Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 4

Víðförull - 06.03.1937, Blaðsíða 4
-4- TÖBAKSFAUTN. Þegar vér athugum,hvað er að gerast í kringum oss í þjóðfélaginu,þá komumst vér ekki hjá því,að sjá þau niðurrifs- og spillingaráhrif,sem vindlingareykingar hafa á leikhræður vora og aðra félaga. Stórlaxarnir,sem eiga verksmiðjurnar,er framleiHa vindlingana,vita vel,hvaða áhrif vindlingarnir hafa á æskuna. En eymd og spilling æskunnar er þeirra matur. Þeir kýla vömhina af þeim peningum,sem fátækir feður vinna inn,í 'sveita síns andlit- is,og hugsunarlausir synir og dætur eyða fyrir vindlinga.r Sg veit vel,hvað ég er aðsegja. Eg_veit einnig,hve nikótínið £ vinölingunum hefur ægileg áhrif í för með sér. Um það er hægt að fá upplýsingar í fjölda hóka eftir marga merka vísindamenn. Eg hefi lesið hók eftir þýzkan lækni,doktor Otto Gotthilf. t þeirri hók er lýst,hve ill áhrif tóhakið hefur á__líkamann. Þegar unglingar reykja,en_eru óvanir þvx,fá þeir höfuðverk,sviða í hálsinn og jafnvel uppsölu. Á því getum vér séð,að menn hyrja ekki að reykja af löngun í tóhakið,heldur til þess að tolla í tízkunni. En þegar tóhakseitrið (nikótínið) fer að hafa sín eyði- leggjandi áhrif,verða menn sólgnir í tóhakið. Unglingar vilja vera sem allra líkastir fullorðna fólkinu,það er að segja,þeir apa ósiðina eftir því,en síður hitt,sem gott er. Athugum drengi, sem eru farnir að reykja. Þeir geta í hvoruga löppina stigið fyr- ir monti,en sperra sig eins og hanar. Slíkir menn eru einskis virði. Lesendur.’ Vér skulum öll taka höndum saman og segja vindlingahengilmænunum og öllum þeirra ósiðum strxð á hendur. Sigurjón M.Ingihergsson. FERUASAGA. Það eru nú liðin rúm þrjú ár síðan ég fór frá Canada. Það var lö.ágúst 1933. Systkini mín höfðu farið héð- an og til Canada á unga aldri,en ég er fædd þar. Áttum við,eins og eðlilegt er,marga góða vini,sem okkur leiddist að skilja við, enda var mikill fjöldi fólks saman kominn við járnhrautarlest- ina í Winnipeg,til þess að kveðja okkur. Lestin var 36 klukkustundir þaðan til Mon- treal. Var sú ferð eigi mjög skemmtileg sökum þess að svæðið, sem farið er um,er nokkurs konar evðimork,sem skilur Vestur- Canada frá Austur-Canada. Komum við til Montreal um mxðjan dag. Borp’in er miös stór og fögur,og munu íhúar hennar vera um eina miíión Því miður fékl e'g ek£i tíma til að skoða.horgxna.sokum ?esHh við vorum flutt,Sndir eins,niður að skxpxnu,er het-.The DutcÁess of Atholl". Skipið.var mjög stórt,og fyrsta stóra skipið, sem ég hafði séð á æfinni,sökum þess að Winnipeg er^einsþg kunn- ugt er,langt inni í landinu. Hafði ég áður,aðeins,seð sma skip sigla á Winnipegvatninu. Þótti mér þetta merkileg sjon ogvorum við ekki fyr komin á þilfar,en við krakkarnir logðum í leiðangur um skipið,til þess að skoða það. En svo fór að eg tyndxst,asamt svstur minni.og vorum við um halfa stund að fmna folkx aftur.

x

Víðförull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförull
https://timarit.is/publication/1549

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.