Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 11

Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 11
SKAKBLAÐIÐ 23 á 15 . . . Df4! hrint sókninni. T. d.: 16. Rxf6f, Bxf6, 17. Rli5, Dg5, 18. Rxf6f, gxf o. s. frv. 16. Rg4—e3 Hvítur vill ekki láta svörtu drotninguna komast á d5. 16..... Rf 6—d5 ? Þetta, að taka aðalvarnar- manninn af konungsvængnum, sem þó er svo hætt, er ekki annað en unglingsléttúð! Ef 16. . . . ., Hc8 og ef til vill Hc5, liefði verið hægt að verja stöðu svarts, ef í nauðir rak. Eftir síðasta leik hrvnur hún saman. 17. Ddl—h5 g7 g6 Ef 17........ h6 þá 18. Bxg7! Kxg'7, 19. Rf5f!, exf. 20. Rxf5f og hvítt vinnur. Ef 17..., f5 þá 18. Re3xf5!, exf, 19. Rxf5 og svartur er glataður. 18. Re3—g4! Be7 46 Svartur verður að gera sér að góðu að skifta á þessum biskup, því ef 18...., Rf6 þá 19. De5! Kg7, 20. Rh5f! eða 19......... Dd5, 20. Dxd5! o. s. frv. Veik- leiki svarts á hornlínunni b2— h8 verður nú aðalatriðið í skák- inni. 19. Rglxföt Rd5xf6 19....., Dxf6 væri skemti- legra, en kostaði peðtap: 20. Bxf6!! (20. Dxdó, Dxh2) 20. . .. ., gxh, 21. Rxli5 o. s. frv. 20. Dh5- li6! Ef 20. De5, þá 20.....Dd5! 20.... Ha8—c8 21. Hal dl Dd8—e7. . . . 22. Hfl—el Allir livítu mennirnir vinna saman á fyrirmyndar liátt. Ahlaupið verður gífurlegt. 22.... Rf6—e8 23. Rg3—f5! Ný árás! Ef riddarinn er drep- inn vinnur hvítur hæglega t. d.: 23...., gxf 24. Bxf5, f6 25. Bxe6f, eða 24. He3 og næst 23..... De7—c5 Flýtir fvrir úrslitum. En 23. ...., I)c7, 24. He3! (exf? 25. Hxe8) liefði heldur ekki bjargað. 24. Hel—e5 Bb7—d5 25. Rf5—e7f!! Gefið (25........ Dxe7, 2(i. Dxh7f Kxli7, 27. Hh5f, Kg8, 28. Hh8 mát). (Athugasemdir eftir A. Becker úr Wiener Schach-Zeitung).

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.