Röðull - 01.04.1936, Side 16

Röðull - 01.04.1936, Side 16
16 Áfengissalan tvöfaldast. Eftirfarandi tölur sýna áfengisicaup landsmanna á aóalútsölu- stööum Áfengisverzlunarinnar árin 1934 og 1935: 1934 Kr. 1935 Jcr. HækKun Jilcureyri 70230,oo 231479,oo 161249,oo Hafnarf jörður 154514, oo 254493,oo 99979,oo ísafjörður 48700,oo 60872,oo 3.2172,00 Siglufjörður 161270,oo 227407,oo 66137,oo Seyðisfjörður 18246,oo 39682,oo 21436,oo Vestm.eyjar 95800,oo 177129,oo 81329,oo EeyKjaviic 1122294,oo 2396633,oo 1264339,00 Samtals 1671054,oo 3387695,oo l716641,oo S-kýrslan hér að ofan er raunaleg staðreynd. Hún sýnir að a sama tima og þjóðina sicorti fé til kaupa ýmissra nayðsynja, drehica landsmenn áfengi fyrir hérumtil 3 milj . og 400 þús. Jcr. á ári. Og nú i dag, þegar hveiti og fleirx nauðsynjar eru ýmist sicajæmtaðar eða ófáanlegar, er vin og tóhaic flutt fyrir stórfé inn Í lsuadið ug selt hömlulaust. Þetta er hryggileg þjóðlifs- mynd. Fyrst er eitrið, siðan lifsnauðsynjarnar. - Vér lxfum á örlögþrungnum timuro. Þjó.ðm er soickin i botnlaust shuldafen. Sjálfstæði landsins er i voða. Ungir menn .og konur, Ekhert getur hjargað landinu oKicar frá yfirráðuro erlendra. riicja i annaó sinn nema sameiginleg átöic oKicar allra. í þeirri baráttu, sem fyrir hendi er, verður nautnasjúic æsica liðlétt, áhangendur "svarta dauðans" sviiculir. leggjum oKicur þvi fraro um að útrýroa öllum eiturnautnum. Það er öruggasta vopnið til varnar og sigurstraixglegast til sóknar i baráttunni fyrir bssttum þjóóarhag og bjartan framtió. Knstnesi, 7. april 1936 Eiriicur G. Brynj ólf sson.

x

Röðull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röðull
https://timarit.is/publication/1545

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.