Skákblaðið - 01.10.1936, Side 28
40
SKÁKBLÁÐIÐ
ar, rétl að taka upp nákvæmlega sama skáktima, til þess að
keppendur vorir fengju og tækifæri lil ])ess að æfa sig í þoli við
skákina. Við vitum að margir þreytast eftir að þeir hafa teflt í
3 stundir livað þá 8. Það liefir og þann kost að þá standa skák-
þingin stvttri tíma og því að sumu lcttara fyrir utanbæjarmenn
að sækja þau.
Hér fvlgir mynd af Miinchen förunum svo og vinningaskrá
landanna.
]}étur Zophoníasson.
SKÁKÞING ISLENDINGA
var liáð í síðastliðnum marzmánuði í Reykjavík. Teflt var í 3
flokkum. í meistaraflokki tóku fjórir þátt, en í fyrsta flokk 10.
í öðrum flokk 12.
Vinningar
alls
1 - - 2 -3- -4
1. .Tón Guðmundsson 11 11 11
2. Asgeir Ásmundsson . . . 00 11 11
3. Baldur Möller . .. 00 00 01
4. Steingrímur Guðmundsson . . . 00 00 10
Skákmeistari varð því Jón Guðmundsson, og vann með sér-
slökum lieiðri, ])ar sem hann vann allar skákirnar. Er það afar-
sjaldgæft að menn vinni svo rösklega sem hér var gert. Jón hefir
verið áður skákmeistari. Eggert Gilfer gat ekki tekið þátt í
mótinu.
í fyrsta flokk varð efstur Guðbjartur Vigfússon frá Húsavik
með l}/>, vinning, annar Benedikt Jóhannesson, Reykjavik, með
7 vinninga, en þriðji Hermann Jónsson frá Húsavík (>M».
í öðrum flokk var efstur Helgi Kristjánsson Hafnarfirði 8'/>,
en Júlíus Bogason Akureyri og Pétur Guðmundsson, Reykjavík
skiftu öðrum og þriðju verðlaunum hver með 8 vinninga.