Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 23

Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 23
SKAKBLAÐIÐ 35 ers-vörn). 8. Be 7:, De7: 9. cd: Rc3: 10. bc:, ed: 11. Db3, c6. (Of hægur leikur, betra er I Id8 eða Dd6). 12. Bd3, Rd7. 13. 0—0, bö. 14. a4, Hb8. 15. Hfel, Rf6. 16. Re5, Dd6. 17. c4, Be6. 18. Hacl, Hfc8. 19. cd:, Rd5: (Rd5 er bezl). 20. Dc3, c5. 21. e4!, Rb7. (Ef cd: |)á 22. Dc8:, Hc8: 23. Hc8:, Rh7. 24. ed: og Ilvítur vinn- ur). 22. d5, Iie8. 23. Rf3,' Rd7. 24. Hcdl, Re5. 25. Re5: He5: 26. f 1, Hee8. 27. e5, Do7. (Auð- vitað e.kki Dd5: vtegria 28. Rli7f, Kb7: 29. Hd5:, Bd5: 30. Dd3f). 28. Dc4, Hbd8. 29. De4, g6. 30. Rb5, a6. (Ef Hf8 |iá 31. d6!, Dd7! 32. Bd7:, Re 1: 33. e6! og Hvítur vinn- u r). 31. Be8:, De8: 32. e(i, fe: 33. De6:t, De6: 34. He6:, b5. 35. ab:, ab: 36. Hg6:+, Kf8. 37. Hb6, II<15; 38. Hd5:, Rd5: 39. Hb5: og svartur gafst upp. (Athugas. eftir Raldur Möller). MEÐAL ANNARS Skákblaðið liefir nú göngu sína hér i Reykjavík. Ég hefi aptur eftir yfir 30 ára skeið bendlast við skákblað. Að ég liefi gert svo, eftir að ég er liættur að tefla, er fvrst og fremst af |)vi, að ég hefi alltaf talið nauðsynlegt að skákblað væri gefið bér úl. Ég tel það nauðsyn að auka samvinnu félaganna, og einstakra skákmanna, við erum fáir og þurfum að standa sam- einaðir. Að því á Skákblaðið að vinna. Ég veit það að mér er áfátt, og okkur sem að blaðinu stöndum, en með sameinuð- um kröftum þeirra er skák unna ætti samt töluvert að vinnast. Ég befi átt tal við flesta lielztu taflinenn liér Árna Snævarr, Rald- ur Möller, Eggert Gilfer og Jón Guðmundsson og hafa þeir lofað mér aðstoð sinni, og Áki Pétursson hefir lofað að sjá um skák- þrautirnar, er því bezt að senda allar skákþrantir beina leið til lians i Rox 232. En umfrarn alt sameinum kraftana til þess að auka hróður skáklistarinnar. Elis Guðmundsson Rox 835 ann- ast iim auglýsingar og afgreiðslu blaðsins. Þýzki skákmaðurinn Engels kemur bingað í desember á veg- um Skáksambandsins. Vonandi að allir revni að æfa sig sem bezt

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.