinum mömum, en hin vill að sama skapi forða því. Nú er svo ólíkt ástatt hói og í Danmörku, að þar ræður alþýða (verkamenn í alls konar atvinnugreinum), en hór ráða burgeisar (alvinnurek- endur) og þeas vegna er aðstaðan gagnvart geiðardómi svona ólík. Það eitt er sameiginlegt, að at- vinnudeilurnar eru stjórnmálabar- átta í báðum löndunum, barátta um yflrráðin í ríkinu, >pólitík«, þótt burgeisar bér vilji leyna því. Kætnplekntr er 1 nótt Daníel Fjeldsted, Laugav. 38, sinoi 1561. Konur! Bldflð um Smára- smjöFliklð, því að það ©j* eínisbetra en alt annað smjjörlíkl. Hafnfirðingar! Nýkomið: Fernisolía, Menja, Hrátjara, Blacíernis og Car- boline f vsrzlun Gunnl. Eteiánssonar, Hafnarfirðl. STOCKHOLM. Arður hlutbafa er takmarkaður, — fer aldrei yfir kr. 30 000.00, eða rúmur 1% ai ársarðinum. Bónus og iðgjalda- endurgreiðslufé hinna tryggðu fyrir árið 1023 einungis nam kr. 2 278 083.00. Nýtryggingar árið 1023 einungia námu kr. 445550,308,00. A» V. Tulinius Eimskipafélagshúsinu Sími 254 — Reykjavík. Tekið yið sjóklæðum til íburðar og yiðgerðar í Yörubílastöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjókleeðagepð Islands. Edgar Rice Burrougbs: Vllti Tarzan. Og loksins rann upp óskastundin fyrir Usanga. Hann var nýfarinn i skóginn og seztur að i kjarrinu í skógar- jaðrinum, þegar bann heyrði mannamál nálgast. Það færðist nœr, og brátt sá hann Bér til mestu undrunar Bretann koma 1 ljós ásamt stúlkunni, sem hann bafði tekið höndum. Svertingiun gat varla dulið gleði sina, þvi að bann hafði varla búist við þvi, að gæfan myndi færa honum þessa fanga báða i einu. Maðurinn var að segja stúlkunni, að þau híytu að vera þar nálægt, sem hann Jenti vólinni. Þau voru grandalaus og höfðu hugann við það eitt að koma»t sem fyrst fyrir endann á skógargötunni, er þau bjugg- ust við aö endaði á slóttunni. Gatan var allbreið, og gengu þau samsiða. Skyndilega -------IJ'------------ ' ..................... . ■ þraut skóginn, og við þeim blasti grasi vaxin slóttan og vélin, sem þau Ieituðu að. Þau ráku upp gleðióp. Jafnskjótt voru þau umkringd mönnum Usanga. XH. KAFLI. Svartí flugmaðurinn. Berta var örvita af gremju 0g ótta. Það var óþolandi að vera svona nærri undankomu og lenda svo'i klóm þessa fants. Bretinn var lika vonsvikinn, en hann var reiðari. Hann þekti herklæðin og spurði, hver væri foringi hópsins. Kaupfð Tarzan-sögurnarT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.