Skákblaðið - 01.10.1936, Qupperneq 34

Skákblaðið - 01.10.1936, Qupperneq 34
16 SKAKBLAÐIt) hélt félagið hátíðlegt 10 ára afmæli sitt með kaffidrykkju, ræðu- höldum, töflum og spilum. Kappskákir hefir félagið liáð við Skákfélag Akureyrar 8. des., vann 5, tapaði 7, við Taflfélag Víf- ilstaða 5. jan., vann 6V2, tapaði 4*4, við Taflfélag Norðfjarðar 2(i. jan., vann 514, tapaði 41/j, við Taflfélag Keflavikur 2. febr., vann 514, tapaði 214, við Taflfélag Vífilstaða 9. febr., vann 714, tapaði 214, við 13 ófélagsbundna taflmenn í Hafnarfirði 3. marz, unnu félagsmenn allar skákirnar. 25. marz tefldi Eggert Gilfer 10 samtíðarskákir, vann 8, tap- aði 2 og 19. apríl tefldi skákmeislari Hafnarfjarðar Ásgrímur Agústsson 25 samtímaskákir, vann 13, 5 jafntefli, 7 töp. TIL LESENDA. Samkvæmt ályktun á síðasta aðalfundi Skáksambands ís- Jands hefir Skáksambandið keypt Skákblaðið af herra Hauk Snorrasyni og félögum lians. Skáksambandið vonar, að Skák- blaðið sæti sömu vinsældum og áður og' það verði trvggur og góður tengiliður milli félaganna. UM VÍDA VEIÍÖLD Budapest. í Barasx-minningar skákþingi í maí urðu úrslit þessi: K. Havasi 1014, E. Steiner 10, L. Steiner 914, L. Szabo 9, Dr. Vajda 814, Gereben 8, Boros og Tipanv 7, Balogh og Sterk 614, Szigeti 6, Drucker 514, Fúster 4, Dr. Szabo og Vecsey 314. Dresden. Skákþingi 7. 14. júní lauk þannig: Dr. Aljechin 614, Engels 6, Stáldberg og Maroczv 514, Bogolubow 5, Dr. Rödl og Sámisch 414, Keres og Helling 314, Grob 14. Helsingfors. Norðurlandaskákþinginu 6. 14. júní lauk þannig að efstur varð E. Lundin með 6 v., Böök fékk 514, Stoltz 5, Andersen og Rasmusson 314, Gulbrandsen og Krogius 2, Solin 14. í 2. sveitarflokki sigraði Bergquist 8y2. í 1. fl. Lund- quist 10 taf 11).

x

Skákblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.