Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 7

Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 7
SKAKBLAÐIÐ 19 með 4. 0—0 og getur svo eftir 4. . . Hf0xe4 unnið það aftur með sókn á e-línunni og þá he/t með 5. d2—d4. Eins og við vitum, þá tefldi Steinitz ekki upp á að opna taflið á miðhorðinu og lék 4. d2—d3. Þá var svartur einnig neyddur til að valda sitt kóngspeð og lék því d7—d6. Og nú hefur hvítur það framyfir að tians kóngsbiskup er laus, en svarts er innilokaður af eigin ])eðnm. 4. d2—d.3 <17 d6 5. c2—c3 8'7 g6 6. Rhl—d2 Bf8 (17 7. Rd2—fl 0—0 8. Bb5—a4 Hvítur vill ekki missa kóngs- hiskupinn. Á h5 var hægt að þvinga liann í kaup, t. d. með Rf6—d7—c5 ... . sem Tschi- gorin líka lék . . . . og næst a7—a6. 8 Rf6—d7 9. Rfl—e.3 Rd7—c5 10. Ba4—c2 Rc5- e(i 11. h2—h4 Nú byrjar peðáhlaup, en það er einkennandi fyrir fjölda Steinitzskáka. 11 Rc6—e7 12. h4—h5 (16—d5 13. h5xg6 f7xg6 Ef h7xf6, þá hefði hvítur, með 14. Ddl—e2, liaft fastari stöðu á miðborðinu og líklega haldið sókninni áfram á li-línunni með því að hróka langt. En eftir f7xg6 er komin alt önnur og hættuleg veiklun í svörtu kóngsstöðuna. 14. e4xdö Re7xd5 15. Re3xd5 Dd8xd5 16. Bc2—1)3 Dd5—c6 Hvítur hefur þegar lagt undir sig aðra hornalínuna a2—g'8, nú gildir ]>að með al—h8. 17. Ddl—e2 Bc8—d7 18. Bcl—e3 Kg8—h8 19. 0—0—0 Ha8—e8 Þar með kemur svartnr fyrst uin sinn í veg fyrir d3—d4. 20 I)e2 fl Lítur sakleysislega út, eins og liann ætli samt að leika d3—d4, sem svartur g'etur heldur ekkí hindrað, en er langtum dýpra hugsað. Með þessum leik leg'g- ur Steinitz grundvöllinn að því óvænta sem kemur i 24. leik. 20... a7—a5 rschigorin sér ekki hve skamt er til úrslita og revnir mótsókn. 21. d3—d4 e5xd4 22. Rf3xd4 Bg7xd4 Ef Rxd4 þá 23. Hxh7f, Kxh7, 24. Dlilf og vinnur. 23. Hdlxdí Þar með hefur nú hvítur náð |)essari hornalínu og fær nú tækifæri til að ljúka taflinu þegar í stað á dásamlegan hátt. 23... Re6xd4

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.