Víðförull

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Víðförull - 06.03.1937, Qupperneq 6

Víðförull - 06.03.1937, Qupperneq 6
-6- F L U G D,R E K I. Það getur verið nógu gaman að eiga góðan flug- dreka,en til þess að hann fljúgi fallega,verður hann að vera í rétt- um hlutföllum. Hér verða þau sýnd rétt. Flugdrekinn er hæfilegur einn met.á lengd og 50 cm.breiður,listarnir í krossinum eiga að vera 1 cm, að þvermáli. Finndu svo 1/4 af lengri listanum og negldu þar þverlistann, bá er krosinn kominn. Svo skaltu strengja snæri hringinn í kringum krossinn og sauma svo þykkan pappír við J)að. Finndu svo 35 cirnfrá afturendanum og 12 1/2 cm.frá framendanum og^festu snæri þar á milli, en.hafðu það slakt,þar bindur þú svo seinna í bandið,sem heldur £ drekann og nú er hausinn kominn. Þá skaltu hafa halann 5 sinnum lengri en flugdrekann sjálfan og 10 cm.milli bréfanna og nú er flugdrekinn tilbúinn. Keyptu þér svo eina eða tvær rjúpur af seglgarni og festu því £ drekann. Svo rekur þú niður svol£tið af bandinu,hleypur með drek- ann á méti vindi og þá þýtur hann upp £ loftið,þú gefur smátt^og smátt eftir bandið,þangað til,að þér finnst hann vera kominn nogu hátt og þá er gaman að horfa á hann sveiflast til og frá. i,- ' - •i > t: EKKJ ARBLAU I U " V I í) F 0 R U L L " Gefið út af 13 ára bekk A fjf Miðbæjarbarnaskélanum. R.itstjérn: Sigurður G.Halldérsson.; Arni Bjarnason. Ben.S.Gröndal. Myndirnar teiknaði: Ben S. Gröndal Fjölritað £ skélanum. Vinnufatnaður. Pr.jénafa t na ð ur Manchetskyrtur og bindi. Géðar vörur. Gott verð. Verzl.Sig.Jénssonar. Vesturgöti 23 I^ér hafið þið nilli Qaud?. yort,■ hei'lmikla skélabloV • ■, Þelr oska,sem a^ Þvx sianda að allir kaupi þa“'. ^álfur.

x

Víðförull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförull
https://timarit.is/publication/1549

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.