Jólablaðið - 20.12.1957, Blaðsíða 2
2
J ÓLABLAÐIÐ
Eimskipafélag isiaods hl
BEZriJ JÓLA- OG
NÝÁRSÓSKIH
rriL ALLRA
LANDSBÚA.
FOSSARNIR hafa þjónað þjóðinni í nær hálfa öld. Tak-
markið er að geta fullnægt siglingaþörf þjóðarinnar og
það nálgast sífellt með aukningu skipastólsins.
FOSSARNIR flytja framleiðslu okkar til markaðsstaða
víðsvegar um heim, og færa margskonar varning heim
til okkar.
Enn er í fullu gildi gamla kjörorðið:
ALLT MEÐ EIMSKIP
Áhyggjur?
Munið, að hvað sem
á dynur, er líftrygg-
ing bezta öryggi
jölskyldunnar.
Aukið oryggi iieimilisins.
HEIMILISTRYGGING OKKAR
hefir það markmið að tryggja heimilin fyrir flestum
óhöppum.
Á sama tryggingarskírteini bjóðum vér yður fjölda
trygginga fyrir lágmarksiðgjald.
Þér getið strax breytt brunatryggingu yðar í
heimilistryggingu og sannfærst um það
margvíslega öryggi, sem hún veitir heimili yðar.
Umboð hjá Kaupfélögunum um land allt.
SAMVIMUTRYGGINGAR