Jólablaðið - 20.12.1957, Side 16
16
JÓLABLAÐIÐ
III1IIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIII1I1III1IIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIII1I1III1II1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIII
Mæðrakirkja að Reykhólum.
Kirkjan að Reykhólum, höfuð-
bólinu foma, átti 100 ára afmæli á
iþessu ári. Var þess minnst með
viðhöfn og áhrifaríkri guðsþjón-
ustu, sem prófasturinn, hr. Jón
Kr. Isfeld á Bíldudal, stjómaði.
1 sambandi við þetta afmæli kom
hreyfing á smíði nýrrar kirkju að
Reykhólum fyrir forgöngu sóknar-
prestsins, Þórarins Þór. Bar prest-
ur fram þá hugmynd, að nýja
kirkjan á Reykhólum verði sér-
staklega helguð minning íslenzkra
mæðra. Hugmynd þessi er líkleg
til að verða kirkjusmíðinni góð
stoð, því vonandi verða Vestfirð-
ingar sammála um að gera sitt til |
auðvelda smíði nýrrar kirkjuprýði . |
að Reykhólum með samtökum og |
samstarfi. 1
Jólablaðið vill hvetja Vestfirð- |
inga til þess að muna eftir mæðra- |
kirkju að Reykhólum, sem helguð |
yrði minningu Þóru Einarsdóttur §
frá Hergilsey, móður Matthíasar 1
Jochumssonar og þeirra Skóga- |
bræðra.
Móðir þjóðskáldsins Matthíasar |
Jochumssonar á áreiðanlega hlýja |
strengi í brjóstum Islendinga langt |
út fyrir sinn f jölmenna ættarhring. |
Óskum Vestfirðingum og öllum landsbúum
gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs
með þökk íyrir samstarf útvegsmanna
á líðandi ári.
Landssamband íslenzkra útvegsmanna.
5 Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Jólablómin.
Nú er það viðtekinn siður góðra
húsfreyja, að skreyta heimilin með
blómum þegar eitthvað skal við-
hafa, og þá sérstaklega um allar
hátíðir.
Jólablómin hjá okkur Islending-
um eru fábreyttari en víða erlend-
is. Helztu jólablómin eru túlípan-
ar, litlir með lauki, þeir eru marg-
víslega litir, aðallega rauðir. Alpa-
fjóla, skrautleg blóm í mörgum
litum, og Jólabegonia, smágert
blóm með bleikum blöðum. Svo er
Jólakaktus, blómstrar mikið, en
nokkuð vandmeðfarinn.
Um tíma var Jólastjarnan mikið
ræktuð hér. Nú er því hætt. Má
það teljast miður farið. í ná-
grannalöndum okkar er jólastjarn-
an rnikið notuð og einnig jólarósir.
Crysanthum er allmikið notað
um jólin, afskorin blóm í vasa.
Blómin standa lengi, allt upp í
heilan mánuð, ef vel er um blóm-
in hugsað. Upphaflega komnar frá
Japan og Kína. Crysanthum var
lengi í innsigli Japanskeisara.
Blóm þessi fást í mörgum litum
og afbrigði eru mörg. Smáblómstr-
andi afbrigði eru mjög eftirsótt.
Þykja standa bezt.
Hyacintur standa lengi og ilma
vel, en eru mjög dýrar, og því
minna keyptar.
Svo koma blessuð venjulegu
stofublómin. Þau eru alltaf í gildi
til yndis og ánægju, ef þau eru
hraust og falleg.
Munið Björgunarsjóð Vestfjarða.
ísfirðingar og nágrannar!
Ég óska ykkur gleðilegra jóla og
gæfuríks nýárs og þakka öllum,
sem stutt hafa björgunarsjóðinn á
líðandi ári. Ég heiti á ykkur öll
að muna eftir Björgunarsjóðnum
á nýja árinu, sem er þrítugsafmæli
Slysavarnafélagsins og Slysa-
varnasamtakanna.
Við vinnum ekkert göfugra verk
en að styðja hvert annað til fórn-
fúsra kærleiksstarfa, og þar eiga
slysavarnastörfin jafnan að vera
framarlega.
ísafirði 14. desember 1957.
F.h. Björgunarsjóðs Vestfjarða.
Kr. Kristjánsson,
Sólgötu 2, Isafirði.
GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Jöklar h.f., Reykjavík
= :i11111111JIII■ II1111IIIIII111III(1111■ IIIII1111i1111IIIIII111111IIII11II1111111111111■ lII11111111II11111111111i l IilllllIIIll 1 lll l'.l lll
GLEÐILEG JÖL! GÆFURIKT NÝTT AR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
EDDA H.F., Reykjavík.
- illlllllllllllllllllllllllllllll I lllllllllll IIIIIIIII llllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIII llllllllllllllllltl IIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII111II
GLEÐILEG JÓL! GÆFURIKT NÝTT AR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
5 Ö. V. Jóhannsson & Co., h.f.
I Reykjavík.
_ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiinii!i iii ii iiii ii iiiii
Háiföamessub
ÍSAFJÖRÐUR
Aðfangadag ........ kl. 8
Jóladag .............— 2
— Sjúkrahúsið — 3
29. des. Elliheimilið — 2
Gamlárskvöld ....... - 8
Nýjársdag
HNÍFSDALUR
Aðfangadag ....... kl. 6
Annan jóladag.....— 2
Gamlárskvöld .......— 6
Prentstofan ÍSRÚN h.f., Isafirði.
PÉTUR PÉTURSSON
Hafnarstræti 7 - Reykjavík.
Jafnan fyrirliggjandi:
Postulín og glervörur, í miklu úrvali.
Smekklegar gjafavörur.
■ llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll I. I .1 H. 11! I i 11111111 i 11111111111111.. 1111111111111111111 i 111 I . I.. 11111111 i 1111111111111! 11111111IIIIII111! 11111II1111111111111111111111111111111111 .11111 i 11 i 1111.11111111 llllll!llll!lll[|llllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllll!ll!ll!l!llllllllHIIIIIII