Skákblaðið - 01.10.1936, Page 25

Skákblaðið - 01.10.1936, Page 25
SKÁKBLAÐIÐ 37 SKÁKÞINGIÐ í MUNCHEN í sumar héldu Þjóðverjar stærsta oí> fjölniennasta skákþing, sem nokkru sinni liefir verið háð, þar mættu 8 fulltrúar og 2 varamenn frá 21 þjóð, og voru tefld þar 1(580 töfl. Héðan fóru 8 teflendur, tefldi livor þeirra 19 slcákir, og tveir varamenn, og valdi stjórn Skáksambandsins þá. Þessir fóru, og tefldu í þeirri röð er liér segir: Eggert Gilfer 7 vinninga, 36,9% Ásmundur Ásgeirsson 6% vinning, 31,2%, Einar Þorvaldsson 6% vinning, 34,2%, Baldur Möller 7% vinning, 39,5%, Árni Snævarr 8% vinning, 44,7%, Steingrímur Guðmundsson 6 vinninga, 31,6%, Guðmundur Arnlaugsson 8 vinninga, 42,1%, Sigurður Jónsson 5% vinning, 29%. Varamenn voru forseti Skáksambandsins Ari Guðmundsson, tefldi 6 skákir, vann 1 og' gjaldkeri þess Garðar Þorsteinsson er tefldi tvær skákir og vann aðra þeirra eða 50%. Til samanburðar má geta þess, að efsti maður Dana, skákmeist- ari Norðurlanda, Erik Andersen, vann 9 skákir eða 47%, annar maður þar vann 62% og sá þriðji 74%. Við, sem beima sátum, lítum vitanlega fj>rst og' fremst á vinningana og' metum framkomuna eftir þeim að miklu leyti. Sé litið á framkomuna í heild sinni má segja að hún sé g'óð, svo langt bil er á milli vor og þeirra þjóða sem neðstar urðu, og milli 15 19 þjóðanna er mjótt að munum. Sé litið á prócenturnar er framkoman ámóla og' áður í Hamborg og' Englandi. En það er eptirtektarvert, að liversu ]>eir Baldur, Árni og Guðmundur baía mikla vinninga, og vinningafjöldi Eg'gerts á fyrsta borði er sæmi- legur. Ég er sannfærður um ]>að, að við íslendingar erum belri taflmenn en frændur vorir Norðmenn, en samt eru þeir 15. en við 1!). Það er eiltlivert óhapp sem ég kann ekki að skýra, og ég skil ekki að svo hefði farið ef þeir Jón Guðmundsson og Þráinn Sigurðsson hefðu farið utan, því miður sátu þeir heima, Þráinn fyrir annrikissakir. Vér megum aldrei gleyma því, að jafnframt og slík þing eru ágætur skóli fvrir keppendurna, þá eru þau lika til að auka heiður þjóðarinnar, og'. ]jví verða þeir, sem beztir eru, ætíð að fara, sé þess nokkur kostur, að þeir geti það vegna atvinnu sinn-

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.