Skákblaðið - 01.10.1936, Síða 27
SKÁKBLAÐIÐ
39
ar. Þeir, sem kveða upp dóma nm taflmennina, verða og að
gæta þess, að mikill munur er á því, hvert teflt er á 1. eða 8. borði.
Næsta ár er alþjóðaþing FIDE í Stokkhólmi. Þangað ber að
senda 4 teflendur og' 1 varamann. Ríður nú á, að skákmennirnir
æfi sig vel undir förina.
Þótt ýmislegt megi að finna, þá kunnum vér þakkir fvrir að
tvær stórþjóðir eru fvrir neðan okkur, en vonum að við náum
næst því sæti er oss her, sem er talsvert ofar.
Fyrir alla er bezt að gera sér ljóst hvað er að læra af för-
inni og þeim, sem áður liafa verið farnar. Tek ég' það fram á
mína ábyrgð, sem annað hér, hvern veg sem aðrir líta á þau
atriði.
Hið fyrsla, er æfingin. Það er öldungis nauðsvnlegt, að þeir
er fara æfi sig mjög vel og rækilega, og þeir verða að vera vel
að sér í þeim byrjunum sem nú eru mest tefldar. Þessu hefir
alltaf verið mjög ábótavant en þó einkum nú, og er ég sann-
færður um, að það hefir dregið margan vinning úr höndum okk-
ar. í mörgum skákum hafa hinir ýmist unnið skákina eða feng-
ið mikið betri aðslöðu strax í byrjuninni. Það er líka auðséð, þar
sem stórþjóð, eins og Þjóðverjar iiafa einn af fremstu taflmönn-
um heimsins lil að æfa keppendur sína i lengri tíma, þá þurfum
við þess ekki siður. Skáksambandið hefir engin ráð á því, en hver
einstakur sem fer, eða luigsar sér að verða góður taflmaður,
verður ávalt að muna það, að hann verður bæði að lesa skák
og æfa sig af kappi. Skáksambandið liefir nú samið við góðan
þýzkan taflmann, Engels að nafni, að koma hingað í desember
byrjun og dvelja hér mest vetrar, lil að kenna skák og æfa
menn. Voiumdi að allir er mögulega geta noti tækifærið.
Hið annað, sem athygli vekur, er skáktíminn. Á skákþingun-
um hér hefir umhugsunartíininn verið of Iangur, miðað við það
sem liér var. Má það vera orsök lil þess, að menn hafa lent í
tímaþröng og jafnvel tapað skák á tíma. Umfram alt verið ekki
oflengi með „teoretisku“ leikina.
En er það að hér er teflt suma dagana tvisvar í 4 tíma í röð
eða 8 tíma á dag. Þar sem þetta hefir ekki verið hér, þá má vel
vera að einhverjir verði þreyttir eftir svo langan tafltíma. Er það
umhugsunarvert, hvert ekki væri, þegar utanfarir verða algeng-