Skákblaðið - 01.10.1936, Qupperneq 36
48
SKÁKBLAÐIÐ
Novisad. 5.—22. apríl var háð meistarþing Jugóslavíu.
Meistari varð V. Pirc IOV2 (taplaust), Dr. Trifunovic 9, Schrei-
ber 9, Bröder og Frydman 8, Pelikan og König' 7)4, Opozenskv
6)4, Kostitsch 6, Popovic 4)4> Tomovic og Vukovie 4, Nedel-
kovic 3)4, Kulzinski 2)4-
Ostende. Skákþinginu 26.apr.—4. maí lauk með sigri Erik
Luhdins 7)4 v., Grob 6, Stáldberg og Landau 5, Dyner og Rey
4) 4, Sir Tbomas og Sultanbeieff 4, Reillv 3)4, Domenech 1.
Pernan. Einvígi Keres og Schmidt um meistaratign Eist-
lands lauk með því að þeir skyldu jafnir (3)4:3)4)• Þurfti
Sclmiidt aðeins að gera aðra hvora af 2 seinustu skákunum
jafntefli til þess að vinna einvígið, en Keres vann háðar.
Podebrady. 6. júlí hófst mikið skákþing í þessum þekta
heilsubaða-bæ í Tscechoslovakiu. Úrslit urðu þau að efstur varð
S. Flohr 13 v., Aljechin 12)4 (taplaus), Foltys 11, Pirx 10)4,
Stáhlberg 10)4, Eliskases 9)4, Frvdmen 9)4, Pelik-%u..it, Riclfter
9, Petrow 8*4, L. Steiner 8)4, Opocensky 8, Miss Menchik 7,
Zinner 6)4, Skalicka 6, Treybal 6, Fazekas 4, Thomas 4.
Zandvoort. Um miðjan júlí liófst skákþing i Hollandi. Úrslit
urðu þessi: Fine 8)4, Euwe 7)4, Keres 6)4, Tartakower 6)4,
Bogoljuhow 6, Maroccey 6, Grúnfeld 5)4, Landau 5)4, Spielmann
5) 4, van Doesburg 4, Becker 3, Prins 1)4-
Nottingham. 10. 28. ágúst var háð merkasta skákmeistara-
mót, sem háð hefir verið eftir stríð. Það var tilætlunin með þessu
þingi að fá skorið úr því liver eða hverjir væru heztu skákmenn
heimsins. Þetta hlutverk hefir þingið ekki leyst þvert á móti.
Nú er erfiðara en nokkru sinni fvr að skera úr þessu. Úrslit
urðu þessi: 1. 2. Capal)lanca og Botvinnik 10 v., 3.—5 Euwe,
Fine og Reschewskv 9)4, Aljechin 9, Flohr og Lasker 8)4, Vid-
mar 6, Bogoljubow og Tartakover 5)4, Tvlor 4)4, Alexander 3)4,
Tlvomas 3, Winter 2)4. Segja má að 8 þeirra efstu, séu svo likir
að vinningum, að litill sem enginn munur sé á þeim gerandi.
HERBERTSprent, Bankastræti 3, prentaði.