Jólablaðið - 15.12.1934, Side 8
JOLABLAÐIÐ
r . .
GEFIÐ J()LAGJAFlK!
Pað er enginn vandi að velja jólagjöf
fir Bóka- oy ritfangaverzlnn
Þorst. Þ. Thorlaciiis, þar sem þér þar getið fengið »GJAFÁKORT«, smekklega gerða ávísun á bækur eða muni, sem verzlunin er sérstaklega birg af. Hvergi, utan Reykjavíkur, er jafn-mikið úrval af góðum, erlendum bókum, perlum úr bókmenntum heimsins, ritsöfn stórskálda Norð- urlanda og ýmsra annara þjóða. Ýmsir munir, svo sem: Litidar- pennar frá kr. 1,50-31,00, Ritsett, penni og skriíblýantar frá kr. 1,65—17,50. — Skrútbtýantar frá kr. 0,65-18,00, — Margt annað af nýstárlegum, eigulegum munum. Komið í tíma, meðan úrvalið er. Enginn þarf synjandi frá að fara.
Skrítlur.
Á bensínstöð 400 mílur frá
New York gerðist eftirfarandi
saga:
Hudson bíll kom inn á stöðina.
»Hvað er langt til New York«
spurði ökumaðurinn. »400 mílur«
var svarið.
»Látið mig þá hafa 20 lítra af
bensíni og 4 lítra af smurnings-
olíu.
Stundu seinna kom Chrysler
bíll inn á stöðina.
»Hvað er langt til New York«?
»100 mílur*.
»Látið mig þá hafa 15 iítra af
bensíni og 3 lítra af smurnings-
olíu«.
Litlu síðar kom Roll Royce bíll.
»Hvað er langt til New York« ?
»400 mílur«.
Látið mig þá hafa 10 litra af
bensíni og 2 lítra af smurnings-
olíu.
Rétt í þessu kom bðndi akandi
í Fordbíl sínum.
Hvað er langt til New York«
spurði bóndinn
»400 mílur« var svarið.
Setjið vatn á kælirinn og haldið
við bílinn, svo hann hlaupi ekki
frá mér meðan eg fæ mér að
drekka.
Lað var barið á dyrnar í himna-
ríki og Sankti Pétur kom út, —
Fyrir utan stóðu nokkrir menn,
er báðu um inngöngu. »IIvað
gerðir þú á jarðríki« spurði St.
Pétur þann fyrsta. »Eg keyrði
Chevrolet bíl'. — »Já góði minn,
þá átt þú ekld heima hérna«.
Síðan sneri hann sér að þeim
næsta og spurði: »IIvað gerðir
þú« ? »Eg keyrði Buick bíl«. »Þú
færð þá heldur ekki inngöngu
hér«. Síðan sneri St. Pétur sér
að hverjum eftir öðrum og höfðu
þeir ýmist keyrt Essex, Stude-
baeker, Roll Royce, Chrysler,
Hudson eða Fiat bíla. »Ykkur er
nú búin vist annarstaðar« sagði
St, Pétur og sneri sér að ótút-
legum marini, er stóð yst í mann-
þyrpingunni. »Hvað gerðir þú,
góði minn* ? »Eg kej'rði Ford
bíl« svaraði maðurinn í ámátleg-
um tón. »Komdu þá inn fyrir«
sagði St. Pétur »þú hefir tekið
út þínar kvalir á jarðríki*.
Ameríkani einn ætlaði að fremja
sjálfsmorð, keypti sér skamm-
byssu og skaut sig. Lað mishepn-
aðist svo að hann var með lífs-
marki er að var komið.
Lögreglan flutti hann á sjúkra-
hús, þar var hann græddur sára
sinna, síðan leiddur fyrir rétt,
dæmdur fyrir morðtilraun og sett-
ur í. rafmagsstólinn.
Pat kom með ýra fári inn til
húsbóndans og sagði: »Mac er
búinn að hengja sig út í fjós'U.
»Þú hefii skorið hann niður«
spurði bóndií. »Skoiið hann nið-
ur> endurtók Pat, »Nei, hann var
ekki dauður«.
Asninn stendur við vegarkant
og sér Ford bíl, og segir við
sjálfan sig. »Ef þetta er bíll, þá
er eg líka hestur.
Nokkrar bárujárnsplötur höfðu
af misgá verið sendar til Ford-
verksmiðjunnar, en þó með nafni
bónda nokkurs þar nærri. Ýokkru
síðar fékk bóndinn sendan heim
Ford bíl með bréfi, er gaf til
kynna, að bíllinn hefði litið mjög ^
illa út, en þó hefði verið hægt *•
að setja hann saman.
Útgefandi:
ÚTGÁFUFÉLAGIÐ HARPA
Ábyrgðarmaður:
TÓMAS STEINGRÍMSSON.
Prentsmiðja Björns jónssonar.
Grænmeti:
Hvítkál
Rauðkál
Blómkál
Purrur
Tomata
Gulrófur
Gulrætur
Rauðar rófur
Jarðepli
Grænar baunir
Asiur
Pickles
Maccaroni
Súpujurtir
Síróp
Alít sent heim.
Eins og undanfarið ’nöfum við marg-
breytilegt góðgæti á bóðstðlnum til
jólanna. Til þess að við getum afgreitt alla á réttum tíma, væri æskilegt
að pantunir vðar kæmu sem allra fvrst. Við viljum minna á nokkrar teg.:
Svínakjöt
Lambakjöt
Nautakjöt
Kálfakjöt
Hænsn
Rjúpur
Aligæsir
Vínarpylsur
Miðdagspylsur
Hakkað kjöt
Kjötfars
Svið
Hangið kjöt
Smjör
Smjörlíki
Sauðatólg
Svínafeiti
Skinka
Spegipylsa
Sardínur
Lifrakæfa
Kæfa
Síða reykt
Ostar margar tegundir
o. fl. o. fl.
Nýja Kjðtbúði
Sfmi 113.
Epli
Appelsínur
Citronur
Laukur
Sósur
Soyur
Ávaxtalitur
Vínedik
Borðsalt
Búðingar .
Bökunardropar
Krydd allskonar
Sultutau
Allt sent heim.