Fréttablaðið - 30.03.2021, Blaðsíða 21
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
13. TBL. ÞRIÐJUDAGUR 30. mars 2021
Miklaborg kynnir fjölskyldu-
vænt 278,6 fermetra einbýli með
frábæru útsýni að Ekrusmára 16.
Gengið er inn á suðurhlið hússins
frá rúmgóðu, hellulögðu plani, inn
í forstofu með fatahengi. Þaðan er
innangengt í 28 fermetra bílskúr
með góðri lofthæð og geymslupalli.
Á efri hæð hússins er aukin lofthæð.
Komið er inn í stóra, bjarta og opna
stofu og borðstofu með frábæru
útsýni til sjávar og Snæfellsjökuls.
Framan við stofu er eldhús sem
lokast af með léttum veggbút en
hægt er að opna eldhúsið, ef vill.
Skemmtilegur eldhúskrókur er í
gluggaútskoti. Úr stofu er gengið út
á stórar vestursvalir með glæsilegu
útsýni. Inn af stofu er sjónvarpsher-
bergi sem á samþykktum teikn-
ingum er hjónaherbergi. Þaðan er
gengið út á litlar svalir til austurs og
við hliðina á því er snyrting.
Á neðri hæð hússins eru fimm
góð svefnherbergi. Þar hefur
verið útbúin björt og skemmtileg
útleiguíbúð með sér inngangi, for-
stofu, baðherbergi, svefnherbergi,
stofu og opnu eldhúsi. Innangengt
er í íbúðina í gegnum herbergi við
hliðina. Ef það er notað með íbúð-
inni er hún um 56 fermetrar, en allt
eins má nota það með aðaleign.
Harðparket er á gólfum íbúðar.
Á neðri hæðinni er rúmgott hol
með ýmsa möguleika, baðherbergi
með baðkari, sturtu og glugga,
þvottahúsi og geymslu með útgengi
í garð til vesturs. Lóðin er stór, 858
fermetrar, ekki fullfrágengin.
Eignin er ekki fullbúin, utan
aukaíbúðar. Allar innréttingar og
gólfefni eru til bráðabirgða. Loft-
klæðning og sumar innihurðir eru
ekki til staðar. Rafmagn er ekki full-
frágengið. Bráðabirgðahandrið er á
stærri svölum, en á austursvölum er
ekki handrið né á stiga milli hæða.
Yfirborð svala er ekki frágengið.
Kjörið tækifæri til að klára og gera
eignina að sinni. Ekrusmári 16 er
sérlega vel skipulögð útsýniseign
á vinsælum stað. Örstutt er í skóla,
íþróttir og Smáralind.
Eignin verður ekki sýnd fyrr en á
opnu húsi miðvikudaginn 31. mars
á milli klukkan 17 og 18. Vinsam-
legast boðið komu ykkar.
Allar frekari upplýsingar gefur
Þórunn Pálsdóttir, löggiltur fast-
eignasali, í síma 773 6000 og á net-
fanginu thorunn@miklaborg.is.
Fjölskylduvænt með frábæru útsýni
Glæsileg útsýn
er til hafs og á
Snæfellsjökul
úr einbýlinu
að Ekrusmára.
Font:
Mark Pro
Corbel - Regular
C 100%
M 75%
Y 0%
K 33%
Pantone #00397A
C 75%
M 68%
Y 67%
K 100%
Pantone #00000
C 0%
M 0%
Y 0%
K 75%
Pantone #626366
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
Þórarinn Thorarensen
Lögg. fast. og eigandi
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Júlíus Jóhannsson
Lögg. fast. og eigandi
Monika Hjálmtýsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
Bryndís Bára
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Emil Tumi
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Jón Óskar
Löggiltur fast.
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Löggiltur fast.
Ása Þöll Ragnarsdóttir
Skjalavinnsla/móttaka
Herdís S. Jónsdóttir
Aðstoðarmaður
fasteignasala
Hlíðasmára 2
201 Kópavogi
Sími: 512 4900
www.landmark.is
landmark@landmark.is
Grensásvegur 11 I Sími 588 9090 I www.eignamidlun.is
FÁÐU RÁÐGJÖF SEM
BYGGIR Á REYNSLU
ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM?
-örugg fasteignaviðskipti
Við erum til þjónustu reiðubúin
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Björn Þorri Viktorsson hrl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Jóhann Örn B. Benediktsson
MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800
www.midborg.is
Sólveig Fríða Guðrúnardó tir
Löggiltur fasteignasali og
lögfræðingur
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR