Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 9

Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 9
SKAKBLAÐIÐ 21 fyrir því er sú, að uppistaða hvítu stöðunuar — miðpeðin d4 og e5 — er óhagganleg. c7— c5 er ómögulegt vegna hiskups- ins á c6 og liina leiðina til sprengningar, f7—f6 getur hvít- ur gert skaðlausa, eins og' skák- in sýnir. 8 f7—f6 9. Bfl—d3 Hótar 10. Bxh7!, Hxh7. Dg6f o. s. frv. 9 Bf8—b4f 10. Rbl—c3 0—0 11. Dg3—h3 g7—g6 12. Bcl—h6 Hf8—e8 Skiftamunfórnin 12...... fxe er eftir 13. De6f, Kh8 (Hf7, 14. Bxg6!), 14. Bxf8, Dxf8, 15. Rge2 ófullnægjandi. 13. f2—f4 Rd7—f8 14. Rgl—f3 Dd8—d7 Þessi tilraun til að létta á sér nær ekki tilgangi sínum. Til mála kom Bd7 og næst c5. 15. Dh3—h4! f6xe5 16. f lxe5 Bc6—b5 Svartur hirðir ekkert um kóng- inn sinn! En ef B e7, þá yrði innan skams ekkert útlit fyrir að hann gæti liagnýtt sér hisk- upinn á skynsamlega hátt. 17. Bd3xb5 Dd7xb5 18. Dh4—f6 Rf8—e6 19. Rf3—g5 Db5—d7 20.0—0! Hótar: 21. Rxe6, Hxe6, 22. Staðci eftir 20. leik lwíts: Df8f! og næst mát. Auk þess einnig' 21 Rxd5. 20............. Reöxg5 Þvingað. Ef 20......, Rc6, þá 21. Rxd5! Rcxd4, 22. Rxb4, Rxb4, 23. e6! Rxd6, 24. Rxe6 og vinnur. Ef 20......, Bxc3, 21. hxc, Rc6, þá er 22. Rxe6! drepandi. 21. Df6xg5 Rh8—c6 22. Hfl—f6 Rc6xd4 Örvæntingarsprikl, sem flýtir fyrir úrslitunum. Með He6 var ekki heldur liægt að bjarga skákinni, því þá kæmi 23. Dg4! og' næst Ha—fl. 23. Rc3xd5! Mjög fallega telft! Ef 23..., Dxd5, þá er 24. Hxg6! strax afgerandi. 23..... Rd4—e6 í von um 24. Hxe6, Dxe6, 25 Rxb4? Db6f o. s. frv. En hvít- ur gengur lireint til verks. 24. Hf6xg6f! h7xg6

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.