Lindin

Árgangur

Lindin - 01.09.2003, Síða 4

Lindin - 01.09.2003, Síða 4
Vetrarstarf KFUM og KFUK vöru. Skemmtiatriði, verkefni, ratleikir; íþróttir; heimsóknir og söngur eru dæmi um nokkur hefðbundin dagskráratriði og á hverjum fundi er stutt fræðsla um kristna trú. I vetrarstarfinu eru auk þess ýmsar sameiginleg- ar uppákomun svo sem árshá- tíð, bandýmót, fótboltamót, miðnæturi'þróttamót, hæfileika- sýning, kassabílarallý, spurninga- keppni, jólaföndur og fleira. Ferðalög eru einnig vinsæll liður í starfnu. Leiðtogar í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK eru um 150- 200 sjálfboðaliðar sem taka þátt í markvissum leiðtoganámskeið- um á hverju ári. Þar er meðal annars fjallað um þroska barna og unglinga, mismunandi starfs- aðferðir í æskulýðsstarfi, helgi- hald, gítarleik, einelti, aga, sjálfs- virðingu og margt fleira sem máli skiptir í samskiptum við börn og ungmenni. Sunnudaginn 14. september verður sérstök hausthátíð í húsi KFUM og KFUK við FHoltaveg með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla aldurshópa. Hausthátíðin markar upphaf vetrarstarfs fé- laganna og eru allir velkomnir Þrjár hliðar Einn þríhyrningur Félagsmerki KFUM og KFUK hafa bæði jafn- arma þriliyming sem ein- kennandi tákn. Merking þess er í raun tvi'þætt. I fýrsta lagi vísar þri'hyrningurinn til krist- innar trúarjátningar sem ját- ar trú á Guð sem föður son og heilagan anda. I annan stað vísar þríhyrningurinn til þess að KFUM og KFUK vilja stuðla að heilbrigði mannsins til likama, sálar og anda. Félögin líta svo á að það sé hverri manneskju mikilvægt til farsældar að hlúð sé jafnt að öllum þess- um þáttum mannlegs eðlis í stað þess að einskorða sig við einn þátt á kostnað hinna. Þess vegna leitast KFUM og KFUK við að bjóða upp á félagsstarf þar sem fléttað er saman hollri hreyfingu, þroskandi félags- starfi og uppbyggjandi helgi- haldi. Fjölbreytnin í félags- starfinu er lika í góðu sam- ræmi við áherslu stofnand- ans, séra Friðriks Friðriks- sonar: Ekkert sannarlega mannlegt er óviðkomandi sönnum kristindómi. 4 Á veturna fer fram fjölbreytt félagsstarf á vegum KFUM og KFUK þar sem saman fer gaman og alvara. I haust starfa nálægt 40 deildir á liðlega 20 mismunandi stöðum. Á fundum í KFUM og KFUK er lögð áhersla á að flétta sam- an leik og fræðslu, gamni og al- Sunnudaginn 14. september verður hausthátíð í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg með fjöl- breyttri dagskrá fyrir alla aldurshópa. Allir velkomnir. KFUM og KFUK eru æsku- lýðsfélög sem vilja bjóða börnum og unglingum upp á áhugavert og fjölbreytt tóm- stundastarf á kristnum grunni. Vetrarstarf æskulýðsstarfsins hefst í september á hverju hausti og stendur fram á vor I því felst að haldnir eru vikuleg- ir fundir sem yfirleitt standa í um eina til tvær klukkustundir í senn. Starfinu er skipt í deildir eftir aldri og eru þær ýmist kynjaskiptar eða blandaðar Velkomin á heimasíðu KFUM og KFUK Þú getur valið hvora slóðina sem er www.kfum.is www.kfuk.is

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.