Skákblaðið - 01.10.1936, Side 5

Skákblaðið - 01.10.1936, Side 5
SKÁKBLAÐIÐ RITSTJÓRAR: PÉTUR ZQPHQNÍASSON OG ARI GUÐMUNDSSON Skákblaðið lcemur út (S sinnum á ári, l(i síður í hvert sinn. Arg. er kr. 4,50, er greiðist gegn póstkröfu. — Ritstjórn Box 232, afgreiðslan Box 835. II. ÁRG. REYKJAVÍK, OKTÓBER 1936 2.-3. TBL. WILHELM STEINITZ 100 ÁRA AFMÆLI Steinitz er fæddur í Prag' 14. maí 183(5. Sem 22 ára stúdent fluttist hann til Wien og þá þegar liófst skákferill lians. Árið 18(52 telfdi hann sem fulltrúi Austurríkis á alþjóðaskákþingi í London og hlaut (5. verðlaun og var þá viðurkent, að hann hefði telft fallegustu skákirnar á öllu þinginu. 18(56 kepti hann í ein- vígi móti Anderssen, sem þá var sterkasti skákmaðurinn, eftir að Morphy hafði dregið sig til haka. Steinitz tókst að vinna með -j-8-1-6—0 og var þar með orðinn heimsmeistari, þó að sá titill væri að vísu þá ekki til opinherlega. Eftir þetta telfdi Steinitz á fjölda skákþingum og var oftast efstur. Zuckertort var þá tal- inn með allra beztu skákmönnum og 1886 keptu þeir i einvígi og var það fyrsta viðurkenda kepnin um heimsmeistaratitilinn. Hún fór fram í Bandaríkjunum, því þangað var Steinitz þá fluttur, og lauk með sigri lians +10-^5=5. Næstu ár á eftir varði Stein- ilz titillinn í mörgum einvígum og eru af þeim merkilegust þau við Tschigorin 1880 og 18Í)2. Skákheimurinn beið með eftir- væntingu eftir úrslitum þessarar kepni, því hún var harátta um völdin á milli gamla og nýja stílsins í skák. ()ðru megin Tsclii- gorin, einhver hezli og verðugasti fulltrúi gamla skólans, með Ijómandi töflum og beinum harðvítugum áhlaupum. En hinu megin Steinitz, sem merkisberi alls þess nýja, sem nú er kallað „positions“-skák. Báðum bardögunum la.uk með sigri Steinitz +10-4-6=1 og +10-4-8=5. Og nú stóð Steinitz á hápunkti frægðar sinnar. Arið 1894 tajiaði hann heimsmeistaratitlinum í einvígi við

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.